Morgunblaðið - 12.11.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.11.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR12. NÓVEMBER1985 43 MMHHRPir íÍHHHhBHrHHmIv Finnsku sendiherrahjónin Rita Elm- gren Huidin og Anders Huldin, Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur og Ragnhildur Skarphéðinsdóttir lands- lagsarkitekt. Módelsamtökin sáu um tískusýning- una undir stjórn Unnar Arngrímsdótt- ur. Kynnir vetrartísku Marimekkó 1985—86 var Hermann Ragnar Stef- ánsson. Mornunblaðii/Ól.K.Maitn. Dallas, Dallas, Dallas,.. Þeir sem girnast og geyma með sér gullkornin af vörum stjarnanna í Dallas-þáttunum geta nú reynt það nýjasta nýtt sem aðalmaðurinn í öllu saman hefur látið frá sér fara. Og það sem meira er, ummælin eru staðfest með mynd. J.R. segir: „Ég geri eiginlega aldrei nein veruleg við- skipti nema nakinn í baðinu. Allar stórar ákvarðanir og viðtöl við mikilvægt fólk eiga sér stund og stað með busli í baðinu, því þar eru allir jafnir og standa jafnt að vígi.“ Og nú er bara að skella sér ofan í ef mikið liggur við. COSPER Þau eiga von á erfingja Billy Joel og Christine Brinkley eiga von á sínu fyrsta barni á næsta ári og haft er eftir söngvaran- um að þetta sé aðeins byrjunin, því draumurinn sé að eignast „stóra samhenta fjölskyldu". Hjónin keyptu nýlega landspildu á Long Island og þar á að reisa veglegt hús fyrir barnahópinn. FRAMA Frímerkingarvé! - fyrir allar póstsendingar FRAMA rafeindastýrða frímerkingarvélin: • Frímerkir og skráir af svissneskri nákvæmni öll burðargjöld • Prentar auglýsingar á umslagið • Sparar fé og vinnu FRAMA frímerkingarvéI borgar sig ! KJARAN ÁRMÚLA22, SlMI 83022, 108 REYKJAVlK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.