Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Góð framtíðarstörf Stofnun á besta staö í borginni vill ráöa starfsfólk til starfa vegna starfsmannahalds. Deildarfulltrúi Starfiö felst m.a. í launaútreikningum, túlkun kjarasamninga, yfirferö vinnuskýrslna ásamt skyldum störfum. Ritari Starfiö felst m.a. í vélritun, skjalavörslu frá- gangi fundargerða og ritvinnslu. Þessir starfsmenn veröa sendir á grunn- námskeiö um tölvur og önnur námskeið er koma þeim að gagni í viðkomandi starfi. Góö vinnuaöstaöa. Framtíöarstörf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 1. sept. nk. GuðniTónsson RÁDCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 slMl 621322 Starfsfólk óskast í vinnslusal og kjötvinnslu. Hlutastörf koma sterklega til greina. Upplýsingar í síma 666103. ísfugl Fuglasláturhúsiö aö Varmá Reykjavegi 36 Mosfellssveit Símar: 91-66103 og 66766 Skrifstofu- og verslunarstarf Umboös- og heildverslun í Ármúla óskar aö ráöa starfskraft sem gæti hafið störf á tímabil- inu 1.-15. sept. Auk ofangreinds felst starfiö í tolla- og banka- ferðum, tölvuvinnslu, símavörslu og fleira. Enskukunnátta, bílpróf og góð vélritunar- kunnátta nauösynleg. Verslunarskólapróf eöa hliöstæö menntun æskileg. Öllum umsóknum veröur svaraö. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 31. þ.m. merktar: „Skrif - 3030“. Lausar stöður á dagvistarheimilum Viö höfum veriö beðnir að útvega starfsfólk til starfa í eftirtalin störf á dagvistarheimilum borgarinnar: Fóstrur - aðstoðarfólk við barna- gæslu - aðstoð við börn með sér- þarfir - talkennara. Um er að ræða störf í eftirtöldum hverfum: Vesturbæ, Hlíða- og Háaleitishverfi, Langholts- og Laugarneshverfi, Breiöholtshverfi, Árbæjarhverfi. Ráöningartími er 1. sept. nk. eða efftir nánara samkomulagi. Hægt er að haga vinnutíma eftir óskum hvers og eins, t.d. hálft starf eöa meira. Hugsanleg fyrirgreiösla varðandi barna- gæslu. Viö hvertjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband viö skrifstofu okkar og leita nánari upplýsinga. Viö bendum sérstaklega á kvöldtíma til upp- lýsinga um störfin, frá kl. 18.00-20.00, næstu kvöld. Síminn er 62 13 22. Gupni Tónsson RÁÐGJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN LISTA TÚNGÓTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Grunnskóli Siglufjarðar Kennara vantar til aö kenna stærðfræði og eðlisfræði í 7.-9. bekk og framhaldsdeild. Ódýrt húsnæöi í boði. Upplýsingar gefa skóla- stjóri sími 96-71184 og 96-71686, Yfirkennari sími 96-71363, formaður skólanefndar sími 96-71528. Skólastjóri. Skrifstofustörf Endurskoöunarskrifstofa óskar eftir aö ráöa starfsfólk til: A. Bókhaldsstarfa. B. Vélritunar- og almennra skrifstofustarfa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Múlahvrefi - 8946“. Öllum umsóknum veröur svaraö. & >4lafoss hf. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: 1. Ullarmatsmann á dagvakt. 2. í dúkaþvott á dagvakt. 3. Flokkstjóra í ullarmóttöku á dagvakt. 4. í pökkun á tvískiptar vaktir. 5. í spuna á þrískiptar vaktir. 6. í tætaradeild á þrískiptar vaktir. 7. í kaffistofu spunaverksmiöju á þrískiptar vaktir. Umsóknareyðublöð fást í Álafoss-versluninni og á skrifstofu Álafoss hf. í Mosfellssveit. Starfsmannarútur fara um Reykjavík og Kópa- vog. Starfsmannahald. Aðstoðarfram— -kvæmdastjóri Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa aðstoöarframkvæmdastjóra. Starfssviö auk daglegrar stjórnunar viö hliö framkvæmdastjóra: Starfsmannahald, fjármálastjórn og umsjón meö tölvubókhaldi. Leitað er aö duglegum, áhugasömum manni sem á gott meö að umgangast og st jórna fólki. Góö laun i boöi fyrir réttan mann. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 1.9. nk. til: Björns Ó. Björgvinssonar, endurskoðanda, Lágmúla 9, sími: 81145/81430, sem einnig veitir nánari uppl. um starfiö. Lagermaöur Óskum eftir aö ráöa nú þegar röskan lager- mann til starfa á heildsölulager okkar. Reglu- semi og stundvísi áskilin. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 8160, 108 Reykjavík. G/obusi Lágmúla 5, sími 81555. Afgreiðslufólk Afgreiöslufólk óskast. Upplýsingar í síma 77060 frá kl. 8-4 og 30668 frá kl. 4-8. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til símavörslu og almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunn- átta æskileg. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „S — 8978“ fyrir 27. ágúst. 1. vélstjóra vantar á Hugrúnu ÍS 7 (rækjuveiöar). Upplýsingar í síma 94-7200 og 94-7560. Framtíðarstörf í sölustörfum Vegna fyrirspurna nokkurra góðra fyrir- tækja, viljum við komast í samband við aðila, meö reynslu í sölustörfum, sem eru aö leita aö framtíöarstarfi. Um er aö ræöa mismunandi störf, flest eru laus nú þegar. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofu okkar. Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík. Reynsla í verslunar- störfum Spennandí framtíðarstarf Stórt deildaskípt fyrirtæki vill ráöa starfs- mann í eina af deildum þess. Um er að ræða starf á sviöi tölvu og tækni- væðingu. Viö leitum aö aöila meö góöa undirstööu- menntun, mikla reynslu í verslunarstörfum sem vinnur sjálfstætt og skipulega, hefur frumkvæöi og örugga framkomu. Tölvuþekking ekki skilyröi. Góð laun fyrir réttan aöila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 1. sept. nk. GuðniIónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, I0l REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Gudni Tónsson RÁÐCJÖF & RÁDNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Veitingahúsið Hellinn vantar vanan starfskraft í sal Uppl. veittar í síma 26906. Umsóknareyöu- blöö liggja frammi á mánudag og milli kl. 17 og 20 á skrifstofu vorri Tryggvagötu 26, R.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.