Morgunblaðið - 21.11.1985, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985
41
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímar — Raflagnir
Geslurrafvirkjam.,s. 19637.
Húseigendur
— leigjendur
Útvegum húsnæöi og leigjendur.
Tryggt ístóru tryggingafélagi
Húsaleigufélag Reykjavíkur
og nágrennis, Hverfisgötu 82,
4. hæö. Sími 621188.
' ýmislegt
Stofnaö veröur
badminlonfélag i Reykjavík laug-
ardaginn 23. nóvember. Þeir sem
hafa áhuga fyrir aö gerast stofn-
endur maeti í Eiriksbúö 1, Loft-
leiöum kl. 15.00.
GaröarAlfonsson.
□HELGAFELL 598511217 IV/V —
2
I.O.O.F.5=11218VíieETI
I.O.O.F. 11 = 16711218’/4 =
E.T. 1.
Skíöadeild Ármanns
Aöalfundur Skíöadeildar Ar-
manns veröur haldinn fimmtu-
daginn 28. nóv. kl. 20.30 á
Hótel Loftleiöum, stjórnarher-
bergi.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Sunnudaginn 24. nóv.kl.
13.00
Gengið frá Vogum um Voga-
stapa til Njarðvíkur. Létt og
þægileg ganga fyrir alla fjöl-
skylduna. Veriö vel búin, og
hafið meö ykkur nesti.
Verö kr. 350 gr. viö bilinn.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni
aöaustanveröu.
Frítt fyrir börn 15 ára og yngri
i fylgd meö foreldrum sínum.
Feröafélag islands.
§Hjálpræðis-
herinn
y Kirkjustræti 2
Almenn samkoma í kvöld
kl.20.30. Lautinant Erlingur Ni-
elsson prédikar. Allir velkomnir.
Badmintondeild KR
Aöalfundur veröur haldinn í fé-
lagsheimili KR fimmtudaginn 28.
nóvemberkl.8.30.
Stjórnin.
Flugsögufélagiö •
Félagsfundur
Félagsfundur islenska Flugsögu-
félagsins veröur haldinn aö Hótel
Loftleiöum (ráöstefnusal) fimmtu-
daginn 21. nóvember kl. 20.30.
Gestir fundarins veröa Jóhannes
Snorrason ftugstjóri o.fl. úr áhöfn
fyrsta farþegaflugs til útlanda fyrir
40árum.
Stjórnin.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld fimmtudag-
inn 21. nóv. Veriö öll velkomin.
Fjölmertniö.
Ungt fólk með hlutverk
Samkoma i Grensáskirkju, í kvöld,
fimmtudag kl. 20.30. Séra Haildór
Gröndal og Marteinn Jónsson tala
Kynning á Explo '85. Beöiö fyrir
sjúkum. Söngstjóri: Þorvaldur
Halldórsson.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30 Ræóumaóur Einar
Gislason frá Bandaríkjunum.
Eyfiröingafélagið
Reykjavík
Siöasta spilakvöld félagsins fyrir
jól veröur fimmtudaginn 21. nóv.
kl. 20.30 á Hallveigarstööum.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30.
I Allirhjarlanlegavelkomnir.
ólp
I kvöld kl. 20.30 er almenn
samkoma i þribúöum Hverfis-
götu 42. Fjölbreytt dagskrá aö
vanda. Mikill söngur. viö heyrum
vitnisburöi og samhjálparkórinn
tekur lagiö. Ræöumaöur er séra
Bernharöur Guömundsson. Allir
eru velkomnir.
Samhjálp.
Ad. KFUM
Amtmannstíg 2B
Fundur í kvöld kl. 20.30. Um guð-
fræðinginn Kart Barth. Guöfræö-
ingamir Guömundur Guömunds-
son og Sigurjón Eyjólfsson fjalla
um efniö. Allir karlmenn veikomnir.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
________óskast keypt_____________
Díselrafstöð
Díselrafstöð óskast, stærð 150-300 kva.
Upplýsingar í síma 82626 og 84441.
Fjölhönnun hf.
til sölu
Notaðar prentvélar til sölu
Multilith 1250 ofsetfjölritari með keðjufrálagi.
Mesta pappírsstærö er 28x42. Adast Romayor
ofsetprentvél, mesta pappírstærö 36x51. Grafo
dígul prentvél. Upplýsingar í síma 687022.
Borgarprent
Útgerðarmenn — Útgerðarmenn
Línuábót
Kínversku taumarnir bæði litaðir og ólitaðír,
— No. 210/72 x 18 tommu (extra sverir fyrir
Steinbít og Keilu).
— No. 210/60 x 18 tommu (heföbundin ver-
tíöar stærð).
— No. 210/48 x 16tommu(fyrirminni báta).
Norsku MUSTAD krókarnir, nýja gerðin sem
er ryðfrí.
— No. 6. heföbundin vertíðarstærö.
— No. 7.fyrirminni báta.
— No. 8.fyrirsmábáta.
— No. 7269 fyrir beitingavélar.
— No. 5/0 fyrir Lófóten-línu.
Ýsunet
Girni 0,52 mm (no 10) 6 tommu möskvi, 36
möskva djúp, 40 möskva djúp og 50 möskva
djúp.
Einnig fyrirliggjandi Ufsanet og Þorskanet.
JónÁsbjörnsson, heildverslun,
Grófin 1, Reykjavík,
símar 11747og 11748.
fundir — mannfagnaöir
Kvenfélag Keflavíkur
Kökubasarinn verður í Holtaskóla laugar-
daginn 23. nóv. kl. 14.00.
Basarnefnd.
T ref japlastnámskeið
Sæti hafa losnað á námskeiöi í framleiöslu
báta og veggeininga úr trefjaplastssamlok-
um. Námskeiðið verður haldið að Iðntækni-
stofnun íslands í næstu viku, dagana 25.-29.
nóv. Leiðbeinendur verða sérfræðingar frá
norsku tæknistofnuninni í Osló. Túlkað verður
eftir þörfum. Nánari upplýsingar hjá Iðntækni-
stofnun í síma 687000 kl. 8.30-16.00.
ýmislegt
Óskilahestar
í Kjalarneshreppi.
Jarpur hestur, stjörnóttur mark, biti, fr. h.
Brúnn hestur ca. 4ra vetra ómarkaður, veröa
seldir á uppboði laugardaginn 30. nóvember
kl. 10.00 f.h. að Hrafnhólum Kjalarnesi,
hafi eigendur ekki gefið sig fram. Upplýsing-
ar h já vörslumanni hreppsins sími 74091.
Hreppstjóri.
Próf kjör í Reykjavík
Utankjörstaðakosning
Vegna prófkjörs sjálfstæöismanna i Reykjavik sem fram fer dagana24.
og 25. nóv. nk. fer fram daglega i Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Skrifstofan er opin frá kl. 9-17 til föstudags og laugardaglnn 23.
nóv.frákl. 14-17.
Utankjörstaöakosningin er ætluö þeim sem vegna fjarveru úr borg-
inni eöa af öörum ástæöum geta ekki kosiö prófk jörsdagana.
Þátttaka í prófkjörinu er heimil öllum félagsbundnum sjálfstæöls-
mönnum í Reykjavik sem þar eru búsettir og náö hafa 16 ára aldri
prófkjörsdagana og þeim stuöningsmönnum sjálfstæðisflokksins
sem eiga munu kosningarótt i Reykjavik viö borgarstjórakosningarn-
ar og undirritaö hafa inntökubeiðni í sjálfstæöisfélag i Reykjavík
fyrlr lok kjörfundar.
i prófkjörinu skulu kjósendur númera vlö fæst 8 og flest 12 fram-
bjóöendur í þeirri röö sem óskaö er aö þeir skipi endanlegan
framboöslista.
y'firk/örst/óm sjálfstæöisftokksins iReykjavik
Þjóðmálafundur á Flúðum
Þingmenn Sjálfstæöisflokksins i suðurlandskjördæmi, Þorsfeinn
Páltson fjármélaráöherra, Arni Johnsen og Eggert Haukdal ræöa
þjóömálln í félagsheimilinu á Flúöum kl. 21.00 nk. fimmtudag 21. nóv.
Fundurinn er öllum opinn.
Sjálfstseöisfélagið Huginn.
Þorateinn Árni Eggert
Viltu detta í lukkupottinn fyrir jól?
Hann stefnir í 2 milljónir.
f