Morgunblaðið - 27.08.1985, Side 32

Morgunblaðið - 27.08.1985, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast í verksmiöjuvinnu. Upplýsingar á skrifstofunni, Dalshrauni 10. Driftsf., sælgætisgerö. Nemar óskast í framreiðslu. Uppl. hjá yfirþjóni. Veitingahúsið Fógetinn. Innanhússarkitekt nýkomin frá námi í Danmörku, óskar eftir starfi sem fyrst. Er stundvís og reglusöm. Upplýsingar í síma 40607, Guörún. Gott heimili óskast í vetur fyrir 11 ára dreng utan af landi. Upplýsingar í síma 84611. Geðdeild Barnaspítala Hringsins. Hjólbarðaverkstæði Starfsmenn óskast á hjólbaröaverkstæði. Nánari upplýsingar á staðnum. Gúmmívinnustofan hf. Skipholti35. Hvaleyri hf. óskar eftir starfsfólki til fiskiðnaðarstarfa. Upplýsingar gefa verkstjórar í síma 53366. Hvaleyrihf., Hafnarfiröi Aðstoðarfólk Óskum að ráða stúlkur til starfa í pökkunarsal Heilsdags- og hálfsdagsvinna. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Brauöhf., Skeifunni 11. Byggingatækni- fræðingur óskast til starfa hjá Bolungavíkurkaupstað. Upplýsingar um starfið veitir undirritaöur. Bæjarstjóri. Sendisveinn Piltur um 14 ára óskast í vetur allan daginn til léttra sendistarfa. Þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Davíö S. Jónsson og Co. hf., heildverslun, Þingholtsstræti 18. 1/2 dags starf Umsjón á kaffistofu og skrifstofum Innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til að sjá um kaffi, þrif o.fl. Vinnutími frá kl. 12.00-16.00. Starfsmanna- fjöldi 15-20 manns. Umsóknir sendist augl.- deild Mbl. fyrir 30. ágúst nk. merkt: „Vfe dags starf - 3886“. Ritari Heildverslun vill ráöa ritara allan daginn til vélritunarstarfa og símavörslu. Kunnátta í enskum bréfaskriftum eftir forskrift nauösyn- leg. Tilboð merkt: „Hlemmur — 3885“ leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 30. þ.m. Verkamenn Verkamenn óskast strax til verksmiðjustarfa. Upplýsingar hjá verkstjóra. Fóðurblandan hf., Grandavegi 42. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræöingur sem útskrifaöist af endur- skoðunarsviði sl. vor óskareftir atvinnu. Hefur reynslu við bókhaldsstörf. Meðmæli ef óskað er. Getur hafið störf 1. sept. nk. Tilboð sendist augl.deild Mbl. í síðasta lagi 29. ágúst merkt: „Starf-5024“. Hárskerar Óskum að ráða hárskera eða hár- greiðsludömu vana herraklippingu. Nemi kemur til greina. Hársnyrtistofa Dóru, sími 685775. Dagmamma óskast til að gæta 1V2 árs stúlku frá kl. 8.00-12.30 mánudaga til föstudaga frá 1. sept. nk. helst við Hjaröarhaga eða í næsta nágrenni. Uppl. í síma 27761 e. kl. 19.00. Afgreiðslustúlkur óskast Vinnutími 1-6. Upplýsingar á staðnum. “tzDlympziísL- Verzlanahöllin. Laugavegi 26. Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir að ráða kjötiðnaðar- eða mat- reiðslumann til starfa við kjötvinnslu okkar á Kópaskeri. Nánari upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri, Pétur Þorgrímsson, í síma 96-52132 á daginn og síma 96-52156 á kvöldin. Kaupfélag Noröur-Þingeyinga. Afgreiðslustúlka óskast í ísbúð. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 15245. Kjörís hf. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Óska eftir að kaupa eða leigja verslunarhúsnæði 90-150 fm húsnæði á jarðhæö við Laugaveg eða nágrenni. Þarf aö vera laust sem fyrst. Upplýsingar gefur Jón í síma 686838. Byggðaþjónustan auglýsir eftir 3ja herb. íbúð fyrir tölvufræðing. íbúöin þarf að vera á 1. hæð eöa í góðu lyftu- húsi. Leigutími 1 ár, greitt fyrirfram. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Byggöaþjónustan. Nýbýlavegi 22, Kópavogi. Sími 41021. Verslunarhúsnæði Óskað er eftir 150-200 m2 verslunarhúsnæöi yfir vélaverslun á götuhæö við Ármúla, Síöu- múla, í Skeifunni eða öðrum sambærilegum verslunarhverfum í Reykjavík. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Véla- verslun — 2746“ fyrir 4. september n.k. Snyrtivöruverslunin Thorella Gott verslunarhúsnæöi á góðum stað vantar sem fyrst fyrir snyrtivöruverslunina THORELLU. Upplýsingar hjá Oddi C. S. Thorarensen apó- tekara, Laugavegs Apóteki, frá kl. 11.00-18.00 virka daga í síma 24045, annars í heimasíma 41130. Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu verslunar- og lagerhúsnæöi ca. 60-100 fm fyrir heildverslun. Æskileg staösetning Múlahverfi, en þó ekki meö fullkomnum vélakosti til lagningar á fljót- Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 5 sept. 1985 merkt: „B — 8036. Útgerðarmenn síldarbáta Viö óskum eftir síldarbátum í viðskipti á komandi vertíö. Við höfum einnig áhuga á því aö kaupa síldarkvóta. Reynið viöskiptin. Haraldur Böövarsson og co. hf., Akranesi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.