Morgunblaðið - 27.08.1985, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1985
í DAG er þriöjudagur 27.
ágúst, 239. dagur ársins
1985. Tvímánuður byrjar.
Árdegisflóö í Reykjavík ki.
4.13. Siödegisflóö kl. 16.42.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
5.55 og sólarlag kl. 21.02.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.29 og
tungliö i suöri kl. 23.41. (Al-
manak Háskólans.)
Nokkru síöar hitti Jesús
hann í helgidóminum og
sagði við hann: „Nú ert
þú orðinn heill. Syndga
ekki framar svo að eigi
hendi þig annað verra.“
(Jóh. 5,14.)
KROSSGÁTA '
1 2 3 4
■ s
6 ■
m ■
8 9 U) ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÍMT: — 1 greinilegur, 5 saklaus,
6 fyrr, 7 2000, 8 dýrin, 11 komasl, 12
spíra, 14 eydd, 1$ rabbaði.
LÓÐRÉTT: — I húsinu. 2 fiskinn, 3
magur. 4 kindunum. 7 poka, 9 krota,
10 skylda, 13 keyri, 15 ending.
LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGATU:
LÁRÉI'I : — I takast, 5 of, 6 úlfinn, 9
lúi, 10 en, 11 ek, 12 afa, 13 gaul, 15
gin, 17 regnið.
LÓORÉTT: — 1 trúlegur, 2 kofi, 3
afi, 4 tunnan, 7 lúka, 8 nef. 12 alin, 14
ugg, 16 Ni.
ÁRNAÐ HEILLA
‘dST’*
ára afmæli. f dag, 27. ág-
\j\j úst er sextug María Jón-
ína Siguróardóltir, Suðurhólum
14 hér i Reykjavík. Hún ólst
upp hjá frænda sínum, Sigurði
Bjarnasyni útgerðarmanni á
Akureyri. María verður að
heiman í dag.
FRÉTTIR
KALDAST á landinu í fyrrinótt
var á Hveravöllum, 3ja stiga
frost, og tveggja stiga frost var á
Staðarhóli, Nautabúi og Blöndu-
ósi, sagði Veðurstofan í veður-
fréttunum í gærmorgun. Eru
jætta fyistu frostnæturnar á lág-
lendi, a.m.k. nú í ágústmánuði. í
spárinngangi var komist svo að
orði að sæmilega hlýtt myndi
verða um landið sunnan- og
vestanvert, en víða kalt í öðrum
landshlutum. Búast mætti víða
við næturfrosti aðfaranótt mið-
vikudagsins. í fyrrinótt var að-
eins 4 stiga hiti hér í Reykjavík í
hreinviðri. Mest úrkoma mæld-
ist eftir nóttina á Mýrum í Alfta-
veri, 6 millim. Snemma í gærm-
orgun var hitinn líka lágur í
Frosbisher Bay á Baffinslandi,
plús 3 stig og í Nuuk á Græn-
landi tvö stig. Þá var hitinn 11
stig f Þrándheimi og Sundsvall
og 13 stig austur ( Yaasa í Finn-
landi.
TORFASTAÐAKIRKJA. f tilk. í
Lögbirtingablaðinu frá skipu-
lagsnefnd kirkjugarða segir að
sóknarnefnd Torfastaðakirkju
í Árnesprófastsdæmi hafi
ákveðið að ráðast í lagfær-
ingar í kirkjugarðinum þar,
gera bílastæði m.m. Þeim sem
telja sig hafa eitthvað um
þessa framkvæmd að segja er í
tilk. bent á að hafa samband
við Eirík Sveinsson í Bergholti.
HALLGRÍMSKIKKJA. Starf
aldraðra hefst að loknu
sumarleyfi með ferðum austur
í Hrunamannahrepp á
fimmtudaginn kemur, 29. þ.m.
Verður lagt af stað frá kirkj-
unni kl. 11. Komið verður við á
Blesastöðum, á Flúðum og í
STUDÍO
Hruna. Tilk. þarf þátttöku til
Dómhildar Jónsdóttur safnað-
arsystur, sem gefur nánari
uppl. um ferðina. Síminn er
39965.
TVÍMÁNUÐUR byrjar í dag.
— „Fimmti mánuður sumars
eftir ísl. tímatali. Hefst með
þriðjudegi í 18. viku sumars en
í 19. viku ef sumarauki er. f
Snorra-Eddu er þessi mánuð-
ur líka nefndur kornskurð-
armánuður," segir í Stjörnu-
fræði/Rímfræði.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN kom Ljós-
foss til Reykjavíkurhafnar. Þá
fóru hvalbátarnir þrír út, en
áhafnir þeirra hafa verið í
sumarleyfi og danska eftir-
litsskipið Ingolf kom. í gær
kom Selá frá útlöndum. Þá
komu inn af veiðum til lönd-
unar togararnir Jón Baldvins-
son, Engey og Ásgeir. f gær-
kvöldi átti Mánafoss að fara á
ströndina og að utan var Eyr-
arfoss væntanlegur. Ameríski
ísbrjóturinn Northwind kom. f
dag er Reykjafoss væntanlegur
að utan og leiguskipið Jan.
HEIMILISPÝR
PÁFAGAUKUR, hvítur með
gráan koll og blán blett á baki.
týndist á föstudaginn var frá
heimili sínu Asparfelli 12,
Breiðholtshverfi. Fundarlaun-
um er heitið fyrir fuglinn.
Síminn á heimilinu er 74181.
BLÖP & TÍMARIT
SVEITARSTJÓRNARMÁL 4.
tbl. 1985 hefst á forustugrein
eftir Björn Friðfinnsson,
formann Sambands íslenzkra
sveitarfélaga, um sveitarfélög-
in og fjármagnsmarkaðinn og
Þorsteinn Guðnason, rekstr-
arhagfræðingur hjá Fjárfest-
ingarfélagi fslands hf., skrifar
um fjármögnum framkvæmda
með skuldabréfaútboði. Stefán
Thors, arkitekt, á grein
landnýtingu og
Árni Steinar
garðyrkjustjóri
bæjar, aðra um
um
skipulag og
Jóhannsson,
Akureyrar-
umhverfis-
málastefnu sveitarfélaga.
SjónvarpiA:
Ingvi Hrafn
ogHrafn
ráðnir
Hilmar Þórisson, skrifstofu-
stjóri í Húsnæðisstofnun
ríkisins, skýrir lög og reglu-
gerðir um húsnæðismál og
Katrín Atladóttir, forstöðu-
maður Byggingarsjóðs ríkis-
ins, kynnir lán til leiguíbúða,
heimila fyrir aldraða og dag-
vista fyrir börn. Haukur Bene-
diktsson, fv. formaður Lands-
sambands sjúkrahúsa, skrifar
um hjúkrunarfræðingaskort-
inn og þeir Sigurður Gunn-
arsson, sveitarsjóri á Fá-
skrúðsfirði, og Logi Kristjáns-
son, forstöðumaður Tölvu-
þjónustu sveitarfélaga, rita
um örtölvuvæðingu minni og
meðalstórra sveitarfélaga.
Samtal er við Jón K. ólafsson
sveitarstjóra í Sandgerði o.fl.
er í blaðinu.
— voni í minniWuta í
atkvaöagraiðslu
útvarpsráðs
Otvarputjúrí skipaði í gar Ingva
Hrafn Jónsson íréttutjóra sjónvarps
og Hrafn Gunnlaugsson í stöðu dag- ffr á
h skrúrstjóra innlends efnls. "
«f2t.
?CrtAO<<JD
Þeir sem gagnrýna ráðningu ykkar mest virðast búnir að gleyma því að Rannveig og Krummi voru
langvinsælasta skemmtiefni sjónvarpsins á sínum tíma!
Kvöld-, n»tur- og helgidagaþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 23. ágúst til 29. ágúst aö báöum dög-
um meötöldum er í Reykjavíkur apóteki. Auk þess er
Borgar apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækní á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga ki. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simí
81200). Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
ÓnæmiMÓgeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmlsskírteini.
Neyóarvakt Tannlœknafél. íslands i Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Geróebaar: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyóar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl.
9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14.
Hefnerfjóróur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis
sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjöróur, Garöabær og Alftanes simi 51100.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoes: Selfoee Apótek er opiö til kl. 18.30. Opíö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akrenee: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 ó hádegi
laugardaga tíl kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvenneethverf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi
23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógjófin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500.
MS-félagió, Skégerhlró 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö. Siöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvarl) Kynníngarfundir i Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega
Súlfraðiatöðin: Ráögjðf í sálfrasöllegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega: á
13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. Kl.
12.45—13.15 tll Bretlands og meginlands Evrópu. Kl.
13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. Á
9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda.
Kl. 19.35/45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evr-
ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur-
hluta Kanada og Bandarikjanna. Isl. tími. sem er saml og
GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 20.00 Kvennadaildin: Kl. 19.30—20. Sang-
urkvennadeíld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknarlimi fyrir teöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Oldrunarlœknmgadeild
Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu-
lagi — Landakofsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 III kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi trjáls alla daga Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Hoilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Fsaðingarhoimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — KópavogsluoUð: Eftlr umtali og k'. 15 til kl. 17
á helgidögum. — Vifilastaðaspitali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili í Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keftavíkurissknis-
héraðs og heilsugæzlustöövar: Vaktpjónusta allan sól-
arhringinn. Sími 4000
BILANAVAKT
Vaktþjénusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu.
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út-
lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16.
Háakólabékaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjéóminjaaafnié: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30—16.00.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbékasafn Reykjavíkur. Aóalsafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sélheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opíö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst.
Békin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofavallaaafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1.
júlí—11. ágúst.
Bústaéasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst.
Bústaóasafn — Bókabilar, simi 36270. Viókomustaöir
viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst.
Norræna húsiö: Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjaraafn: Opió frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema
mánudaga.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga vikunn-
ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til
ágústloka.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einars Jónssonar: Opíö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
alla daga kl. 10—17.
Húa Jéns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió míö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Békasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Néttúrufræéistofa Képavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Lokuö til 30. ágúst.
Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7 00—20.30 Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunariíml er mlðaö vlö þegar
sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráöa.
Varmúrlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299
Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Selljarnarness: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.