Morgunblaðið - 12.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.11.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR12. NÓVEMBER1985 í DAG er þriðjudagur 12. nóv- ember, sem er 316. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 5.42 og síðdegisflóð kl. 18.00. Sólarupprás í Reykjavík kl. 9.46 og sólarlag kl. 16.37. Sólin er í hádegisstað í Reykja- vík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 13.08. Nýtt tungl. (Almanak Háskóla íslands.) Og Orottinn sagöi viö hann: „Friður só moð þér. Óttast ekki. Þú munt ekki deyja. (Dóm.6,23.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 landabréfin, 5 samtök, 6 kappar, 9 greind, 10 tónn, 11 róm- versk tala, 12 blaóur, 13 bæta, 15 tryllt, 17 hagnaðinn. LOÐRÉTT: — 1 höfuðvilla, 2 blautt, 3 verkur, 4 borða, 7 gufusjóða, 8 skyldmennis, 12 tali mikið, 14 væn, 16 samliggjandi. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 moka, 5 aðal, 6 taða, 7 et, 8 ætlar, 11 læ, 12 urg, 14 illt, 16 rastir. LÓÐRÉTT: — 1 mótmælir, 2 kaðal, 3 aða, 4 allt, 7 err, 9 tæla, 10 autt, 13 ger, 15 la. ARNAÐ HEILLA H ára afmæli. I dag, 12. I þ.m., er sjötíu og fimm ára Hjörtur Jónsson kaup- maður hér í borg. Hann og kona hans ætla að taka á móti gestum á heimili sínu, Hauka- nesi 18, Arnarnesi í Garðabæ, milli kl. 17 og 20 í dag. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN hafði um það góð orð í veðurfréttunum í gær- morgun, að í bili færi veður hlýn- andi. I fyrrinótt hafði verið brunagaddur norður á Staðarhóli í Aöaldal. Mældist þar 15 stiga frost og var hvergi harðara á landinu. Á Akureyri fór það niöur í 13 stig. Hér í Reykjavík var aftur á móti frostlaust veður. Hitinn fór niður í tvö stig og lítilsháttar úrkomu varð vart. Hún hafði mest mælst 5 milli- metrar á Reykjanesvita. Snemma í gærmorgun var 11 stiga frost í Frobisher Bay í Kanada, frost 4 stig í Nuuk, en eins stigs hiti I Vaasa og Sund- svall en 3ja stiga hiti í Þránd- heimi. APÓTEK Blönduóss. í tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í nýju Lögbirt- ingablaði segir að forseti ís- lands hafi veitt Kjartani Aðal- steinssyni lyfsala leyfi til rekst- urs lyfjabúðar Blönduóssum- dæmis, Apóteks Blönduóss, frá næstu áramótum að telja. Á KÓPASKERI. í tilkynningu í Lögbirtingi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að Sigurður Halldórsson læknir hafi verið skipaður heil- sugæslulæknir á Kópaskeri. Muni hann taka til starfa um miðjan þennan mánuð. SAMHJÁLP kvenna heldur fund í kvöld, þriðjudag. Gestur fundarins verður Þórarinn Sveinsson yfirlæknir krabba- meinslækningadeildar Landspítalans. Mun hann fjalla um þátt fjölskyldunnar í meðferð og endurhæfingu. Fundurinn verður í húsi Krabbameinsfélagsins, Skóg- arhlíð 8, kl. 20.30. FLÓAMARKAÐUR Mæðra styrksnefndarinnar hér í Reykjavík er í dag, þriðjudag, og á morgun, miðvikudag, í Garðastræti 3, milli kl. 14 og 18 hvorn daginn. KR-konur halda fund í kvöld í hinu nýja félagsheimili KR-inga. KVENFÉLAG Hallgrímskirkju heldur basar í safnaðarheimili kirkjunnar nk. laugardag 16. þ.m. kl. 14.00. Tekið verður á móti basarmunum í safnaðar- heimilinu, fimmtudag og föstudag kl. 15.00—20.00 og á laugardageftirkl. 10.00. Kökur eru vel þegnar. VINAFÉLAG Skálatúns heldur fund í kvöld, þriðjudag, í Domus Medica. Gestur félagsins á fundinum verður Dóra S. Bjarnason sem fjallar um rétt vangefinna til ákvarðana um eigið líf. Einnig munu almenn mál félagsins verða rædd. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Bakkafoss til Reykjavíkur- hafnar að utan, en skipið átti að halda út aftur í gær. Þá kom Askja á sunnudag úr strand- ferð og Stapafell kom og fór aftur í ferð á ströndina sam- dægurs. 1 gær kom togarinn Snorri Sturluson inn af veiðum til löndunar svo og togarinn Ás- björn. Þá fór Keflavík á strönd og beint út. Þýska rannsóknar- skipið Walther Hervig fór aftur. Sandá var væntanleg að utan í gær. í dag þriðjudag er Mána- foss væntanlegur af ströndinni og að utan kom Álafoss, Grund- arfoss og Dísarfell. HEIMILISPÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Bræðrarborgastíg 10, týndist að heiman frá sér 20. október síðastl. Kisa er hvít um brjóst- ið og andlitið, en svarti litur- inn er ráðandi. Fundarlaun verða veitt, og síminn á heimil- inu er 17949. KÖTTUR FRÁ Hverfisgötu 86 hér í Reykjavík, svartur og hvítur að mestu, framfætur hvítar og á öðrum afturfætinum er svartur blettur. Bringa hvít, týndist sl. laugardag. Hann var með bláa hálsól og sagöur gegna heitinu Gormur. Síminn á heimili kisa er 36685. Fundarlaunum er heit- ið. 2U*rgxtn&T<ttoí> fyrir 50 árum TVEIR Ameríkumenn Steven og Anderson settu heimsmet í háloftsflugi 22.612 metra. Voru þeir 5 klst. upp, en þar frostiö 60 stig. Mót sólu var loftió dimmfjólublátt sögðu þeir en mót jöróu blásvart. Á meðan á fluginu stód höfðu þeir félagar loft- skeytasamband við Wash- ington og London. Gamla metið í háloftsflugi áttu Rússar 22.000 m. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. nóv. til 14. nóv. aö báöum dögum meötöldum er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes- apótek opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Læknastofur eru lokaóar é laugardögum og helgidög- um, en hægt er eó ná sambandi vió lækni é Göngu- deild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vírka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simí 81200). En slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Oniemisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 —14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísimsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, simi 23720. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17 Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. síml 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða. þáersímisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. StultbylgjuMndingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M: Kl. 12.15—12.45 tll Norðurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu. 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Norðurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz| 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20 Sasngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landapítalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kolsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fostvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tll föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarslööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og ettir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavikurlæknithéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnglnn. Sími 4000 Keflavik — sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusla. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgldögum. Ral- magniveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslandt: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. Hétkólabókatafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aóalsafni, sími 25088. Þjóöntinjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn ítlandt: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amttbókatafniö Akureyri og Hóraóttkjalatafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Néttúrugripatafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aóaltafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimatafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einníg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofevallaeafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Búttaóaaafn — Bókabílar, síml 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna hútiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir. 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Átgrímttafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Hóggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga. og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einart Jónttonar: Opíö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Húa Jóna Siguróttonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókatafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogt: Opiö á miövíkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS ReykjaviksímllOOOO. Akureyri simi 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vetturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhóll Keflavíkur er opin mánudaga — fímmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakt. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogt. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövíku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarljaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.