Morgunblaðið - 27.08.1985, Side 5

Morgunblaðið - 27.08.1985, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÍIST 1985 5 ÞETTA ER ÚRVALSLIÐ VEISLUDEILDAR H ALL ARG ARÐSIN S Nokkrir valkostir í veislum og fundahöldum í Hallargaröinum 1. Síðdegisboð með glæsilegum snittum og pinnamat fyrir 20—120 manns. 2. Brúðkaupsveislur fyrir 15—50 manns, heit og köld borð eða matseðill eftir vali. 3. Matarveislur, afmælisboð, eða minni árshá- tíðir 15—50 manns. 4. Hádegis- og kvöldverðarfundir félagasam- taka 15—50 manns. Fast verð fyrir veturinn. 5. Erfidrykkjur eða kaffiveislur. Við bjóðum nú hið landsfræga kaffihlaðborð okkar til einkasamkvæma fyrir 20—100 manns. Hallargarður Veitingahallarinnar býður nú upp á stóraukna veisluþjónustu með tilkomu nýs glæsilegs 40—50 manna veislusalar: Vegna gífurlegrar eftirspurnar eftir veislum hjá okkur höf- um við tekið í notkun nýjan sal og getum nú boðið upp á 2 sali tengda vínstúku. Annar salurinn tekur 20—30 gesti, hinn 40—50 manns. Valkostir vegna samkvæma í heimahúsum 1. Við getum útbúið landsins glæsilegustu veislur og haldið þær fyrir ykkur heima fyrir 20—200 og jafnvel fleiri gesti ef svo vel er búið. Við bjóðum upp á alla hugsanlega valkosti í heitum og köldum bordum og ekki síst kokteilpinnum, snittum, brauðtertum eöa smurðu brauði. 2. Við bjóðum aðeins upp á hámarksgæði, rausnarlega skammta og fyrsta flokks þjónustu. Ykkar er að velja — okkar að vanda. Hallargarðurinn Veitingahöllinni S. 685018 og 33272. Jón Þór Kinarsson matreióslumoistari Hörður llaraldsson jnrþjónn Bragi Agnarsson matreióslumeistari Ómar Strange matreiðslumeistari Talaðu við þá ef þú þarft að halda veislu heima eða heiman Diðrik Olafsson >TirmaLsveinn Jóhannes Stefánsson veitingastjóri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.