Morgunblaðið - 25.08.1985, Page 41

Morgunblaðið - 25.08.1985, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 25. AGUS'i' 1985 HtA | atvinna — atvinna —• atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Fjármálastjóri (763) til starfa hjá innflutnings/framleiðslu- og þjón- ustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Aðstoðarmaöur framkvæmda- stjóra við daglegan rekstur. Stjórnun bók- halds, áætlanagerð, samningagerö og sam- skipti við lánastofnanir. Við leitum aö traustum manni á aldrinum 30-45 ára með reynslu á ofangreindu starfs- sviði. Deildarstjóri (990) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Innheimtustjórnun, dagleg sam- skipti viö viöskiptavini, greiösla reikninga, umsjón meö bókhaldi, o.fl. Við leitum aö: traustum skrifstofumanni sem hefur hug á að takast á viö krefjandi og fjöl- breytt verkefni og getuna til að vaxa í starfi hjá góðu fyrirtæki. Verslunarmenntun æski- leg. Ritari (493) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfiö býður upp á fjölbreytileika, svo sem upplýsingaþjónustu viö erlenda og innlenda viöskiptavini, spjaldskrárvinnu og almenn skrifstofustörf. Laust strax. Þú ert 25-45 ára, sjálfstæður í starfi, átt gott með að umgangast fólk, hefur nokkra ára reynslu sem ritari og veldur einu Norðurlanda- máli og ensku. Ert að leita að framtíöarstarfi hjá traustu fyrirtæki. Ritari (466) Fyrirtæki: Umboðsskrifstofa meö erlend samskipti. Vinnutími: Eftir hádegi. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, s.s. vélrit- un, bréfaskriftir, telex, skjalavarsla, o.fl. Viö leitum að manni með reynslu af ritara- störfum og getur starfa sem mest sjálfstætt. Laust strax. Ritari (480) Fyrirtækiö: Lítið innflutningsfyrirtæki. Vinnutími: 4 tímar, fyrir eöa eftir hádegi. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, s.s. vélrit- un bréfa, færsla bókhalds, innheimta, toll- og verðútreikningur, o.fl. Viö leitum að ritara með nokkurra ára starfs- reynslu, sjálfstæðum og skipulögöum, liprum og þægilegum í umgengni. Laust strax. Bókari (489) Afleysingarstarf í 3 mánuði. Tölvubókhald. Fyrirtækiö er í Garöabæ. Laust strax. Skrifstofumaður (749) til framtíðarstarfa hjá litlu iönfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Verkbókhald, verð- og tollút- reikningur, tilboðsgerð, bréfaskriftir o.fl. Við leitum að traustum manni á aldrinum 30-45 ára sem er töluglöggur, nákvæmur og vanur skrifstofustörfum. Enskukunnátta æskileg. í boði er spennandi, sjálfstætt framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Sölumaður matvælaiðnaður (812) til starfa hjá framleiðslu- og þjónustufyrirtæki í efnaiðnaði. Starfssvið: Ráögjöf og sala.. Við leitum að hæfum og áreiöanlegum sölu- manni með þekkingu á matvælaiönaði. Æski- leg menntun gæti verið á sviði matvælafræöi eða fisktækni. Vélvirkjar til framtíðarstarfa hjá framleiðslufyrirtækjum í Reykjavík. 810 Viðhalds og eftirlitsstörf Við leitum að ungum vélvirkja - vélstjóra með góða enskukunnátttu. Vinnutími 8-16. 814 Verkstjórn, viðhalds- og eftirlits- störf Viö leitum að góðum fagmanni með reynslu sem verkstjóri. Vinnutími: Vaktavinna. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13. 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiöahald Markaös- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræðiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoöana- og markaðskannanir Þórir Þorvaröarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Lagervinna Verslunardeild Sambandsins óskar eftir aö ráða karlmenn og konur í lagervinnu. Nánari upplýsingar hjá lagerstjóra á staðnum. VERSLUNARDEILD HOLTAGÖRÐUM SÍMI 8 12 66 Hjúkrunarfræðingur Óskum að ráöa hjúkrunarfræöing til starfa í vetur. Húsnæöi á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 97-2405 eöa 97-2164 fyrir 15. september. Sjúkrahús Seyöisfjaröar. Stýrimann vantar á 180 tonna bát á línu og sildveiöar. Upplýsingar í síma 92-1333. Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Sjúkrahúsiö Patreksfiröi óskar aö ráöa hjúkr- unarfræðing og sjúkraliöa nú þegar eöa eftir samkomulagi. Gott húsnæöi fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 94-1110 eða 94-1386. Sjúkrahúsiö Patreksfiröi. Oska eftir fólki til ræstinga. Einnig aðstoðarfólk í eldhús. Upplýsingar á staðnum. Laugavegi 116, ' Grettisgötumegin. Auglýsingastjóri Frjálst framtak hf. óskar að ráöa auglýsinga- stjóra fyrir eitt af tímaritum sínum. Starfið krefst: 1. Samviskusemi og nákvæmni. Mjög mikið er lagt upp úr því, aö viökom- andi sé samviskusamur og nákvæmur í orðum sínum og gjörðum. 2. Söluhæfileika. Viðkomandi verður að hafa til að bera áhuga og hæfni í sölumennsku. Helst er leitað að einstaklingi meö reynslu. Það er þó ekki skilyröi. 3. Sjálfstæðis. Starfiö er í eðli sínu sjálfstætt. Því þarf viðkomandi aö hafa skipulagshæfileika og sjálfstæöi. Starfið býður upp á: 1. Góð laun. Viðkomandi verður greitt í samræmi viö afköst. Góöur starfsmaöur hefur þannig góð laun. 2. Vinnu í frísku fyrirtæki. Starfið býður upp á vinnu í hraðvaxandi fjölmiölafyrirtæki með hressu og duglegu fólki. Þeir, sem áhuga hafa á aö sækja um ofan- greint starf, eru vinsamlegast beönir aö leggja inn skriflega umsókn, sem tilgreini aldur, menntun, starfsreynslu og annaö þaö, sem til greina gæti komið viö mat á hæfni. Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Skilafrestur umsókna er kl. 12.00 miðvikudaginn 28. ágúst. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, Reykjavík. Simi82300. POTTURINN i OG — PflNjl Atvinna í boði Starfsfólk óskast til almennra veitingastarfa. Upplýsingar veittar á staðnum mánudaginn 26. ágúst milli kl. 14.00 og 18.00. Potturinn og pannan, Brautarholti 22, sími 11690. Atvinnurekendur Starfskraftur meö margra ára starfsreynslu í bókhaldi, launaútreikningum, símavörslu, sölustörfum og vélritun óskar eftir 50-70% starfi. Upplýsingar í síma 74390. Alþýðuleikhúsið auglýsir samkv. félagslögum stööu fram- kvæmdastjóra (1/z starf) lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. sept. Alþýöuleikhúsiö, pósthólf 1445.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.