Morgunblaðið - 25.08.1985, Side 40

Morgunblaðið - 25.08.1985, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25- ÁGÚST 1985 40 | atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | ORKUBÚ VESTFJARÐA Laus staða Laus er staöa rafmagnstæknífræðíngs á tæk nideild O.V. Starfið felst í hönnun, áætlanagerð og verkeftirliti/umsjón. Til greina kemur að ráöa rafmagnsiðnfræðing eöa rafvirkja meö staö- góöa þekkingu/reynslu á sviöi raforkudreifing- ar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist deildarstjóra tæknideildar, Stakkanesi 1, 400 ísafiröi. Umsóknarfrestur er til 23. sept. nk. Allar nán- ari upplýsingar gefur deildarstjóri tæknideild- ar í síma 94-3211. Orkubú Vestfjaröa. ^IRARIK ^ RAFMAONSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laus til um- sóknar eftirtalin störf: 1. Skrifstofumaöur á bókasafn (skjalavarsla, vélritun o.fl.). Laun eru samkvæmt kjara- samningi BSRB og ríkisins. 2. Skrifstofumaöur. Starfiö felst að mestu leyti í sendiferðum auk almennra skrifstofu- starfa. Þarf aö hafa bílpróf. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningi BSRB og ríksins. 3. Bókasafnsfræöing í Vfe starf. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 30. ágúst nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik. Verkstjóri Viljum ráöa verkstjóra í fisk- og skelvinnslu. Upplýsingar í síma 95-1390 og utan skrifstofu- tíma í 95-1504. Meleyrihf., Hvammstanga. Símavarsla Stórt fyrirtæki í Reykjavík vantar áhugasaman starfsmann til aö annast skiptiborð og mót- töku gesta. Viö leitum aö manneskju með góða fram- komu, almenna menntun og einhverja þekk- ingu í ensku og einu noröurlandamáli. Starfið er laust frá 1. september eöa síöar, eftir samkomulagi. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Síma- varsla — 3880“. Heildags- og hálfs- dagsstörf Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar til starfa í fiskiöjuveri BÚR. Um er aö ræöa bæði heilsdags- og hálfs- dagsstörf. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra fiskiðjuvers við Grandagarö eöa í síma 29424. FRAMLEIÐSLUSVIÐ Starfsfólk vantar í fataverksmiðju Starfsfólk óskast á saumastofu og viö sníöa- störf í fataverksmiöju nálægt Hlemmi. Jafn- framt vantar sérstaklega menn eöa konur í pressudeild. Verksmiöjan framleiðir undir þekktum vörumerkjum. Upplýsingar veitir verkstjórinn. Síma 18840 og 16638. 1 Kennarar Holtaskóla í Keflavík vantar nú þegar 2-3 kennara. Meöal kennslugreina: stæröfræöi, samfélagsfræði og raungreinar. Holtaskóli ereinn af best búnu skólum lands- ins. Þar starfa rúmlega 30 kennarar og skólinn er einsetinn. Vinsamlegast hafiö samband viö skólastjóra, Sigurö Þorkelsson, í síma 92-1135 eöa 92-2597. Skólanefnd Grunnskólans í Keflavík. Sölumenn — sölumenn Óskaö er eftir áhugasömum sölumönnum hjá stóru fyrirtæki. Starfiö felst í að selja fatnaö og skó, bæði innlenda framleiöslu og inn- flutta. Vörur þessar hafa átt vaxandi vinsæld- um aö fagna á markaðnum. Þeir sem áhuga hefðu á þessum störfum vin- samlegast leggiö inn umsóknir á augl.deild Mbl. fyrir 2. september merktar: „Sölumenn - 2673“. Meö allar umsóknir veröur farið sem trúnaðarmál. Óskum eftir að ráöa í eftirtalin störf: Húsgagnasmið Viö leitum aö duglegum, vandvirkum og áreiöanlegum húsgagnasmiö (manni eöa konu). Æskilegt að viökomandi hafi starfs- reynslu. Aðstoðarmann Viö leitum aö starfskrafti sem hefur unniö viö tréiðnað og er stundvís og áreiðanlegur. Hreingerningar — sendiferðir Starfiö er fólgið í þrifum á skrifstofu, búnings- herbergjum o.fl., ásamt sendiferðum á bíl fyrirtækisins. Viö höfum flutt verksmiöju okkar í nýtt hús- næöi aö Hesthálsi 2-4, Reykjavík, og er ailur aðbúnaður góöur. Við bjóöum hæfu starfs- fólki góð laun. Upplýsingar eru veittar í skrifstofu verksmiöj- unnar. áf/% KRISTJÓn fÁSvSIGGEIRSSOnHF. Hesthálsi2-4, 110 Reykjavík, sími 91-672110. St. Jósefsspítali, Landakoti Lausar stöður Barnaheimiii Starfsmaöur óskast á skóladagheimilið (börn 5-9 ára) frá 01.09. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 19600-260 milli kl. 9-16. Einnig óskast starfsmaður á dagheimili fyrir börn á aldrinum 3ja-6 ára. Upplýsingar í síma 19600-250 milli kl. 9-16. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækninga- deildir l-A og ll-A, handlækningadeildir l-B og ll-B og barnadeild. Fastar næturvaktir koma til greina. Boðið upp á aölögunar- kennslu fyrstu vikurnar. Hjúkrunarfræðingar óskast á aukavaktir á lyflækninga- og handlækningadeildir. Einnig vantar skuröstofu-hjúkrunarfræðing. Námsstaða er fyrir hendi fyrir hjúkrunarfræð- ing sem vill öölast starfsreynslu á skurðstofu. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á allar vaktir viö eftirtaldar deildir: - Lyflækningadeild ll-A. - Handlækningadeildir ll-B og lll-B. - Barnadeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Röntgen-hjúkrunarfræðingur eða röntgentæknir vantar nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur deildarstjóri röntgendeildar í síma 19600-330. Starfsfólk Starfsfólk í ræstingar vantar viö allar deildir spítalans. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600-259. Starfsmaður Óskum aö ráöa starfsmann til starfa í þvotta- húsi okkar aö Síðumúla 12. Upplýsingar gefur forstööukona þvottahússins í síma 31460. Reykjavik 25.08.1985. Heildsala/ dreifingaraðili Einn stæsti framleiðandi á kortum, vegg- spjöldum og myndum í Evrópu leitar aö heild- verslun eöa dreifingaraöjla á íslandi. Vöruúrval þeirra nær til bóka- og blómabúða, gjafavöruverslana og stórmarkaöa. Góöir sölustandar. Fyrirspurnir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „JN — 95“. Kennari óskast Kennara vantar aö Grunnskólanum Stokks- eyri. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefa skólastjóri í símum 99-3263 og 99-6300 og sveitarstjóri í símum 99-3267 og 99-3293. Skólanefnd. Óskum að ráða starfsstúlkur á skyndibitastaö á Seltjarnar- nesi. Vaktavinna. Góö laun. Umsóknum skilaö eigi síöar en 28. ágúst merktar: „C - 8944“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.