Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 39 \ atvjnna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður Ráðgaröur leitar að starfsmanni fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækið Traust og þekkt fyrirtæki í innflutningsverslun meö áratuga reynslu. Við óskum eftir sölumanni sem er: ★ Líflegur og hefur frumkvæði. ★ Á auðvelt með að umgangast aðra og vinna í hóp. ★ Vinnur skipulega og vill ná árangri í starfi. ★ Hefur gott vald á ensku. í boði er: ★ Líflegt og skemmtilegt starf. ★ Fyrirtækið er með nútímalegri stjórnun og leggur áherslu á hópvinnu og og góð tengsl við starfsmenn sína. Lagermaður Ráögarður leitar að lagermanni fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækið Gott fyrirtæki í innflutningsverslun með gæðavöru og góða vinnuaðstöðu. Við óskum eftir lagermanni sem er: ★ Samviskusamur. ★ Á auðvelt með aö umgangast aöra. ★ Reglusamur og er snyrtimenni. Ef þetta er eitthvaö fyrir þig sendu þá umsókn til Davíðs Guðmundssonar, Ráðgaröi hf., Nóatúni 17, Reykjavík, eða hafðu samband í síma 68 66 88 mánudaginn 26. ágúst milli kl. 9 og 17. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verð- ur svarað. RÁE»GARÐIJR STjÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐQÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. ffl LAUSAR STÖÐUR HJÁ HKI REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Starfsfólk óskast til /Eskulýðsráðs Reykja- víkur, viö almennt unglinga- og æskulýðs- starf í félagsmiðstöövum æskulýðsráðs. Menntun og reynsla á sviði uppeldismála æskileg. Upplýsingar veita forstöðumenn félagsmið- stöðva. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 2. september 1985. / Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Sjúkraliðar Lausar stöður 1. september. Leitið upplýsinga í síma 45550. Komið til viötals — athugiö aöstæöur. Því fyrr — því betra. Hjúkrunarforstjóri. Tækniteiknari óskast á litla verkfræöistofu sem fyrst. Um- sóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Sjálfstæði - 8943“. Starfsfólk — laus störf — Ert þú að leita þér að vinnu, eða vilt þú breyta til ? Ef svo er þá vantar okkur hjá SS duglegt og reglusamt starfsfólk til ýmissa framtíöar- starfa. Þessi störf eru í boði m.a.: ★ Framleiðslustörf í kjötvinnsludeild. ★ Aðstoðarfólk í mötuneyti. ★ Afgreiðslustörf í söludeild búvara. ★ Afgreiöslustörf í vörumiðstöð. ★ Vinna við pökkun í vörumiðstöð. ★ Afgreiðslustarf í SS-búöunum. ★ Ýmis önnur störf. Við bjóðum ágæta vinnuaðstöðu, ágæt laun og gott mötuneyti. Hjá fyrirtækinu starfa nú tæplega 600 fast- ráðnir starfsmenn þannig aö um er aö ræða störf hjá traustu og góðu fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins, að Frakkastíg 1, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands, Starfsmannahald. Úflutningsfyrirtæki í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa í eftir- farandi störf: 1. Bókhald — Merking fylgiskjala og inn- færsla á tölvu. Vinnutími frá 08.00 til 16.00. 2. Vélritun og almenn skrifstofustörf I. Vinnutími 7.30 til 12.30. 3. Vélritun og almenn skrifstofustörf II. Vinnutími 12.00 til 17.00. 4. Sendill — Þarf að hafa vélhjól eða bíl til umráða. Vinnutími 08.30 til 17.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 1. september merkt: „Útflutningsfyrirtæki — 8316“. Reiknistofnun Háskólans óskar aö ráöa mann í vinnsludeild. Aðalstarf verður að sjá um tölvunet háskólans ásamt einkatölvum í umsjá stofnunarinnar. /Eskilegt er, að umsækjendur hafi menntun og/eða starfsreynslu á rafeindasviði og áhuga fyrir tölvum. Skriflegar umsóknir sendist til Reiknistofnun- ar Háskólans, Hjarðarhaga 2-6, Reykjavík í síðasta lagi 2. september. Upplýsingar eru veittar í síma 25088 á skrif- stofutíma. Reiknistofnun Háskólans Hjarðarhaga2, Reykjavik. Vinna erlendis Fyrirtækið íslenskir víkingar hf. sem er ráö- gjafarfyrirtæki á sviöi fiskveiða og fiskvinnslu óskar eftir að komast í samband viö fólk til starfa erlendis meö reynslu í eftirtöldu grein- um: 1. Skipstjórn. 2. Vélstjórn. 3. Fiskitækna- fiskvinnslufræðinga. 4. Veiöarfærafræöinga. 5. Útgeröartækna. 6. Fisksölumál (markaðssetning). Upplýsingar í sima 92-1721 veitir Einar S. Guöjónsson dagana 26. og 27. ágúst frá kl. 9-17. Halló! Hvað ætlar þú að gera í vetur ? Langar þig að breyta um umhverfi ? Langar þig að skipta um vinnu ? Langar þig að kenna við nýjan skóla ? Ef svo er þá talaöu við okkur. Við bjóðum þér kennarastarf viö Grunnskólann á ísafirði, sem er nýr skóli byggður á gömlum merg. Viö höfum nú sameinað allt grunnskólakerfið undir eina yfirstjórn og okkur vantar nokkra kennara. Þér gefst því tækifæri sem kennara að taka þátt í uppbyggingu nýs skóla með okkur. Viö getum ekki boöiö upp á gull og græna skóga en flutningur til okkar veröur þér aö kostnaðarlausu. Við höfum líka húsnæði fyrir þig og fjölskyldu þína fyrir utan góða vinnuaö- stöðu við skólann. Á ísafirði er stórbrotið sögulegt umhverfi auðgað af menningar- og viðskiptalífi. Hér er líka glænýtt dagheimili. Formaður skólanefndar, Lára G. Oddsdóttir í síma 94-3580 og skólastjóri, Jón Baldvin Hannesson í síma 94-3146 og 94-4294, eru fús til að veita frekari upplýsingar. Afgreiðslufólk Óskum eftir að ráða afgreiöslufólk (ekki yngri I en 20 ára). Þurfa aö geta hafiö störf 1. sept. nk. Uppl. í versluninni aö Laugavegi 44 mánu- dag og þriöjudag milli kl. 16 - 18. Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir að ráða kjötiðnaðar- eða mat- reiöslumann til starfa við kjötvinnslu okkar á Kópaskeri. Nánari upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri, Pétur Þorgrímsson í síma 96-52132 á daginn og síma 96-52156 á kvöldin. Kaupfélag Norður-Þingeyinga. Verksmiðjustarf Óskum að ráöa fólk til starfa nu þegar í verk- smiðju okkar að Barónsstíg 2—4. Bónusvinna. Uppl. á staðnum. jMoa ö Múrn Skíðaþjálfari Skíðadeild ÍR óskar eftir að ráöa skíðaþjálfara fyrir keppnisliö sitt veturinn 1986. Upplýsingar gefur Valur Pálsson í síma 91-33242 eftir kl. 18. virka daga og um helgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.