Morgunblaðið - 27.08.1985, Page 17

Morgunblaðið - 27.08.1985, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1985 17 KISÚTVARPID MEÐSTÚDÍÓI BAKSAL Fjölmiðlar hafa verið virkir þátttakendur í Heimilissýningum - nú verður Ríkisútvarpið með stúdíó í baksal Laugardalshallar og gefst sýningargestum kostur að sjá framleiðslu efnis, og líklegt er að beinar útsendingar verði frá staðnum. AMSÝNING FRANSKRA FYRIRTÆKJA Á 200m2 Að forgöngu franska sendiráðsins og franska verslunarfulltrúans verður samsýning franskra fyrirtækja á 200 fermetra svæði í aðalsal. Þar gefur að líta sýnishom af því sem Frakkar gera best í framleiðslu á fjölmörgu til heimilisins. HúSÁSMÐI Á Heimilinu ’84 var reist fullbúið einbýlishús í aðalsal. Nú verður húsið fellt inn í sviðið í aðalsal. Þar gefur að líta ímynd húss/íbúðar sem fullbúið er þeim hlutum er til þarf. INEMA 2000 í fyrsta sinn á íslandi Cinema 2000 ævintýrabíó, stórkostleg skemmtun fyrir unga sem aldna. Cinema 2000 byggir á nýrri sýningartækni sem gerir áhorfendur að beinum þátttakendum í kvikmyndinni. Stanslausar sýningar allan sýningartímann - Enginn sérstakur aðgangseyrir að Ævintýrabíóinu. LAUGARDALSHÖLL SÝNING * MARKAÐUR • SKEMMTUN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.