Morgunblaðið - 12.11.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.11.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR12. NÓVEMBER1985 29 Björk, Mývatnssveit, 11. nóvember. STJÓRN Rannsóknarstöðvarinn- ar við Mývatn boðaði til almenns sveitarfundar í Skjólbrekku síðast- liðinn laugardag klukkan 13.30. Umræðuefnið var lífríki Mývatns og áhrif kísilnáms. Fundarstjóri var Þóroddur Þór- oddsson. Framsöguerindi fluttu Árni Einarsson, Gísli Már Gísla- son og Hákon Aðalsteinsson. Öll voru erindi þessi hin fróðlegustu. Þá sýndu ræðumenn myndir og glærur til frekari skýringar á máli sínu. Urðu fundarmenn verulega fróðari um ýmsa þætti í lífkeðju Mývatns. Þessi fundur var að nokkru framhald af ráðstefnu sem haldin var í Norræna húsinu í Reykjavík 2. og 3. nóvember sl. Állmargar fyrirspurnir voru lagðar fyrir frummælendur á fundinum sem þeir reyndu að svara jafnóðum. Ekki fengust þó nein ákveðin svör varðandi þær sveiflur um orðið hafa á lífríki vatnsins. Sumir telja að þær geti verið eðlilegar, meðal annars af veðurfarsáhrifum, aðrir kenna Kísiliðjunni um en ýmsir hafa ill- an bifur af mannvirkjum Laxár- virkjunar við Mývatnsósa og vilja jafnvel láta fjarlægja þau. Telja þeir að með þeim hafi verið skorið á lífkeðju Laxár og Mývatns á sínum tíma og hún hafi aldrei síðan orðið með eðlilegum hætti. Vonandi fá menn svör við þessum spurningum að afloknum þeim rannsóknum sem nú eru fyrir- hugaðar á lífríki vatnsins. Á fund- inum kynnti Árni Einarsson eins- konar drög að vinnuplaggi sem ráðgert er að vinna eftir við rann- sóknir á vatninu. Þetta plagg var samið á ráðstefnunni í Norræna húsinu. Fundurinn í Skjólbrekku HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI Sérhæfó þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGFR-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA RADIAL ^stimpildælur^ — Rannsóknastöðin boðaði til almenns sveitarfundar jwWt Enn er hitastillta baö- blöndunartækið frá Danfoss nýjung fyrir mörgum. Hinirsem til þekkja njóta gæða þeirra og undrast lágaverðið. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, REYKJAVÍK Höfðabakka 9, Reykjavík. Sími 685411 Námsstefna um atvinnu- fór vel fram og honum síðan slitið klukkan 18. — Kristján. Shaanxi-sýningarflokkurinn, sem væntanlegur er til landsins innan skamms. KÍNVERJAR í ÞJÓÐLEIKHÚSINU KÍNVERSKUR dans- og söngflokk- ur er væntanlegur til landsins nú á næstunni og mun hann sýna tvi- svar sinnum í Þjóðleikhúsinu, 14. og 15. nóvember næstkomandi. í fréttatilkynningu frá Þjóð- leikhúsinu segir m.a.: „Sú sýning sem við sjáum hér í Þjóðleik- húsinu hefur gengið við mikla aðsókn í fjögur ár samfleytt og hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar bæði heima í Kína og á alþjóðlegum vettvangi. I sýningu Shaanxi-flokksins er leikið á aldagömul kínversk hljóðfæri, svo sem slagverks- og strengjahljóðfæri af ýmsum stærðum og gerðum, en fyrir augað er boðið upp á mikla veislu litauðugra búninga og skarts eins og jafnan þegar kínverskt leikhús er annars vegar." Mývatnssveit: Engar skýringar á sveifl- um í lífríki vatnsins mál ungs fatlaðs fólks SÉRSTÖK athygli veróur vakin á atvinnumálum ungs, fatlaðs fólks Viðbót við fréttaskýringu í TILEFNI af fréttaskýr- ingu um plastkortavið- skipti, sem birtist í sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins, óskar Gunnar Bæringsson, framkvæmdastjóri Kredit- korta sf., eftir því að eftir- farandi komi fram: Kreditkort sf. sem sér um útgáfu og umsjón um Eurocard á Islandi, krefst nú tveggja ábyrgðarmanna hjá hverjum þeim sem sækir um kort hjá fyrir- tækinu. Einu undantekn- ingarnar sem gerðar eru frá því að krefjast ábyrgð- armanna, eru þær, að umsækjandi sé fastur við- skiptavinur hjá einhverj- um af aðildarbönkum Kreditkorta, sem eru þrír þ.e. Verzlunarbanki ís- lands, Útvegsbanki íslands og Sparisjóður vélstjóra og bera þá bankarnir fulla ábyrgð á viðskiptum við- komandi. Þetta vill Gunnar að fram komi svo ekki misskiljist, að ábyrgðar- manna sé aðeins krafist, ef fyrirtækinu finnist eitt- hvað orka tvímælis hvað varðar viðskiptatraust umsækjenda. í þessari viku á öllum Norðurlönd- unum. Er þetta m.a. gert í tilefni árs æskunnar, sem nú er að líða. í fréttatilkynningu frá Sjálfs- björg segir, að 16. nóvember nk. gangist æskulýðsnefnd Sjálfs- bjargar fyrir námsstefnu um atvinnumál fatlaðs æskufólks undir yfirskriftinni „Atvinnu — ekki forsjá". Á námsstefnunni verður fjallað um ýmsar hliðar þessa máls og erindi verða flutt af fötluðum, sálfræðingum, at- vinnurekanda, fulltrúum frá ASÍ, VSÍ, vinnuskóla, félags- málaráðuneytinu, Trygginga- stofnun ríkisins og starfsmanni ríkisins. Þá verður einnig rætt um framhaldsmenntun fatlaðra á íslandi. Námsstefnan verður haldin að Hverfisgötu 105 í Reykjavík og stendur hún frá kl. 9 til 18. Þátttökugjald er ekkert, en í áðurnefndri fréttatilkynningu sTgir að ætlast sé til þess að þátttakendur snæði sameigin- legan hádegisverð og er gjald fyrir matinn og aðrar veitingar, morgun- og síðdegiskaffi, 650 kr. Þátttöku þarf að tilkynna eigi síðar en fyrir hádegi á morgun, miðvikudag, til skrif- stofu Sjálfsbjargar. til 1 öllum starfsgreinum! H öfóar fólks * 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.