Morgunblaðið - 27.08.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.08.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1985 17 KISÚTVARPID MEÐSTÚDÍÓI BAKSAL Fjölmiðlar hafa verið virkir þátttakendur í Heimilissýningum - nú verður Ríkisútvarpið með stúdíó í baksal Laugardalshallar og gefst sýningargestum kostur að sjá framleiðslu efnis, og líklegt er að beinar útsendingar verði frá staðnum. AMSÝNING FRANSKRA FYRIRTÆKJA Á 200m2 Að forgöngu franska sendiráðsins og franska verslunarfulltrúans verður samsýning franskra fyrirtækja á 200 fermetra svæði í aðalsal. Þar gefur að líta sýnishom af því sem Frakkar gera best í framleiðslu á fjölmörgu til heimilisins. HúSÁSMÐI Á Heimilinu ’84 var reist fullbúið einbýlishús í aðalsal. Nú verður húsið fellt inn í sviðið í aðalsal. Þar gefur að líta ímynd húss/íbúðar sem fullbúið er þeim hlutum er til þarf. INEMA 2000 í fyrsta sinn á íslandi Cinema 2000 ævintýrabíó, stórkostleg skemmtun fyrir unga sem aldna. Cinema 2000 byggir á nýrri sýningartækni sem gerir áhorfendur að beinum þátttakendum í kvikmyndinni. Stanslausar sýningar allan sýningartímann - Enginn sérstakur aðgangseyrir að Ævintýrabíóinu. LAUGARDALSHÖLL SÝNING * MARKAÐUR • SKEMMTUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.