Morgunblaðið - 27.08.1985, Síða 13

Morgunblaðið - 27.08.1985, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1985 13 Sendiherra Finniands, Anders Jakob Huldén, afbendir forseta fslands trún- aðarbréf sitt. Nýskipaðir sendi- herrar Finnlands og Bandaríkjanna NÝSKIPAÐUR sendiherra Finn- Hallgrímssyni.utanríkisráðherra. lands, Anders Jakob Huldén, og Síðdegis þáðu sendiherrarnir nýskipaður sendiherra Bandaríkj- boð forseta íslands á Bessastöðum anna, Nicholas Ruwe, afhentu ásamt fleiri gestum. Báðir sendi- forseta fslands trúnaðarbréf sín í herrarnir hafa aðsetur í Reykja- síðustu viku að viðstöddum Geir vík. Sendiherra Bandaríkjanna, Nicbolaa Rnwe, afhendir tninaðarbréf sitt. ^ftt, Haustnámskeid 4ra vikna haustnámskeiö hefst 3. sept. Fyrir alla stráka og stelpur sem vilja fylgjast meö því nýjasta. Innritun í Bolholti 6, daglega frá kl. 14—16 í síma 687580 og 687480. Vetrarstarf skólans hefst aö fullu 1. okt. Sjáumst hress, Henný m Artline bæl 2000M í; !«i#ArtlineB/4LL2000M HE — 3 Artllne Ball 2000M Kúlutússpennl með stáloddl sem þollr álagiö. Endingargóður hversdagspennl sem á engan sinn líka. Hægt að velja um 4 lltl. Fæstfflestum bóka- og rltfangaverslunum. Húsbyggjendur, tækni- menn, verktakar, arkitekt- ar, skólafólk og áhugafólk um hin ýmsu svið bygg- ingariðnaðarins. MUNIÐ SÉRRIT RB! Þar er að finna fróðleik um alkalívandamál, steypu, einangrunargler, skipulag og umferð, léttsteypur úr vikri, einangrun húsa, vísitölur byggingarhluta, slitlög á vegi, raka í húsum, loftræstar útveggjaklæðningar og margt fleira. Sérrit okkar og RB tækniblaða- möppur fást hjá: & /5 $5 | j rrl’^ 3 4$ rST£ypi « M.. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Keldnaholtí, sími 91-83200 og Byggingaþjónustunni Hallveigarstíg 1, sími 91-29266. *Af<hh lilíill* Rannsóknastofnun byggingaríðnaðarins Keldnaholti — Reykjavík Sími 83200.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.