Morgunblaðið - 21.11.1985, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 21.11.1985, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 65 Bremen eykur forskot sitt Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni fréttamanní Morgunblaósins í Vestur-Þýskalandi. RUDI Völler skoraöi mark í sínum fyrsta leik meö Werder Bremen, eftir aö hafa átt við meiösli aö stríöa síðustu sex vikurnar. Brem- en tryggöi stööu sína á toppi Bundesligunnar í knattspyrnu er þeir sigruöu Borussia Möncen- gladbach, 2-1, á útivelli í gær. Þetta var fyrsta tap Gladbach á heimavelli sínum á þessu keppn- istímabili. Stuttgart, liö Ásgeirs Sigurvinssonar, tapaöi fyrir Dort- mund á útivelli, 0-2. Meö þessum sigri komst Bremen þremur stigum upp fyrir Gladbach Staðan ÚRSLIT leikja í gærkvöldi voru þessi: Dortmund — Stuttgart 2—0 Bor. M.GIadbach — Werder Bremen 1—2 Leverkusen — Bayer Munchen 1—2 Kaiserslautern — Schalke 0—0 Staöan ar nú Þannig: Werder Bremen 15 10 3 2 43—24 23 Bor. M.GIadbach 15 8 4 3 33—20 20 Bayern Munch. 15 9 2 4 27—15 20 HamburgerSV 15 8 3 4 26—13 19 BayerLeverk. 15 6 5 4 30—21 17 Bochum 15 8 1 6 33—25 17 Stuttgart 15 7 2 6 28—22 16 Mannheim 15 6 4 5 27—22 16 Kötn 15 5 6 4 25—24 16 Kaiserslautern 15 6 3 6 21—20 15 Bayer Uerdingen 15 6 3 6 24—38 15 Schalke 15 5 4 6 20—22 14 Dortmund 15 4 4 7 23—32 12 Hannover 15 4 4 7 25—41 12 Saarbruecken 15 3 5 7 19—27 11 Eintr. Frankfurt 15 2 7 6 13—25 11 Nurnberg 15 3 2 10 20—29 8 Diisseldort 15 3 2 10 22—39 8 og Bayern Munchen, sem vann Leverkusen á útivelli, 2-1. Völler, sem veröur sennilega í framlínu vestur-þýska landsliösins í úrslitakeppni heimsmeistara- mótsins i Mexíkó á næsta sumri, skoraöi fyrst fyrir Bremen á 62. mínútu. Manfred Burgsmúller bætti ööru markinu viö tveimur mínútum síöar. Þetta var 180. mark hans í Bundesligunni, en hann er 35 ára og kom til Bremen um síðustu helgi frá 2. deildarliöinu Oberhausen. Hann sannaöi þarna aö lengi lifir í gömlumglæöum. Eina mark Gladbach gerði Wil- fried Hannes úr vítaspyrnu sex mínútum fyrir leikslok. Leikurinn þótti frekar daufur framan af. Eina færi fyrri hálfleiks átti Frank Mill, er hann átti skot í stöng. Norbert Eder skoraöi sigurmark Bayern Múnchen, gegn Leverkusen er aðeins átta mínútur voru til leiks- loka. Lothar Matthaeus, sem veriö hefur meiddur, kom nú inn í liðið og skoraöi gullfallegt mark fyrir Bayern. Bum Kun Cha skoraöi eina mark Leverkusen. Dortmund sem hefur veriö í neöri hluta deildarinnar vann óvæntan sigur á Stuttgart, 2-0, á heimavelli sínum. Rolf Loose skoraöi fyrra markiö á 47. mínútu og Wolfgang Schúler bætti ööru marki viö á 71. mínútu. 23.000 áhorfendur voru á leiknum. Kaiserslautern geröi markalaust jafntefli viö Schalke á heimavelli sínum. • Rudi Völler lók á nýjan leik meö Werder Bremen í gær og hann skoraöi aö sjálfsögöu mark eins og venja hans var áður en hann meiddist. KA skoraði síðustu þrjú mörkin og jafnaði KA og Stjarnan geröu jafntefli, 20-20, í æsispennandi leik á ís- Super Cup: Svíar sigruðu ólympíumeistarana Fré Jóhanni Inga Gunnaraayni, tréttamanni SVÍAR geröu sór lítiö fyrir og sigruöu Ólympíumeistarana, Júgóslavíu, 25—22, í „Super-Cup“ í handknattleik í Vestur-Þýska- landi í gærkvöldi. Rúmenar hafa nú forystu í A-riöli og Sovótmenn í B-riöli. Úrslit leikja ígærkvöldivoru þessi: Morgunbiaóaina f Veatur-Þýakalandi. Rúmenía — Austur-Þýskaland 20—19 Svíþjóö — Júgóslavía 25—22 Sovétrikin — Danmörk 23—19 Vestur-Þýskal. — Tékkóslóvakia 20—14 Næstu leikir fara fram á föstu- dagskvöld. Tvö efstu liöin í hvorum riöli leika síöan til úrslita á laugar- dag og sunnudag. Staðan er nú þannig: A-rióiH: Rúmenía Sviþjóö Austur-Þýskaland Júgóslavía B-rióill: Sovétríkin Vestur-Þýskaland Danmörk Tékkóslóvakia 2 1 1 0 43:42 3 2 1 0 1 44:43 2 2 1 0 1 40:39 2 2 0 1 0 45:48 1 2 2 0 0 47:37 4 2 1 0 1 42:37 2 2 1 0 1 42:45 2 2 0 0 2 32:44 0 Ahugi fyrir stofnun Evrópusambands — þrír fuiltrúar frá HSÍ sóttu þing í Portúgal Stjórnarmenn HSÍ eru nýkomn- ir af þingi Alþjóöa Handknatt- leikssambandsins sem haldió var í Portúgal. Þar var mikill áhugi á stofnun Evrópusambands þar sem austantjaldsþjóöirnar yröu einnig meö. Þeir Jón Hjaltalín Magnússon, Rósmundur Jónsson og Jón Er- lendsson sóttu þingiö. Þar var rætt Júdómenn til Álaborgar FIMM íslendingar taka þátt í opna skandinavíska meistaramótinu í júdó sem fram fer í Álaborg í Danmörku um næstu helgi. Bjarni Friöriksson keppir í 95 kg flokki, Magnús Hauksson í 86 kg flokki, Ómar Sigurösson í 78 kg flokki, Halldór Hafsteinsson í 78 kg flokki og Karl Erlingsson í 65 kg flokki. Mótiö verður sett á föstudags- kvöld. Ómar og Halldór keppa á laugardag og Bjarni, Magnús og Karlásunnudag. um stofnun Evrópusambands og aö koma á Evrópukeppni landsliöa. Fundarmenn voru mjög jákvæöir fyrir stofnun þessa sambands og veröur væntanlega gengiö frá því á næstaþingi. Tillögur komu um aö hafa for- keppni fyrir ólympíuleika og heims- meistarakeppni og yröi þá leikiö heima og heiman. Töluveröur áhugi var á aö hafa undankeppni fyrir ólympíuleika, en ekki eins fyrir heimsmeistarakeppni. Miklar umræöur uröu um auglýs- ingar á keppnisbúninga á heims- meistaramótum. Margir voru hlynntir þeim og er veriö aö athuga þessi mál núna og gæti vel fariö svo aö auglýsingar yröu leyföar á heimsmeistaramótinu í Sviss í febr- úar. Þaö hefur veriö bannaö aö auglýsa á búningum leikmanna bæöi á ólympíuleíkum og í heims- meistarakeppni. iandsmótinu í handknattleik á Akureyri í gærkvöldí. Þegar fjórar mínútur voru eftir af leiktímanum haföi Stjarnan þriggja marka for- skot, 20-17. KA skoraöi síöan síöustu þrjú mörkin og náöu að jafna. Staðan í hálfleik var 11-10 fyrir Stjörnuna. KA byrjaði leikinn vel og komust í 5-2, og síöan í 7-5. Þá komu fjögur mörk í röö frá Stjörnunni og breyttu þeir stööunni í 7-9. KA náði síöan aö minnka muninn fyrir hálfleik. Stjarnan komst í 10-14, strax í upphafi seinni hálfleiks og síöan hélst þessi munur þar til fjórar mínútur voru til leiksloka. Guö- mundur Guömundsson skoraöi 18. markiö þegar tvær mínútur voru eftir. Pétur Bjarnason skoraöi síöan Eiríkur þjálfar Tindastól EIRÍKUR Þorsteinsson hefur verið ráöinn þjálfari þriðju deildar liös Tindastóls í knattspyrnu fyrir næsta sumar. Eiríkur hefur und- anfarin ár leikið í Svíþjóö en áöur en hann hélt þangaö lók hann meö Víkingum. Hann hefur leikiö þrjá landsleiki fyrir ísland og var það áriö 1974. Eiríkur mun koma til landsins fljót- lega eftir áramótin og hefja þá störf hjá Tindastóli. Hann mun aö öllum líkindum leika meö liðinu jafnframt því sem hann þjálfar þaö. úr hraöaupphlaupi 19-20. Síöan skoraöi Guömundur jöfnunarmark- lö þegar hálf mínúta var eftir af leiktímanum. Stjarnan var meö knöttinn síðustu hálfu mínútuna, án þess aö ná aö skora. Þetta var skemmtilegur leikur og vel leikinn af beggja hálfu og mikill hraöi á köflum. Stjarnan var yfir mest allan leikinn og KA náöi aö jafna meö mikilli baráttu á siöustu mínútunum. Hjá KA var Sigmar Þröstur, markvöröur bestur, Logi Einarsson stóö sig vel og Guömundur geröi mikilvæg mörk í lokin. Gylfi Birgisson var yfirburöa- maöur hjá Stjörnunni. Hermundur góöur og Brynjar varöi vel. Mörk KA: Logi Einarsson 5, Erlingur Kristjánsson 4/2, Guðmundur Guömunds- son 4, Erlendur Hermannsson, Pétur Bjarnason og Þorleifur Ananíusson 2 mörk hver og Siguröur Pálsson eitt. Mörk Stjörnunnsr: Gytfi Birgisson 6, Hermundur Sigmundsson 5/1, Magnús Teitsson 3, Hannes Leifsson 3/1, Sigurjön Guömundsson 2, Skúli Gunnsteinsson 1. Dómarar voru Stefán Arnalds- son og Ólafur Haraldsson og dæmdu þeir vel. _^g Frakkland: Paris S.G enn efst HEIL umferð í frönsku 1. deild- inni í knattspyrnu fór fram á þriöjudagskvöld. Paris S.G. gerði þá jafntefli á útivelli gegn Lille. Paris S.G. er enn efst í deildinni meö 33 stig. ÍR-ingar kæra Breiðabliksmenn ÍR-INGAR hafa kært Breiöablik fyrir aö vera meö ólöglegan leik- mann á leikskýrslu í leik þessara lióa í 2. deild karla í handknattleik á laugardaginn. Magnús Magnússon, leikmaöur meö Breiöabliki, átti aö vera í lelk- banni, en Blikarnir voru meö hann á leikskýrslu sem vatnsbera. Hann sat því á varamannabekknum hjá liöinu. Þaö mun vera bannað og kæröu því ÍR-ingar leikinn. ÍR-ingar töpuöu þessum leik, 22—27.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.