Morgunblaðið - 25.08.1985, Síða 39

Morgunblaðið - 25.08.1985, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 39 \ atvjnna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður Ráðgaröur leitar að starfsmanni fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækið Traust og þekkt fyrirtæki í innflutningsverslun meö áratuga reynslu. Við óskum eftir sölumanni sem er: ★ Líflegur og hefur frumkvæði. ★ Á auðvelt með að umgangast aðra og vinna í hóp. ★ Vinnur skipulega og vill ná árangri í starfi. ★ Hefur gott vald á ensku. í boði er: ★ Líflegt og skemmtilegt starf. ★ Fyrirtækið er með nútímalegri stjórnun og leggur áherslu á hópvinnu og og góð tengsl við starfsmenn sína. Lagermaður Ráögarður leitar að lagermanni fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækið Gott fyrirtæki í innflutningsverslun með gæðavöru og góða vinnuaðstöðu. Við óskum eftir lagermanni sem er: ★ Samviskusamur. ★ Á auðvelt með aö umgangast aöra. ★ Reglusamur og er snyrtimenni. Ef þetta er eitthvaö fyrir þig sendu þá umsókn til Davíðs Guðmundssonar, Ráðgaröi hf., Nóatúni 17, Reykjavík, eða hafðu samband í síma 68 66 88 mánudaginn 26. ágúst milli kl. 9 og 17. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verð- ur svarað. RÁE»GARÐIJR STjÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐQÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. ffl LAUSAR STÖÐUR HJÁ HKI REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Starfsfólk óskast til /Eskulýðsráðs Reykja- víkur, viö almennt unglinga- og æskulýðs- starf í félagsmiðstöövum æskulýðsráðs. Menntun og reynsla á sviði uppeldismála æskileg. Upplýsingar veita forstöðumenn félagsmið- stöðva. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 2. september 1985. / Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Sjúkraliðar Lausar stöður 1. september. Leitið upplýsinga í síma 45550. Komið til viötals — athugiö aöstæöur. Því fyrr — því betra. Hjúkrunarforstjóri. Tækniteiknari óskast á litla verkfræöistofu sem fyrst. Um- sóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Sjálfstæði - 8943“. Starfsfólk — laus störf — Ert þú að leita þér að vinnu, eða vilt þú breyta til ? Ef svo er þá vantar okkur hjá SS duglegt og reglusamt starfsfólk til ýmissa framtíöar- starfa. Þessi störf eru í boði m.a.: ★ Framleiðslustörf í kjötvinnsludeild. ★ Aðstoðarfólk í mötuneyti. ★ Afgreiðslustörf í söludeild búvara. ★ Afgreiöslustörf í vörumiðstöð. ★ Vinna við pökkun í vörumiðstöð. ★ Afgreiðslustarf í SS-búöunum. ★ Ýmis önnur störf. Við bjóðum ágæta vinnuaðstöðu, ágæt laun og gott mötuneyti. Hjá fyrirtækinu starfa nú tæplega 600 fast- ráðnir starfsmenn þannig aö um er aö ræða störf hjá traustu og góðu fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins, að Frakkastíg 1, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands, Starfsmannahald. Úflutningsfyrirtæki í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa í eftir- farandi störf: 1. Bókhald — Merking fylgiskjala og inn- færsla á tölvu. Vinnutími frá 08.00 til 16.00. 2. Vélritun og almenn skrifstofustörf I. Vinnutími 7.30 til 12.30. 3. Vélritun og almenn skrifstofustörf II. Vinnutími 12.00 til 17.00. 4. Sendill — Þarf að hafa vélhjól eða bíl til umráða. Vinnutími 08.30 til 17.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 1. september merkt: „Útflutningsfyrirtæki — 8316“. Reiknistofnun Háskólans óskar aö ráöa mann í vinnsludeild. Aðalstarf verður að sjá um tölvunet háskólans ásamt einkatölvum í umsjá stofnunarinnar. /Eskilegt er, að umsækjendur hafi menntun og/eða starfsreynslu á rafeindasviði og áhuga fyrir tölvum. Skriflegar umsóknir sendist til Reiknistofnun- ar Háskólans, Hjarðarhaga 2-6, Reykjavík í síðasta lagi 2. september. Upplýsingar eru veittar í síma 25088 á skrif- stofutíma. Reiknistofnun Háskólans Hjarðarhaga2, Reykjavik. Vinna erlendis Fyrirtækið íslenskir víkingar hf. sem er ráö- gjafarfyrirtæki á sviöi fiskveiða og fiskvinnslu óskar eftir að komast í samband viö fólk til starfa erlendis meö reynslu í eftirtöldu grein- um: 1. Skipstjórn. 2. Vélstjórn. 3. Fiskitækna- fiskvinnslufræðinga. 4. Veiöarfærafræöinga. 5. Útgeröartækna. 6. Fisksölumál (markaðssetning). Upplýsingar í sima 92-1721 veitir Einar S. Guöjónsson dagana 26. og 27. ágúst frá kl. 9-17. Halló! Hvað ætlar þú að gera í vetur ? Langar þig að breyta um umhverfi ? Langar þig að skipta um vinnu ? Langar þig að kenna við nýjan skóla ? Ef svo er þá talaöu við okkur. Við bjóðum þér kennarastarf viö Grunnskólann á ísafirði, sem er nýr skóli byggður á gömlum merg. Viö höfum nú sameinað allt grunnskólakerfið undir eina yfirstjórn og okkur vantar nokkra kennara. Þér gefst því tækifæri sem kennara að taka þátt í uppbyggingu nýs skóla með okkur. Viö getum ekki boöiö upp á gull og græna skóga en flutningur til okkar veröur þér aö kostnaðarlausu. Við höfum líka húsnæði fyrir þig og fjölskyldu þína fyrir utan góða vinnuaö- stöðu við skólann. Á ísafirði er stórbrotið sögulegt umhverfi auðgað af menningar- og viðskiptalífi. Hér er líka glænýtt dagheimili. Formaður skólanefndar, Lára G. Oddsdóttir í síma 94-3580 og skólastjóri, Jón Baldvin Hannesson í síma 94-3146 og 94-4294, eru fús til að veita frekari upplýsingar. Afgreiðslufólk Óskum eftir að ráða afgreiöslufólk (ekki yngri I en 20 ára). Þurfa aö geta hafiö störf 1. sept. nk. Uppl. í versluninni aö Laugavegi 44 mánu- dag og þriöjudag milli kl. 16 - 18. Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir að ráða kjötiðnaðar- eða mat- reiöslumann til starfa við kjötvinnslu okkar á Kópaskeri. Nánari upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri, Pétur Þorgrímsson í síma 96-52132 á daginn og síma 96-52156 á kvöldin. Kaupfélag Norður-Þingeyinga. Verksmiðjustarf Óskum að ráöa fólk til starfa nu þegar í verk- smiðju okkar að Barónsstíg 2—4. Bónusvinna. Uppl. á staðnum. jMoa ö Múrn Skíðaþjálfari Skíðadeild ÍR óskar eftir að ráöa skíðaþjálfara fyrir keppnisliö sitt veturinn 1986. Upplýsingar gefur Valur Pálsson í síma 91-33242 eftir kl. 18. virka daga og um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.