Morgunblaðið - 27.08.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 27.08.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1985 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennara vantar aö Stóru-Vogaskóla, Vogum, Vatnsleysu- strandahreppi. í sveitafélaginu eru um 650 íbúar og þaöan eru um 35 km til Reykjavíkur. Vinsamlega leitið upplýsinga hjá Hreiðari Guömundssyni í síma 92-6520 og hjá Einari Ólafssyni skólastjóra í síma 92-6600. Fóstra eöa kona vön barnagæslu óskast á Hallorms- staö frá miðjum september. Húsnæöi og mötuneyti á staönum. Möguleiki á mikilli vinnu. Nánari uppl. í símum 97-1781 og 97-1849. Hótelstarf Óskum aö ráöa konu til starfa, starfiö er eink- um fólgiö í aö annast morgunverö og umsjón blóma, ásamt öörum störfum sem til falla. Daglegur vinnutími hefst kl. 7.30 á morgnana. Nánari upplýsingar í símum 28470 og 25640 og á staðnum. »hótel sÉÍ3k OÐINSVE BRAUÐBÆR Óðinstorgi Meðferðarheimili einhverfra barna Trönuhólum 1, Reykjavík, óskar eftir aö ráöa þroskaþjálfa, fóstru eöa starfsmann meö aöra uppeldisfræðilega menntun. Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 79760. Hárgreiðslufólk Vant hárgreiðslufólk meö full réttindi óskast á nýja hárgreiðslustofur viö Laugaveginn. Góö laun fyrir rétt fólk. Uppl. veittar í síma 13050 á daginn og í síma 667324 á kvöldin. HA RGREIDSL US TOFA Á /^lafoss hf. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: 1. Ullarmatsmann á dagvakt. 2. í dúkaþvott á dagvakt. 3. Flokksstjóra í ullarmóttöku á dagvakt. 4. í pökkun á tvískiptar vaktir. 5. í spuna á þrískiptar vaktir. 6. í tætaradeild á þrískiptar vaktir. 7. í kaffistofu spunaverksmiðju á þrískiptar vaktir. Umsóknareyöublöö fást í Álafoss-versluninni og á skrifstofu Álafoss hf. í Mosfellssveit. Starfsmannarúturfaraum Reykjavík og Kópa- vog. Starfsmannahald. Vopnafjörður Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Vopnafiröi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3183 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Auglýsingateiknar- ar óskast strax á auglýsingastofu sem sinnir fjölbreyttum verkefnum. Góð vinnuaöstaöa í boði. Sendiö tilboö fyrir 30. ágúst á augld. Mbl. merkt „Góö laun — 8871“ Atvinna Vant starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Unniö í bónus. Akstur til og frá vinnu. Uppl. hjá verkstjóra í síma 29400. ísbjörninn hf. m Kennarar Holtaskóla í Keflavík vantar nú þegar 2-3 kennara. Meðal kennslugreina: stæröfræði, samfélagsfræöi og raungreinar. Holtaskóli er einn af best búnu skólum lands- ins. Þar starfa rúmlega 30 kennarar og skólinn er einsetinn. Vinsamlegast hafiö samband viö skólastjóra, Sigurö Þorkelsson, í síma 92-1135 eöa 92-2597. Skólanefnd Grunnskólans i Keflavík. Kennarar Eftirtaldar kennarastööur eru lausar við Hafn- arskóla, Höfn, Hornafiröi: 1. Kennsla yngri barna. 2. Stuöningskennsla. Góö vinnuaðstaöa. Gott íbúöarhúsnæöi á staðnum. Flutningsstyrkur greiddur. Upplýsingar veita formaöur skólanefndar, sími 97-8181, yfirkennari, sími 97-8595 og skólastjóri, sími 97-8148. Skólanefnd. Alftanes — blaðberar Okkur vantar blaöbera á Suöurnesið strax. Upplýsingar í síma 51880. Siglufjörður Blaöbera vantar í Norðurbæ um mánaöamót- in. Upplýsingar í síma 71489. Starfsstúlkur óskast Óskum eftir aö ráöa starfsstúlkur í verslun okkar eftir hádegi. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum, ekki í síma. // SSS BV ÍSHÖLLIN Afgreiðslufólk íshöllin vill nú þegar ráöa til starfa í ísbúðir dugmikiöafgreiöslufólk.ekkiyngraen 18ára. 1 Upplýsingar á skrifstofu íshallarinnar, Aðal- stræti 7, 2. hæö, eða í síma 21121 á milli kl. 15-18. Kjörbúð Lóuhólum 2-6 sími 74100 Töluglöggur starfskraftur Óskum eftir töluglöggum starfskrafti til mót- töku verkefrva og reikningsútskrifta á þjón- ustuverkstæði okkar. Upplýsingar gefur þjónustustjóri. Ghbusn Lágmúla 5, sími 81555. Framkvæmdastjóri I Ungt fyrirtæki í örum vexti óskar eftir að ráöa framkvæmdastjóra. Skilyrði er aö viökomandi hafi haldgóöa þekk- ingu og reynslu af markaðsmálum og stjórn- un. Einnig koma til greina umsækjendur meö viöskiptafræöimenntun. Áhersla er lögö á góöa enskukunnáttu og söluhæfileika viðkomandi. Æskilegur aldur er 25-35 ára. Um heilsdagsstarf er aö ræöa og skyldi hafið eigi síðar en 1. október n.k. Vinnustaöur er miðsvæöis í borginni. í boöi er þægileg vinnu- aöstaöa ásamt góöum launum fyrir hæfan starfsmann. Hárgreiðslumeistari Hárgreiðslusveinn Óskum eftir aö ráöa hárgreiöslumeistara eöa hárgreiöslusvein hjá þekktri hárgreiöslustofu í Reykjavík. Gulliö tækifæri fyrir hæfan starfsmann. Vinnuaöstaöa veröur sérlega góö þar sem hárgreiöslustofan mun flytja innan skamms í nýinnréttað húsnæöi í miöborginni. Um heilsdagsstarf er aö ræöa og skyldi hafiö 1. október nk. á nýja hárgreiðslustofu viö Laugaveginn. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavorðustig 1a - 101 fíeyk/avík - Simi 621355

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.