Morgunblaðið - 21.11.1985, Side 66

Morgunblaðið - 21.11.1985, Side 66
91.52 66 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 21. NÖVEMBER1985 Föstudaginn 22. og laugardaginn 23. veröur víkingaskipið okkar í Blómasal drekkhlaðið villibráð. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt. Við bjóðum upp á: Hrelndýr - vllllgæs - önd - rjúpu - sjófugla - heiðalamb - graflax - silung o.fl. Þokkalega bjartsýnn á framhaldið hjá okkur salur > Villibrað • Lárus Guömundsson fagnar hér marki sam hann geröi í Þýskalandi. Lárus skoraöi tvö mörk á þriöjudag- inn og þegar hann haföi gert þaö síðara hljóp hann út aö hliöarlinu og sýndi blaðamönnum upprétta löngutöng. Borðapantanir i síma 22322 - 22321. HÓTEL LQFTLEIÐIR FLUGLEIDA m HÓTEL — segir Lárus Guðmundsson knattspyrnumaöur liöinu. Eins og t.d. hafa tveir sterk- ustu leikmenn liösins veriö í leik- banni í 6 vikur, markvöröurinn Kubik og varnarmaöurinn Wolf- gang Funkel. „Eg hef veriö lítilsháttar meiddur í hné og þreytist er líöa tekur á leik- ina. Vellirnir eru haröir hér núna. Þaö er nú vonandi aö þetta lagist og ég geti beitt mér aö fullu. Lárus hefur skoraö fimm mörk í deildinni þaö sem af er og eru f jögur þeirra gerö meö kollspyrnu. — Hverjir veröa vestur-þýskir meistara að þessu sinn? „Ég veöja á Bayern Múnchen, þó gætu Werder Bremen og Borussia Mönchengladbach blandaö sér í baráttuna. Bayern er meö jafnasta liöiö og mestu breiddina. Bremen má ekki viö aö missa lykilmenn eins og Rudi Völler sem hefur veriö meiddur. Urdingen mætir Gladbach á heimavelli sínum á laugardag. Þaö veröur örugglega hart barist í viöur- eign þessara nágrannaliöa. Búast má viö þvi aö Lárus veröi í byrjunar- liðinu eftir stórgóöan leik á þriðju- dagskvöld. aö mótmæla umfjöllun fjölmiöla er ég rétti upp fingur eftir mörkin. Sjónvarpiö í Vestur-Þýskalandi snéri þessu upp í mótmæli viö Feldkamp, þjilfara, sem þaö var vissulega ekki. Hann er góöur þjálfari, ég fer ekki ofan af því,“ sagöi Lárus Guömundsson, knatt- spyrnumaöur, í samtali við blaöa- mann Morgunblaösins í gær. Lárus stóö sig mjög vel í leiknum á þriöjudagskvöld og skoraði bæöi mörk Urdingen á útivelli gegn Núrn- berg. „Andinn í liðinu sjálfu hefur ekki veriö nógu góöur og hefur þaö komiö niöur á leik liðsins. Þaö eru 22 leikmenn hjá okkur og eru aö- eins 11 leikmenn sem fá aö leika. Feldkamp hefur veriö meö miklar breytingar og hafa aöeins þrir leik- menn leikið alla leikina á þessu keppnistímabili. Annars er ég þokkalega bjartsýnn á framhaldiö - viö erum enn í Evrópukeppninni og erum nú um miöja deild og ættum aö stef na upp á viö núna. “ Lárus sagöi aö þaö væru ýmisleg áföll sem komið hafa illa niður á „LEIKURINN á þriöjudagskvöldiö sannar þaö að viö getum staöiö okkur vel. Flestir fjölmiölar voru búnir aö afskrifa okkur og var ég Uppáhaldsplata húsbyggjandans! Milliveggjaplötur frá B.M. Vallá hf. Staerðir: 50x50x5cm 50x50x10cm 50x50x7 cm 25x50xl0cm Fáanlegar úr vikri eða gjalU — hagstætt verð og ókeypis heimsending innan höfúðborgarsvæðisins. Steinaverksmiðja Pantanir og afgreiðsla Breiðhöfða 3, 110 Reykjavík Sími: (91) 685006 B.M. VALLA ,.,.OG ÞAÐ FYRIR AÐEINS25 KR. STK.' Nú geturðu komiö vinum og vandamönnum skemmtilega á óvart með jólakorti sem skartar þinni eigin Ijósmynd og sparað um leið dágóða upphæð. Taktu mynd sem fyrst eða veldu eina góða úr safninu og við sjáum um að gera úr henni kort sem stendur upp úr jólakortaflóóinu í ár. Allt sem við þurfum er filman þín. HflNS PETERSEN HF Umboðsmenn um land allt Kort með umslagi. Minnsta pöntun er 10 stk. eftir sömu mynd. 20% AFSLATTUR TIL 25. NÓV

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.