Morgunblaðið - 27.08.1985, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 27.08.1985, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1985 51 Svala rally cross: Nafnarnir fyrst- ir á nýrri braut NAFNARNIR Jón Hólm og Jón Ragnarsson böróust um sigurlaunin í Svala rally-cross keppninni við Kjóavelli á Vatnsendahæð á sunnu- daginn fyrir rúmri viku. Jón Hólm varð þó á endanum öruggur sigur- vegari á sérsmíðuðum 170 hestafla rally-cross volkswagen sínum. Nafni hans á Escort varð annar, en Eiríkur Friðriksson þriðji á Escort. Keppnin fór fram á nýrri braut sem Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur hefur lagt við Kjóa- velli. Verður brautin væntanlega mikill fengur fyrir akstursíþrótta- menn en hún var lögð á svæði þar sem áður voru malargryfjur. Er brautin hringlaga, 800 metra löng og í kringum hana eru grasilögð áhorfendasvæði. Þar sem þetta er fyrsta rally-cross keppnin á höfuð- borgarsvæðinu í langan tíma, voru keppendur í færra lagi, en níu bílar tóku þátt. í undankeppninni gekk á ýmsu og strax í fyrstu umferð af þremur velti Árni Óli Friðriksson Escort sínum í krappri beygju. Rétt áður hafði Jón Hólm, sigurstranglegasti ökumaðurinn, stöðvað VW sinn eft- ir að 10 lítrar af ollu spýttust af vélinni vegna bilaðrar olíuslöngu. Hann hélt þó áfram eftir viðgerð. Það varð fljótlega ljóst hverjir kæmust í úrslit. Jón Hólm á Volks- en nafni hans Ragnarsson reyndi hvað hann gat til að halda í við hann á Escort sínum, en það re.vnd- ist ógerlegt á brautinni, sem var orðin mjög erfið yfirferðar. Eiríkur Friðriksson náði strax þriðja sæt- inu á undan Gunnari Vagnssyni og þannig hélst staðan óbreytt til loka. Með sigrinum hefur Jón Hólm for- ystu í íslandsmeistarakeppninni i rally-cross með 20 stig, en Jón Ragnarsson hefur 15. <»-R. Þannig fóru leikar. Úrslitin urðu Jón Ragnarsson annar á Escort, segja að maður rið Arni Óli Frið- Það mi með sanni i keppninnar hafi verið . riksson. Hann lét ekki veltu og síð- an slæmt brunasár í andliti aftra sér frá því að halda áfram keppni. Bolholt eins og bflarnir komu í gegnum fyrstu beygju eftir ræsingu. Jón Hólm fyrstur á VW, Eiríkur Friðriksson á Escort þriðji. Suðurver HAUSTNÁMSKEIÐ HEFST 2. SEPT. 4ra vikna 2x í viku eða 3ja vikna 4x í viku. Sérstakur megrunarflokkur kl. 6.30 4x í viku. Rólegur tími kl. 2.30 þriö.—fim. Lausir tímar fyrir vakta- vinnufólk. ALLIR FINNA FLOKK VID SITT HÆFI í SUDURVERI. Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. Sturtur — sauna— Ijós. 4 vikna 2x í viku 9.15 þriö.—fim. 1.30 þriö.—fim. 4.30 mán.—mið. 5.30 mán.—miö. 6.30 mán,—miö. 7.30 mán.—miö. 8.30 mán.—miö. Kerfi J.S.B. / Sturtur og sauna Morgun-, dag og kvöldflokkar Ljósastofan alltaf opin. Frábærar Sontegra-per- ur. 1 , ■ r — Ath.: Lokaöir og fram- haldsflokkar. Staðfestið pantanir ffyrir veturinn. INNRITUN í SÍMA 36645. INNRITUN I SIMA 83730. wagen, Jón Ragnarsson og Eiríkur Friðriksson báðir á Escort, voru all- ir á góðum keppnisbílum og komust léttilega í úrslitin. Baráttan um að verða á fjórða bílnum í úrslitum var hins vegar grimm. Nokkrir bílanna biluðu er öku- menn gerðu allt sem þeir gátu til að koma þeim í úrslitin, en brautin var þung yfirferðar og reyndi mikið á bílanna. Meðal þeirra bíla sem bil- uðu var Opel Kadett Daníels Gunn- arssonar, sem ók með miklum lát- um um brautina og varð því vinsæll meðal áhorfenda. í síðasta riðli fyrir úrslit í svokölluðum B-úrslit- um, kepptu þrír bílar um að komast áfram. Júlíus Ólafsson á Lada, Gunnar Vagnsson á Cortinu og Árni Óli Friðriksson á Escort, sem hafði haldið áfram þrátt fyrir velt- una og eftir að hafa hlotið slæml brunasár í andliti. Hafði vatns- kassalok þeyst af vél bílsins er hann hugaði að bílnum í viðgerð- arhléi. Keppti hann með blauta tusku á sárinu og sýndi því mikla keppnishörku, þrátt fyrir kvalir. f fyrstu beygju í B-úrslitunum ætl- uðu bæði Árni og Gunnar að kom- ast á undan í gegn, en það reyndist aðeins pláss fyrir einn bíl í beygj- unni. Eftir að þeir höfðu ekið sam- hliða nokkurn spöl í gegnum beygj- una, missti Árni bílinn útaf er bíl - arnir tveir nudduðust saman. Árni hélt þó áfram og kom fyrstur í mark á undan Gunnari. En hann hafði ekið framhjá tveim stikum sem afmarka brautina, eftir að hann fór útaf. Varð samkvæmt reglum að veita Gunnari sigur f B-úrslitum, sem þýddi að hann gat keppt til lokaúrslita, en Árni sat eftir með sárt ennið og skiljanlega leiður eftir viðburðaríkan og erfið- an dag. í lokaúrslitum tók Jón Hólm strax forystu á volkswagen bílnum, ARGERÐ '86 KOSTAR AÐEINS KR. 285.000.- Þegar Axel var kynntur í sumar hlaut hann lof gagnrýn- enda. Þeir hældu bílnum fyrir góða aksturseiginleika, þægindi og öryggi, og und- ruðust stórlega lága verðið. Það þarf ekki að koma á óvart -Axel kostar aðeins 285.000.- krónur. Engu að síður er Axel ósvikinn Citroén, vel er til hans vandað og Citroéngæðin alltaf jafn áreiðanleg. Nú býður Glóbus Axel á frábæru verði, - með skoðun, ryðvörn og stútfullum bensín- tanki. Ekki nóg með það: Allt að 35% af verðinu er lánað til átta mánaða. Nú gildir að vera fljótur til; síðast þegar við auglýstum voru 50 bílar rifnir út á þremur dögum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.