Morgunblaðið - 25.08.1985, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 25.08.1985, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. AGUST IÖ85 L* 4o [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausaí stöður. Hjúkrunarfræöingar óskast á handlækninga- deild 1 og handlækoingadeild 4. Fastar næturvaktir koma til greina. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast á morgun- og kvöldvaktir nú þegar eöa eftir samkomulagi viö öldrunarlækningadeild. Sjúkraliðar óskast viö öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10Báallarvaktir. Geta hafiö störf nú þegar eöa eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri öldrunarlækningadeildar í síma 29000. Læknaritari óskast viö lyflækningadeild Landspítalans. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir skrif- stofustjóri lyflækningadeildar í síma 29000. Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast viö endur- hæfingardeild Landspítalans. Starfiö er einkum fyrir þá sem hafa í hyggju aö fara í nám í iöjuþjálfun. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi öldrunarlækningadeildar í síma 29000. Forstööumaður og fóstrur óskast viö dag- heimili Kópavogshælis. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Starfsmenn óskast viö dagheimili Klepps- spítala. Vaktavinna. Upplýsingar veitir forstöðumaöur barnaheim- ilisins í síma 38160. Fóstrur (2) óskast viö dagheimili Landspítal- ans, Litluhlíö. Einnig óskast starfsmaður til ræstinga 2 tíma á dag á sama stað. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 29000 — 641. Afgreiðsla — lagerstörf Viljum ráöa duglegt og áhugasamt starfsfólk til framtíðarstarfa. I boöi eru hálfsdagsstööur, eftir hádegi, og heilsdagsstööur. Viö leitum að fólki sem: ■ hefur einhverja reynslu í verslun og/eöa hefur örugga og góöa framkomu. ■ er hraust og getur unniö langan vinnudag þ. á m. á lager (lyftarapróf) æskilegt. ■ getur hafiö störf hiö allra fyrsta. Nánari upplýsingar um störfin gefur starfs- mannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriöju- dag frá kl. 15-18. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Forstöðumaður Ullariönaöur Sambandsins á Akureyri óskar eftir að ráöa forstööumann. Nánari upplýsingar veitir Jón Sigurðsson í síma 91-21900 eöa starfsmannastjóri á Akur- eyri. Umsóknarfrestur er til 30. sept. nk. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO Kennarar Eftirtaldar kennarastööur eru lausar við Hafn- arskóla, Höfn Hornafiröi: 1. Kennsla yngri barna. 2. Stuðningskennsla. Góö vinnuaöstaöa. Gott íbúðarhúsnæði á staðnum. Flutningsstyrkur greiddur. Upplýsingar veita formaöur skólanefndar sími 97-8181, yfirkennari sími 97-8595 og skóla- stjóri sími 97-8148. Skólanefnd. Bókari Framtíðarstarf Ein af elstu endurskoðunarskrifstofum landsins vill ráöa góöan bókara til starfa sem fyrst. Viö leitum aö aðila meö góöa menntun, og reynslu í bókhaldi eöa yngri aðila með brenn- andi áhuga á þessu starfi sem vill bæta við þekkingu sína á þessu sviði. Góð laun í boði fyrir réttan aöila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 1. sept. nk. QiðntTónsson RÁDCJÖF & RÁÐN I NICARhjÓN USTA TÚNGÖTU 5. IOI REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 »B! LAUSAR STÖÐUR HJÁ m REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Fulltrúa til aö annast afbrotamál barna og unglinga. Félagsráögjöf eöa svipuö starfs- menntun áskilin. • Deildarsálfræöing til aö annast ráögjöf og meöferð einstakra unglingamála. Sóst er eftir fólki er hefur reynslu af unglinga- og hópstarfi. Upplýsingar veitir yfirmaöur fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæö á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 23. september 1985. Franska, enska, spænska, þýska og ítalska Ritari meö hraö- og vélritunarpróf í frönsku og ensku, en auk þess góöa þekkingu á spænsku, þýsku og ítölsku óskar eftir starfi hálfan daginn. Áhugasamir sendi upplýsingar á augld. Mbl. fyrir sunnudaginn 1. sept. merkt; „C - 8947“. Starfsfólk óskast til starfa, framtíöarvinna. Upplýsingar á staön- um og í síma 36737 mánudaginn 26. ágúst. Múlakaffi. Lausar stöður á skattstofu Reykja- nesumdæmis Staða skattendurskoðanda. Staöa viö vélritun og ritvinnslu. Staöa við gagnaskráningu. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf óskast sendar skattstjóra Reykjanesum- dæmis sem veitir nánari upplýsingar. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Suöurgötu 14, Hafnarfiröi, Sími 51788. Sérsamband innan íbróttasambands íslands óskar aö ráða starfsmann í fullt starf. Krafist er reynslu í almennum skrifstofustörfum, almannatengslum, nokkurrar tungumálakunn- áttu, leikni í vélritun og síöast en ekki síst er áhugi á íþróttamálum nauðsynlegur. Viökomandi veröur aö geta unniö sjálfstætt. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. sept- ember, merktar: „M - 2061“. Utkeyrsla — að- stoðarmaður á lager Starfsfólk óskast til lager- og útkeyrslustarfa. Við leitum aö fólki sem vill starfa til frambúðar og bjóöum í staöinn góö laun og batnandi vinnuaöstööu. Þeir sem hafa áhuga fá nánari upplýsingar og umsóknareyðubiöö á staönum. Plastns lif Bíldshöföa 10. Hjúkrunar- fræðingar Heilsugæslustööin í Fossvogi óskar aö ráöa hjúkrunarfræöing til starfa frá 15. sept. nk. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri, simi 685099. Reykjavík, 25. águst 1985. BOSGAKSPmUJNN 081200 Fóstra eöa kona vön barnagæslu óskast á Hallorm- staö frá miöjum september. Húsnæöi og mötuneyti á staönum. Möguleiki á mikilli vinnu. Nánari uppl. í símum 97-1781 oq 97-1849.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.