Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Almenn gjaldkerastörf innheimtaog bókhald Starfskraftur óskast í framangreind störf hjá traustu innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Umsækjendur þurfa að hafa verslunarskóla- próf eða sambærilega menntun. Æskilegt er aö viökomandi hafi bíl til umráöa. í umsókn- inni komi fram nafn, aldur, menntun og fyrri störf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. desember merktar: „Gjaldkeri — 3276". Atvinna óskast Þrítugur fjölskyldumaöur með tvo vetur úr Stýrimannaskólanum og hefur stundaö sjó- mennsku fram til þessa, leitar nú eftir góðri atvinnuílandi. Margtkemurtilgreina. Vinsamlegast hringiö í síma 45268 milli kl. 10.00-14.00. Stúlka óskast Til almennra afgreiöslustarfa á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur strax. Framtíðarstarf. Upplýsingarísíma 10340. Matreiöslumaöur óskast til starfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. á staönum í dag og næstu daga. ASKUR Laugavegi73 Óskar eftir stúlku til afgreiöslustarfa. Uppl. íversluninniámillikl. 17.00-18.00 ídag. Bókhald Útgáfufélag í austurborginni óskar aö ráöa starfsmann í u.þ.b. hálft starf til að annast bókhaldfélagsins. Leitaö er að starfsmanni sem hefur staðgóða reynslu í bókhaldi og getur unnið sjálfstætt. í boði eru góö laun, góð vinnuaðstaða og mjög sveigjanlegur vinnutími. Umsóknir er tilgreini menntun og starfs- reynslu sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsinsfyrir5. des. nk. merktar: „P — 8608". Leikskólann Lækjarborg v/Leírulæk vantar fóstru eða starfsmann f rá 1. desember. Upplýsingarhjáforstöðumanniísíma 686351. Innflutningsfyrirtæki vantar duglega stúlku til aö selja baö- og snyrti- vörur. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. sendist augl.deild Mbl. merktar: „Dugnaöur — 8423". Leikskolinn Sólvellir Seyðisfirði Fóstra — þroskaþjálfi Frá næstu áramótum vantar okkur fóstru og þroskaþjálfa til aö annast og leiöbeina okkur. Góöri samvinnu og ástundun er heitiö. Við bíöum spennt. Leikskólabörnin Sólvöllum, Bæjarstjórinn Seyöisfiröi. Starfsfólk óskast á Sprengisand Upplýsingar á staönum í dag frá kl. 14.00-16.00, ekkiísíma. Veitingahúsið Sprengisandur. & Mosfells- hreppur Starf sf ólk óskast í heimilishjálp í hlutastörf. Upplýsingar á skrifstofu Mosfellshrepps frá kl. 10.00-12.00 ísíma 666218. raöauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir þjónusta Aðalf undur samtaka grásleppuhrogna- framleiöenda veröur haldinn að Hamraborg 5, Kópavogi, laugardaginn 7. des. kl. 13.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Árshátíð Vín- og matarklúbbsins Árshátíðin verður haldin í Kvosinni föstu- dagskvöldið 29. nóvember nk. kl. 19.30 stundvíslega. Gestir og nýir félagar velkomnir meðan húsrúm leyfir. MiöasalaíKvosinni.sími 11340. Kvenfélag Kef lavíkur Jólafundurinn okkar er á mánudaginn 2. des- ember kl. 20.30 í Kirkjulundi. Stjórnin. Bændur í Strandasýslu og á Vesturlandi Jón Helgason landbúnaðarráðherra boðar til almennra funda um landbúnaðarmál í Broddanesskóla fimmtudaginn 28. nóvember kl. 21.00 í Dalabúð föstudaginn 29. nóvember kl. 14.00 og að Lyngbrekku sama dag kl. 21.00. Landbúnaöarráöuneytiö. Peningamenn takiö eftir ! Heildverslun býöur upp á toppávöxtun fjár- magns í gegnum innflutning. Hér er um full- komlega löglega starfsemi aö ræöa. Tilboö merkt: „Góö ávöxtun — 8422" sendist augl.- deildMbl. semfyrst. Félög og félagasamtök 250 fm salur par af 120 fm dansgólf í Ármúla til leigu fyrir jólatrésskemmtanir, árshátíðir og fleira. Uppt. ísímum 52996 og 38830. húsnæöi i boöi uppboó Lögtaksúrskurður Kveðinn hefur verið upp lögtaksúrskurður fyrir gjaldföllnum og ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöldum, kirkjugjöldum, fasteigna- gjöldum og fjallskilum í Stokkseyrarhreppi, álögðum 1985, ásamt öllum kostnaöi, áfölln- um og áfallandi, svo og dráttarvöxtum, að liönum 8 dögum frá birtingu úrskuröar þessa. Selfossi, 25. nóv. 1985 SýslumaöurÁrnessýslu. — Penthouse — Til leigu ný 2ja-3ja herbergja íbúð á tveimur hæöum (4.-5.) í glæsilegu húsi viö Laugaveg. Lyfta og bílgeymsla. Tilboð sendist inn á augl.deild. Mbl. merkt: „Penthouse — 8362" Til leigu 140-260 fm verslunarhúsnæði á góöum stað. Stórir sýningargluggar. Tvær góðar inn- gangsdyr. Laust nú þegar. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstrœti 8 Sími 19540 og 19191 HUgntn Elnaraaon, SAfcjm Wkw FinnbooaMn 1». tilboö ~* útboö ^iÚífieð Hús til sölu Kauptilboö óskast í vitavarðarhús aö Horni í Nesjahreppi, Austur-Skaftafellssýslu. Brunabótamat hússins er kr. 1.934.000.-. Húsið verður til sýnis laugardaginn 30. nóv- ember kl. 13-16 og eru tilboðseyðublöð afhent á staönum og á skrifstofu vorri. Til- boö veröa opnuö kl. 11.30 föstudaginn 6.12.1985 í Borgartúni 7, Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.