Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 „Hef ánægju af því að vera á skíöum" — segirStenmarksemveröurmeöívetur • lngemar Stenmark vann ekki »igur ( heimsbikarnum í fyrra, en mun reyna að vinna einn 80. aigur í vetur. Stenmark hefur æft mjog vel og ætlar að taka þátt í ölium svig- og stórsvigskeppnum heimsbikars- insívetur. SÆNSKI skíðakóngurinn Ingemar Stenmark, sem nú er 29 ára mun í vetur taka þátt í heimsbikar- keppninni í 13. sinn. „Aöalatriöið fyrír mig er að hafa ánægju af því að vera á skfðum," sagði Sten- mark, sem þrívegis hefur unniö heimsbikarkeppnina í alpagrein- um skíoaíþrótta. Stenmark hefur unniö sigur í 79 mótum í heimsbikarnum og unniö 15 titla á heimsmeistaramótum. Hann náöi sér ekki á strik á síöasta keppnistímabili og náöi ekki aö sigra í neinni keppni, en hafnaöi þó í sjötta sæti í keppninni, en þaö gætu flestir skíöamenn sætt sig viö, en ekki sænska skíoastjarnan In- gemarStenmark. „Það væri skemmtilegt ao sigra HANN GILDIR VIDA VINNINGSMIÐINN í LANDAPARÍS VANDINNERADVELJA. £*fc HUÓMLEIKAR - SÖNGLEIKIR 4> - ÓPERUR - LEIKSÝNINGAR Hljómleikar með Dire Straits eða Diönu Ross í London. Söngleikurinn Cats í New York eða Starlight Exprés f London. Sýning ( Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn. Sýning hjá Leikfélagi Akureyrar eða í íslensku óperunni. m KVÖLDVERÐIR SKEMMTANIR SIGLINGAR - SKOÐUNARFERÐIR m. Rauða myllan í París. Ógleymanlegt ævinfýrí. Lfdó í Amsterdam. Kvöldverður og skemmtun við allra hœfi. La Cocotte, hinn rómaði franski veitlngastaður f Kaupmannahöfn. Arnarhóll í Reykjavík Elnstakt kvðld fyrir fjóra. Hinn víðfrœgi Sjalli á Akureyri. Kvöldskemmtun fyrír fjóra. Dagsferð frá Amsterdam til Brússel eða Antwerpen. Skoðunaríerð frá París til Versala, hallar Sólkonungsins. Sigling umhveríis Manhattan, eyju þeirra New York búa. Kvöldsigling um sfki Amsterdam við keríaljós og Ijúfar veigar. Bflaleigubíll f viku á Akureyri eða f ReykjavíK 700 km akstur innifalinn. E SÓL OG SJÓR - SKÍÐI OG SNJÓR J> Blikandi haf og sólríkar strendur umhveríis Kanarfeyjarnar. Fannhvftar skfðabrekkur f austurrfsku ölpunum og skíðakennsla fyrir pá sem vilja. GISTING Á FYRSTA FLOKKS HÓTELUM París - London - New York - Amsterdam - Kaupmannahöfn - Austurrfki - Kanaríeyjar með viðkomu f Amsterdam - Reykjavík - Akureyrí. LUMAR ÞU A VINNINGSMIÐA? GÆTTU ÞESS ÞÁ AO GREJDA HANN. i llí 'iiÍÍéÍiiI^ 9 1045 APPDRÆTT V E R N D A R SÍDASTENEKKISIST-- VINNINGSHAFAR VELjA SJÁLFIR MILU ÁFANGASTADA. aftur," sagöi hann. Hann hefurekki náö aö sigra í keppni i heimsbikarn- um síöan í stórsvigskeppni 7. mars 1984. í 13 mótum eftir þao hefur hann náö aö vera ofar en í fimmta sæti, en ekkl sigraö. Hann mun því reyna aö vinna sinn 80. sigur í heimsbikarnum í vetur. Enginn annar skíöamaöur hefur unnið eins oft og Stenmark. Margir vildu meina aö Stenmark yröi ekki með í ár. „Ég hafði ástæðu til aö hugsa um hvort ég ætti aö hætta keppni og eftir mikla um- hugsun ákvaö ég aö slá til. Ég haföi mikla anægju af síðasta keppnis- tímabili, sérstaklega undir lokin, pegar fór aö ganga betur, þótt svo mér tækist ekki aö sigra," sagði Stenmark. Stenmark var spuröur um álit á nýja fyrirkomulaginu, aö 30 bestu í fyrri umferö svigsins fengju einung- is aö taka þátt í seinni umferðinni. „Ég er ekki ánægður meö þetta fyrirkomulag. Þetta þýoir aö sá sem hefur besta brautartímann í fyrri ferð, startar síöastur í seinni ferö. Þessar reglur eru ósanngjarnar, ættu ekki aö eiga rétt á sér og geta veriö hættulegar. Þegar bestu keppendurnir starta svona aftar- lega, brautin farin að sporast og stangirnar aö losna, verður hættu- legt aö keyra. Ég er hálfsmeykur viö þessa breytingu," sagöi þessi frægi skiöakappi. • EinarÓlafmson Einar í 12.sæti EINAR Ólafsson, skíðagöngumaO- ur fré ísafirði, stóö sig ágætlega á æfingamóti í 15 km skíðagöngu f Svfþjóð um síðustu helgi. Einar hafnaði í 12. sæti af 52 keppend- um. Einar gekk 15 kilómetrana á 44,29 mínútum. Sigurvegari var sænski landsliósmaöurinn Tony Mogren, hann gekk á 41,30 mín. Einar stundar nám í menntaskóla í Jerpen í Svíþjóö jafnframt því sem hann æfir skíðagöngu. Hann var ytirburðamaður á Skiðamóti ís- lands í skíöagöngu um sföustu páska og, vann þá til fjögurra gull- verölauna. Einar dvaldi einnig í Svíþjóðífyrra. i þessu móti tóku þátt margir sterkustu skföagöngumenn Sví- þjóðar og fór það fram í Brunksa- vallarna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.