Morgunblaðið - 21.11.1985, Page 47
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985
47
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRÍL
Notadu árásargirni þína í vinn-
unni í dag. Þú skalt rádast á fólk
meó ordum en ekki hnefum.
Samstarfsmenn þínir hafa gott
af svolítilli skammarræóu. Vertu
hress í kvöld.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
l‘ú verður ekki önnum kafinn í
dag. Samt sem áður er þessi
datfur mikilvæffur fyrir þá sök
að þér tekst að Ijúka svolitlu
áríðandi. Fagnaðu áfanganum í
kvöld í góðra vina hópi.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Þú gætir þurft aó fara í feróalag
á vegum vinnunnar. Ef svo veró-
ur þá munu áætlanir þínar breyt-
ast mikió. LeitaÓu ráóa hjá þér
reyndari mönnum ef þú ert eitt-
hvaó óviss meó þig.
KRABBINN
21.JÚN1—22.JÚLI
Im ert ákaflega þreyttur I dag.
I*að er ekki nema von þar sem
siðasta vika hefur verið þreyt-
andi. Þú ert því líklega svolítið
dapur í dag. Keyndu að létta þér
upp í kvöld.
^SílLJÓNIÐ
S?f^23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú ættir aó breyta einhverju í
vinnunni í dag. Meó góóri hjálp
samstarfsmanna þinna tekst þér
þaó áreióanlega. Fagnaóu í
kvöld ásamt vinnufélögunum.
Mundu aó ganga hægt um gleó-
innar dyr.
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú verður fyrir vonbrigöum f
vinnunni í dag. Þér tekst líklega
ekki að Ijúka verkefninu fyrir
helgina. Láttu það þó ekki
skemma helgina fyrir þér. Hafðu
það rólegt í kvöld.
VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Sköpunargáfa þín er mikil í dag.
Ástamálin ganga einnig mjög
vel. En þvf miður er andrúms-
loftið í vinnunni sérlega leiðin-
legt. Vissir aðilar eitra andrúms-
loftið í vinnunni.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Viljastyrkur þinn er mikill og
þú vilt allt til þess vinna að
koma ákveðnu máli á hreint
fyrir helgina. Ef til vill tekst þér
það. Mundu að vera ekki of
frekur og hvassyrtur.
hrH bogmaðurinn
iSNJb 22. NÓV.-21. DES.
Þessi dagur verður mjög góður.
Þú ert í ákaflega góðu skapi og
allir í kringum þig eru einnig
skapgóðir. Dagurinn verður þvf
í alla staði yndislegur. Fagnaðu
í kvöld.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Keyndu að sUnda þig vel f vinn-
unni í dag. Það verður árciöan-
lega fylgst vel með þér. Ef þú
stendur þig vel í dag þá mun
það áreiðanlega verða þér til
góðs. Hvfldu þig í kvöld.
m
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þú verður að stunda Ifkams-
ræktina betur. Þú verður að
hugsa um heilsu þina. Korðaðu
hollari mat og þá mun þér líða
betur. Fáðu fjölskylduna í sund
með þer í dag.
FISKARNIR
19. FER-20. MARZ
Nú er kominn tfmi til að heim-
sækja ættingja þfna. I>ú getur
ekki endalaust lálið þá heim-
sækja þig. Þeir hætU bráðum
að nenna því ef þú lætur svo
aldrei sjá þig.
X-9
O IW4 Klng
tí-C/fi /WW/ iSí Ö / /AdUlUUUli^
TS/f/0 ó/)/f///V67/i / / P'p f-pvfi
s/)jU/p /ra/f/s/r////
J£M,}&I///SM /
fr//?///// £/////■
DÝRAGLENS
^OW/
/ÐS 5ETTI F-CK.
AU-A? i'óKÓMA
t. HAN5
TOMÁAA/
TEIKNl60LUf? ÚT OM
ALLT6ÓLF EJNO 6INN/
ENN, HA?Í PETMSINN
é<3 viceiú INN ) /
LJOSKA
SMÁFÓLK
Ég finn ckki boltann!
KEEP L00KIN6Í Y WHOS^
PETER UEBERROTH/ PETER.
WOl/LP BE (UEBERROTH
PROUD OFYOU! V 7
‘t-n
Haltu ífram að leita. Tony
Knapp væri stoltur af þér!
Hver er Tony Knapp?
Landsliðsþjálfarinn...
Segðu honum að koma og
leita með mér!
Það er sjaldgæft að betra sé <—
að spila slemmu á 5-2-
samiegu þegar 5—3-samlega
er til í öðrum lit. En svo gildir
>ó um þetta spil:
Norður
♦ KD983
♦ K75
♦ G6
♦ 974
Vestur
♦ G1065
♦ Á102
♦ 32
♦ D1063
Suður
Austur
♦ 42
*G3
♦ 10875
♦ KG852
♦ Á7
♦ D9864
♦ ÁKD94
♦ Á
Eins og við sjáum eru 6 tígl-
ar nokkru betri samningur en
6 hjörtu. Sex hjörtu byggjast
klippt og skorið á þvi að gefa
aðeins einn slag á hjarta, en í
sex tíglum er sá viðbótarmögu-
leiki fyrir hendi að spaðinn
brotni 3—3. En það er þó ekki
sama hvernig sex tíglar eru
spilaðir með laufi út. Ef tígl-
arnir brotna 4—2 verður að
byrja á því að spila hjarta á
kónginn áður en spaðinn er
prófaður til halda báðum jff
möguleikum opnum: að spað-
inn brotni og að hjartaásinn
sé annar i vestur. Ella er hætta
á blóðstyttingi.
En betta var um tígulslemm-
una. I raunveruleikanum varð
suður sagnhafi í sex hjörtum
með laufi út.
Hann gerði sér auovitað
grein fyrir því að eina raun-
verulega leiðin til að komast
hjá því að gefa tvo slagi á
hjarta var að annar hvor and-
stæðingurinn ætti hjartaásinn
annan. Og þá yrði ennfremur
að hitta á að spila á rétt háspil
fyrst. En útspilið gaf tilefni til
snotrar blekkingar sem gæti
gefið vörninni tækifæri til að
misstíga sig.
Suður drap laufkóng austurs
með ásnum og lagði niður
spaðaás áður en hann spilaði
trompi á blindan! Þetta gerði
hann í þeim tilgangi að reyna
að telja vestri trú um að spaða-
ásinn væri stakur og hann
þyrfti að komast inn í borðið
til að henda lauftapara niður
í spaðakóng. Þessi spila-
mennska setur vestur i tölu-
verða klípu og ef hann treystir
ekki talningu makkers síns
þeim mun betur, er hætt við ’
að hann falli i gildruna: rjúki
upp með hjartaásinn og reyni
að taka slag á lauf.
Á brezka meistaramótinu í
ár kom þessi staða upp í skák
þeirra J. Ginsburg, sem hafði
hvítt og átti leik, og M. Jack-
son.
28. Dxf5! og svartur gafst upp,
því eftir 28. — gxf5, 29. g6 er
hann óverjandi mát. Enski
stórmeistarinn Jonathan Speel-
man sigraði örugglega á mót-
inu. Hann hlaut 9 v. af 11
mögulegum. Tony Miles varð
næstur með 8 v. og síðan
Chandler, Flear og Hodgson,
Englandi, Thipsay, Indlandi,
Rogers, Ástralíu og Condie,
Skotlandi allir með lxk v. Á
mótinu tefldu skákmenn frá
flestöllum löndum brezka
samveldisins.