Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Alftanes — blaðberar Okkur vantar blaöbera á Suöurnesiö strax. Upplýsingar í síma 51880. JMtaOgtmltfiifeife Starfsmenn óskast til matvælafyrirtækis í miðbænum sem hefur góða og hreinlega vinnuaðstöðu 1. Stúdent eða maður meö áhuga á efnafræöi til aöstoöar sérfræöingi viö framleiðslu. 2. Vélamaöur, fagmenntunar ekki krafist. Hreinlæti og nákvæmni skipta mestu máli. 3. Lagermaöur, um er aö ræöa mjög einföld störf. 4. Bifreiðastjóri til vöruútkeyrslu. Meirapróf æskilegt. 5. Manneskja til aðstoðar viö framleiöslu. Engin sérstök skilyrði. Frekari uppl. fúslega veittar þeim sem senda fyrirspurnir til augl.deildar Mbl. fyrir 30. apríl merktar: „L-8940“. Óskaö er greinagóðra uppl. um viðkomandi s.s. aldur, nám eöa fyrri störf og vinnustað. Auglýsingar/ kvikmyndir Okkur vantar hresst ungt fólk í lausamennsku (free-lance störf) viö undirbúning og upptöku sjónvarpsauglýsinga. Verksviö: allt frá sendiferöum og uppúr. Reynsla af leikmyndagerð/kvikmyndagerð kemur aö notum. Geðprýði æskileg - ökuréttindi nauösynleg. Upplýsingar í síma 84045 frá kl. 9-12 á mánu- dag og þriðjudag. Hugmynd hf., sjón varpsauglýsingar - k vikmyndagerö. 32ára karlmaður meö 6 ára háskólamenntun óskar eftir starfi. Hefur reynslu í aö vinna sjálfstætt aö viöamikl- um verkefnum. Reynsla í störfum sem byggja á samskiptum/samvinnu; stjórnun/starfs- mannahald. Góö kunnátta í ensku og noröur- landamálum. Lysthafendur sendi bréf með upplýsingum um nafn, heimilisfang og starf- semi á augl.deild Mbl. fyrir 30. ágúst nk. merkt: „Óskar — 2734“. Tollstjórinn í Reykjavík Aðalféhirðir — yfirendurskoðandi Stööur aöalféhiröis og yfirendurskoöanda í tolladeild embættisins eru lausar til umsókn- ar. Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfs- manna. Umsóknarfrestur til 15. september 1985. Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri. 20. ágúst 1985. Tollstjórinn i Reykjavík, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, sími 18500. Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Vopnafirði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 3183 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fMfagtmiiIiifrft RÍKISSPÍTALARNIR lausarstöður Fóstra og starfsmenn óskast viö barnaheim- ili Landspítalans, Sólbakka. Upplýsingar veitir forstööumaöur barnaheim- ilisins í síma 22725 milli kl. 14 og 16. Starfsmenn (4) óskast viö barnaheimili Land- spítalans, Sólhlíö. Upplýsingar veitir forstöðumaður barnaheim- ilisins í síma 29000 - 591. Starfsmaöur óskast viö töku heila- og vööva- rita á taugarannsóknastofu Landspítalans. Upplýsingar veittar í síma 29000 (459 eöa 460). Starfsmaöur óskast til sendistarfa á Land- spítalalóö. Upplýsingar veitir verkstjóri vakt- og flutn- ingadeildar í síma 29000. Félagsráögjafi óskast viö Landspítalann frá 1. nóvember nk. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist stjórnarnefnd fyrir 23. september nk. Upplýsingar veitir yfirfélagsráögjafi í síma 29000. Viðskiptafræðingur Viöskiptafræðingur sem útskrifaöist af endur- skoöunarsviöi sl. vor óskar eftir atvinnu. Hefur reynslu viö bókhaldsstörf. Meðmæli ef óskaö er. Getur hafiö störf 1. sept. nk. Tilboð sendist augl.deild Mbl. í síöasta lagi 25. águst merkt „Starf-5024“. Dagmæður vantar Fólk, sem hefur hug á aö taka börn til dagvist- ar, er eindregið hvatt til að hafa sem fyrst samband við skrifstofu umsjónarfóstra á Njálsgötu 9. Skilyröi fyrir leyfisveitingu eru: Aö umsækjandi sé oröinn 20 ára, framvísi heilbrigöisvottorö fyrir sig og sitt heimilisfólk. Sömuleiðis sakavottorö fyrir sjálfan sig, og skriflegt leyfi leigusala fyrir starfseminni, ef um leiguhúsnæði er að ræöa. Umsóknir veröa afgreiddar fram til 1. nóv- ember en ekki lengur á þessu ári nema um sérstakar ástæöur sé aö ræöa. Umsjónarfóstrur, Njálsgötu 9, símar22360 og21596. Oskum eftir starfsmönnum viö viðhald og þróun hugbúnaöar. Hlutastarf kemur til greina. Háskólamenntun æskileg. í umsókn skal tilgreina menntun, fyrri störf og aðrar uppl. sem máli skipta. Umsóknir skal senda til Tölvumiölunar hf., pósthólf 8425, 128 Reykjavík fyrir 1. sept. 1985. Nánari uppl. aðeins veittar umsækjendum eftir 1. sept. Öllum umsóknum verður svarað fyrir 15. sept. 1985. TÖLVUmidLUn Hr. Hugbúnaðarþjónusta Siglufjörður Blaöbera vantar í Noröurbæ um mánaöamót- in. Upplýsingar í síma 71489. fttagmiÞIiifrtfcí Fjórðungssjúkra- húsið á ísafirði Fjórðungssjúkrahúsiö á ísafirði óskar að ráöa nú þegar: Sjúkralíða, starfsfólk í ýmis störf. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3020 eða 3014. Aðstoðarfólk óskast til klínikstarfa á tannlækningastofu miösvæö- is í Reykjavík. Ráðið veröur í 2 stööur, heils- dagsstarf, vinnutími frá k. 9.30 - 17.30 og hlutastarf vinnutími frá kl. 13.00 - 17.30. Umsóknir sem greina menntun og starfs- reynslu sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. ágúst merkt: „Klínikaöstoð — 8972“. Sendill óskast Stórt fyrirtæki í miðborginni óskar eftir aö ráöa sendil allan daginn. Æskilegur aldur 15 til 17 ára. Viðkomandi þarf aö vera lipur og snar í snúningum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. ágúst merktar „Sendill-3582“. Sjúkrahús Blönduóss óskum eftir aö ráða hjúkrunarfræöinga í fast starf. Einnig vantar okkur deildarstjóra. Húsnæöi fyrir hendi. Uppl. gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 95-4207. Forstöðumaður Búnaöardeild Sambandsins óskar aö ráöa forstöðumann fyrir vélaverslunarsviö deildar- innar. Leitaö er aö manni meö haldgóða þekkingu á innflutningi og markaössetningu ásamt áhuga með undirstöðuþekkingu á vélum og tæknibúnaði. Starfiö er umfangsmikiö og fólgið í daglegri stjórnun rekstursins ásamt meö miklum samskiptum viö innlenda sem erlenda við- skiptaaöila, kunnátta í ensku og minnsta kosti einu norðurlandamáli ásamt reynslu í erlend- um bréfaskiptum nauösynleg. Upplýsingum um starfiö gefur starfsmanna- stjóri og framkvæmdastjóri Búnaöardeildar Sambandsins. Umsóknir sendist til Starfsmannahalds Sam- bandsins. Umsóknarfrestur til 10. sept. n.k. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO LindargötuSA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.