Morgunblaðið - 12.11.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.11.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR12. NÓVEMBER1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vinna við kælitækjaþjónustu Við leitum að manni til að annast þjónustu á kælitækjum og frystikerfum. Starfið felst í því að sjá um þjónustu fyrirtækis- ins á kæli- og frystitækjum, er þar um að ræöa uppsetningar, viðhald og rekstur. Staðgóð þekking á þessu sviði er nauðsynleg og æskileg eru rafvirkjaréttindi. Unnið er mjög sjálfstætt, góð laun eru í boði fyrir hæfan mann, getum útvegaö leiguíbúð og flutningskostnaður búslóðar veröur greiddur. Upplýsingar gefa Óskar Eggertsson fram- kvæmdastjóri og Björn Hermannsson í síma 94-3092. Póllinn hf., ísafiröi. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Handavinnukennara (hannyrðir) vantar að Grunnskóla Njarðvíkur frá áramótum. Einnig vantar íþróttakennara frá sama tíma. Uppl. veitir Gylfi Guömundsson skólastjóri í síma 92-4399 og 92-4380. Skólastjóri. RÍKISSKIP Tölvuritari Ríkisskip óskar að ráða starfsmann við gagnaskráningu. Hér er um fjölbreytta skráningu á tölvuskerm að ræða. Vélritunarkunnátta æskileg og viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Tölvu- ritari — 3078“ fyrir 14. nóvember nk. Rafeindavirki/ Rafvirki Óskum eftir aö ráöa rafeindavirkja eða raf- virkja hjá öflugu innflutnings- og framleiöslu- fyrirtæki íausturhluta borgarinnar. Viökomandi mun sjá um prófanir og viðgerðir á rafeindavogum, pökkunarvélum, peninga- kössum o.fl. Til greina kemur starfsmaður sem nýlokið hefur námi. í boði eru góð laun fyrir hæfan starfsmann ásamt góðum framtíðarmöguleikum innan fyrirtækisins. Vinnuaöstaða er mjög góð og töluverð yfirvinna stendur til boða. Nánari upplýsíngar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig la - 101 Reykjavík - Sími 621355 Snyrtisérfræðingur Ný deild. Óskum að ráða snyrtisérfræðing til framtíðar- starfa í verslun okkar Skeifunni 15. Nauðsynlegt er að viðkomandi: • Hafi fylgst vel með nýjungum í greininni. • Séáaldrinum 20-40 ára. • Hafiaðlaöandiogöruggaframkomu. • Geti hafið störf l.desembernk. Nánari upplýsingar um starfið gefur starfs- mannastjóri (ekki í síma) í dag þriöjudag frá kl. 16.00-18.00 og á morgun miðvikudag frá kl. 16.00-17.00. HAGKAUP Starfsmannahald, Skeifunni 15. Ríkisbókhald Óskum að ráða nú þegar stúlku til starfa í skráningadeild (götun). Laun samkvæmt kjarasamningi BSRB og fjár- málaráðuneytis. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara, Ríkisbókhaldi, Laugavegi 13,101 Reykjavík fyrir 19. þ.m. Atvinnurekendur Rafvirkja á miðjum aldri óskar eftir starfi hjá góðu fyrirtæki. Hef húsnæði miösvæðis í Reykjavík og gæti tekið að mér viögerðir og þjónustu fyrir innflytjendur og fyrirtæki. Hef reynslu í skiltagerð. Óskir um nánari uppl.' sendist augl.deild Mbl. merktar: „Áreiöanlegur — 8352“. Framreiðslumenn óskum að ráða duglega lífsglaða og jákvæða framreiðslumenn til starfa hjá okkur frá og meö 1. janúar nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi ígestamóttöku. Nánari uppl. veitir Sigurður Garðarsson. Tæknifræðingur Iðnlærður byggingatæknifræðingur með reynslu við hönnun, mælingar, eftirlit, stjórn- un og framkvæmdastjórn óskar eftir starfi sem fyrst. Tilboö merkt: „T — 3310“ leggist inn á augld. Mbl. fyrir 15. nóvember. Atvinnurekendur Rafvirkji á miðjum aldri óskar eftir starfi hjá góðu fyrirtæki. Hef húsnæði miðsvæðis í Reykjavík og gæti tekiö að mér viögerðir og þjónustu fyrir innflytjendur og fyrirtæki. Hef reynslu í skiltagerð. Óskir um nánari uppl. sendist augl.deild Mbl. merktar: „Áreiöanleg- ur —8352“. Húsaviðgerðir Tökum að okkur breytingar og viðgeröir, trésmíðar, flísalagnir, pípu- og skolplagnir, þakþéttingar, sprunguviðgerðir með RPM þéttiefni. Tilboö eöa tímavinna. Símar 72273 eða 81068. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa sjúkraliöa í föst störf og til afleysinga. Húsnæði til staðar. Uppl. veitir hjúkrunarfor- stjóri, Selma Guðjónsdóttir í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir fKrabbameinsfélag ÍSLANDS Samhjálp kvenna Fundur í Skógarhlíð í dag þriðjudaginn 8. nóvember kl. 20.30. Gestur kvöldsins er Þórarinn Sveinsson, yfirlæknir krabbameins- lækningadeildar Landspítalans. Fjallar hann um þátt fjölskyldunnar í meðferö og endur- hæfingu. Samhjálp kvenna. Samband verndaðra vinnustaða Undirbúningsnefnd að stofnun Sambands verndaðra vinnustaða boðar til stofnfundar í húsnæði Öryrkjabandalags íslands, Hátúni 10 (tengibygging), Reykjavík, þann 29. nóv- emberkl. 14.00. Til þessa stofnfundar er boðiö forsvars- mönnum vinnustaða og stofnana, sem hafa atvinnulega endurhæfingu eða rekstur vern- daðs vinnustaðar að markmiði. Þátttaka á fundinn tilkynnist Birni Ástmunds- syni, Reykjalundi, sími 666200, fyrir 20. nóvember nk. og veröur þátttakendum send drög að lögum sambandsins eins og þau verða lögð fram á fundinum. Undirbúningsnefnd. efélag bókagerðar- manna Félagsfundur Félag bókagerðarmanna heldur áríðandi fé- lagsfund á Hótel Hofi við Rauðarárstíg, á morgun, miðvikudag, kl. 17.00. Dagskrá: 1. Atvinnuöryggismál. 2. Kjaramálin — samningar. 3. Önnurmál. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta. Stjórn FBM. Áskriftcirsíininn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.