Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 25. AGUS'i' 1985 HtA | atvinna — atvinna —• atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Fjármálastjóri (763) til starfa hjá innflutnings/framleiðslu- og þjón- ustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Aðstoðarmaöur framkvæmda- stjóra við daglegan rekstur. Stjórnun bók- halds, áætlanagerð, samningagerö og sam- skipti við lánastofnanir. Við leitum aö traustum manni á aldrinum 30-45 ára með reynslu á ofangreindu starfs- sviði. Deildarstjóri (990) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Innheimtustjórnun, dagleg sam- skipti viö viöskiptavini, greiösla reikninga, umsjón meö bókhaldi, o.fl. Við leitum aö: traustum skrifstofumanni sem hefur hug á að takast á viö krefjandi og fjöl- breytt verkefni og getuna til að vaxa í starfi hjá góðu fyrirtæki. Verslunarmenntun æski- leg. Ritari (493) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfiö býður upp á fjölbreytileika, svo sem upplýsingaþjónustu viö erlenda og innlenda viöskiptavini, spjaldskrárvinnu og almenn skrifstofustörf. Laust strax. Þú ert 25-45 ára, sjálfstæður í starfi, átt gott með að umgangast fólk, hefur nokkra ára reynslu sem ritari og veldur einu Norðurlanda- máli og ensku. Ert að leita að framtíöarstarfi hjá traustu fyrirtæki. Ritari (466) Fyrirtæki: Umboðsskrifstofa meö erlend samskipti. Vinnutími: Eftir hádegi. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, s.s. vélrit- un, bréfaskriftir, telex, skjalavarsla, o.fl. Viö leitum að manni með reynslu af ritara- störfum og getur starfa sem mest sjálfstætt. Laust strax. Ritari (480) Fyrirtækiö: Lítið innflutningsfyrirtæki. Vinnutími: 4 tímar, fyrir eöa eftir hádegi. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, s.s. vélrit- un bréfa, færsla bókhalds, innheimta, toll- og verðútreikningur, o.fl. Viö leitum að ritara með nokkurra ára starfs- reynslu, sjálfstæðum og skipulögöum, liprum og þægilegum í umgengni. Laust strax. Bókari (489) Afleysingarstarf í 3 mánuði. Tölvubókhald. Fyrirtækiö er í Garöabæ. Laust strax. Skrifstofumaður (749) til framtíðarstarfa hjá litlu iönfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Verkbókhald, verð- og tollút- reikningur, tilboðsgerð, bréfaskriftir o.fl. Við leitum að traustum manni á aldrinum 30-45 ára sem er töluglöggur, nákvæmur og vanur skrifstofustörfum. Enskukunnátta æskileg. í boði er spennandi, sjálfstætt framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Sölumaður matvælaiðnaður (812) til starfa hjá framleiðslu- og þjónustufyrirtæki í efnaiðnaði. Starfssvið: Ráögjöf og sala.. Við leitum að hæfum og áreiöanlegum sölu- manni með þekkingu á matvælaiönaði. Æski- leg menntun gæti verið á sviði matvælafræöi eða fisktækni. Vélvirkjar til framtíðarstarfa hjá framleiðslufyrirtækjum í Reykjavík. 810 Viðhalds og eftirlitsstörf Við leitum að ungum vélvirkja - vélstjóra með góða enskukunnátttu. Vinnutími 8-16. 814 Verkstjórn, viðhalds- og eftirlits- störf Viö leitum að góðum fagmanni með reynslu sem verkstjóri. Vinnutími: Vaktavinna. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13. 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiöahald Markaös- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræðiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoöana- og markaðskannanir Þórir Þorvaröarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Lagervinna Verslunardeild Sambandsins óskar eftir aö ráða karlmenn og konur í lagervinnu. Nánari upplýsingar hjá lagerstjóra á staðnum. VERSLUNARDEILD HOLTAGÖRÐUM SÍMI 8 12 66 Hjúkrunarfræðingur Óskum að ráöa hjúkrunarfræöing til starfa í vetur. Húsnæöi á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 97-2405 eöa 97-2164 fyrir 15. september. Sjúkrahús Seyöisfjaröar. Stýrimann vantar á 180 tonna bát á línu og sildveiöar. Upplýsingar í síma 92-1333. Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Sjúkrahúsiö Patreksfiröi óskar aö ráöa hjúkr- unarfræðing og sjúkraliöa nú þegar eöa eftir samkomulagi. Gott húsnæöi fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 94-1110 eða 94-1386. Sjúkrahúsiö Patreksfiröi. Oska eftir fólki til ræstinga. Einnig aðstoðarfólk í eldhús. Upplýsingar á staðnum. Laugavegi 116, ' Grettisgötumegin. Auglýsingastjóri Frjálst framtak hf. óskar að ráöa auglýsinga- stjóra fyrir eitt af tímaritum sínum. Starfið krefst: 1. Samviskusemi og nákvæmni. Mjög mikið er lagt upp úr því, aö viökom- andi sé samviskusamur og nákvæmur í orðum sínum og gjörðum. 2. Söluhæfileika. Viðkomandi verður að hafa til að bera áhuga og hæfni í sölumennsku. Helst er leitað að einstaklingi meö reynslu. Það er þó ekki skilyröi. 3. Sjálfstæðis. Starfiö er í eðli sínu sjálfstætt. Því þarf viðkomandi aö hafa skipulagshæfileika og sjálfstæöi. Starfið býður upp á: 1. Góð laun. Viðkomandi verður greitt í samræmi viö afköst. Góöur starfsmaöur hefur þannig góð laun. 2. Vinnu í frísku fyrirtæki. Starfið býður upp á vinnu í hraðvaxandi fjölmiölafyrirtæki með hressu og duglegu fólki. Þeir, sem áhuga hafa á aö sækja um ofan- greint starf, eru vinsamlegast beönir aö leggja inn skriflega umsókn, sem tilgreini aldur, menntun, starfsreynslu og annaö þaö, sem til greina gæti komið viö mat á hæfni. Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Skilafrestur umsókna er kl. 12.00 miðvikudaginn 28. ágúst. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, Reykjavík. Simi82300. POTTURINN i OG — PflNjl Atvinna í boði Starfsfólk óskast til almennra veitingastarfa. Upplýsingar veittar á staðnum mánudaginn 26. ágúst milli kl. 14.00 og 18.00. Potturinn og pannan, Brautarholti 22, sími 11690. Atvinnurekendur Starfskraftur meö margra ára starfsreynslu í bókhaldi, launaútreikningum, símavörslu, sölustörfum og vélritun óskar eftir 50-70% starfi. Upplýsingar í síma 74390. Alþýðuleikhúsið auglýsir samkv. félagslögum stööu fram- kvæmdastjóra (1/z starf) lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. sept. Alþýöuleikhúsiö, pósthólf 1445.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.