Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR28. NÓVEMBER1985 Karateljósmynd ársins: Friöþjóf ur tók bestu myndina MorguntHaðW/FrtðþJófur • Karateljósmynd ársins 1985. Friðþjóf ur Htlgaton tók þessa stórgóöu mynd á Norðuríandamðtinu sem haldið var í Laugardalshðllinni í haust. Á litlu myndínni hér tíl hægri sést Karl Gauti afhanda Friðþjðfi bikarinn fyrir bestu Ijósmy nd ársins. ~ GÖfc Ballesteros tapaði ÁRSMNG Karatasambands ís- lands, sem haldið var 24. nóvem- ber síöastliöinn, akvaö að velja bsstu karateljósmynd ársins 1985 og ryrir valinu varö mynd sem Fríöþjófur Helgason Ijósmyndari Mcrgunblaðsins tók á Norður- landamótinu í karaie sem haldíð var í Laugardaishöll helgina 19. og 20. októbar. Myndin birtist í Morgunblaðinu þriöjudaginn 22. oktðber é fþróttasfðu. f bréfi því sem Friöþjófur fékk um leið og honum var afhentur bikar til eignar fyrir bestu myndina segir: „Mynd þessi hefur til aö bera frá- bæra tímasetningu, í henni er mikil hreyfing og sjónarhorniö er full- komið." Svo mörg voru þau orð og nú er þaö þitt, lesandi góöur, aö dæma um hvort þessi lýsing á mynd Friöþjófs, sem hér er til vinstri. er rétt. Á þingi Karatesambandsins var ákveöiö aö velja árlega bestu kar- ateljósmyndina og er þetta því í fyrsta sinn sem þessi verölaun eru veitt. JAPANSKI kylfingurínn Isao Aoki sigraöí i fjðgurra manna golf- keppni sam fram fór í Miyazaki í Japan um síöustu helgí. Þrír frasg- ir kappar tóku þátt í þassu móti auk Aoki, Ballesteros, Spáni, og Bandaríkjamennirnir Tom Wat- son og Lee Trevino. Aoki vann sér inn 11.000 dollara meö því aö vinna 10 af 18 holum i keppninni. Leikiö var á golfvellinum í Miyazaki sem er í suövestur Japan. Sigurvegari á hverri holu f ékk 1.000 dollara og sá sem komst næstur stystu fjóru holunum, fékk einnig 1.000 dollara. Watson varö annar í keppninni, fékk 7.000 dollara, hann vann sex FRANSKl knattspyrnusniliingur- inn, Michel Platini, var f gaer kjör- inn knattapyrnumaður ársins í annað sinn, hjá alþjóða íþrótta- blaðinu „Worid Soccer". Platini leikur sem kunnugt er meö ítalska liöinu Juventus, sem nú er efst í ítðlsku 1. deildarkeppn- inni. Danski landsliösmaöurinn, Preben Elkjær, var annar í þessu kjðri. Þriöji var svo Argentínumaö- urinn Diego Maradona. Platini var einnig koslnn knattspyrnumaöur ársins í fyrra. Paolo Rossi fékk þennan titil 1982 og Brasilíumaöur- » lnnZico1983. Terry Venables, þjálfari Barcel- ona, var kjörinn þjálfari ársins hjá tímaritinu. Howard Kendall, þjálfari Everton, var íöðru sætl. Everton, sem varö enskur meist- ari og vann Evrópubikarkeppnina á síðasta ári, var kjöriö knattspyrnu- liö ársins. Juventus var í ööru sæti. holur og var næstur holu á einni braut. Ballesteros varö þriöji, fékk 3.000 dollara, vann tvær holur og komst næstur á einni braut. Trevino varö síðan ífjóröa sæti, hlaut 1.000 dollara fyrir aö vera næstur holu á einni braut. Ársþing KSI um helgina: Verður fjölgað í fyrstu deildinni? MNG Knattspyrnusambands ís- lands verður haldið i Vastmanna- eyjum nú um helgina. Þingið verður sett laugardaginn 30. nóv- ember klukkan 10 árdegis í sam- komuhúsi Vestmanneyja og þar verður því einnig slitið sunnudag- inn 1. desember. Fjölmörg mál Uggja fyrir þingi þessa stasrsta sérsambands innan íþrðttahrayf- ingarinnar. Stærstu málin sem tekin verða fyrir á þinginu eru meöal annars tillaga frá Knattspyrnufélaginu Vík- ing og Knattspyrnufélaginu Þróttl þar sem lagt er til aö 1. deildin skuli skipuö 12 liöum í staö 10 eins og nú er. Einnig er tillaga frá Fram- kvæmdastjórn KSJ þess efnis aö komiö veröi á deildarbikarkeppni í knattspyrnu. Stærri 1. deild Knattspyrnufélögin Víkingur og Þróttur leggja til aö leikiö veröi í fjórumdeildumífyrstaaldursflokki. Fyrsta deildin veröi skipuö 12 liöum í staö 10 eins og nú er, í 2. deild veröi 10 liö, 16 liö í þriöju deild og öll önnur liö leiki í 4. deildinni. Þeir leggja til aö næsta keppnis- tímabil veröi 1. deildin þannig skip- uö aö níu efstu liöin frá síöasta sumri veröi þar og einnig tvö efstu liöin úr 2. deíldinni þetta áriö. Þaö eina sæti sem þá er laust eiga neösta liöiö úr 1. deildinni og þriöja liöiö úr 2. deild aö leika um. Leikiö skal heima og heiman. Önnur deildin skal þá skipuö þeim llöum sem uröu í 4.-9. sæti síöast liöiö sumar. Aö auki eiga tvö efstu tiöin úr 3. deild þar sæti og þaö liö sem tapar leiknum um 12. sætiö í 1. deild. Þá er deildin full- skipuö nema hvaö eitt sæti vantar og þaö skipar þaö liö sem hefur betur í tveimur leikjum, heima og aö heiman, þegar neösta liöiö í deildinni leikur viö þriðja efsta liöiö úr3.deild. Þannig verður einnig raöaö í 3. deildina á næsta sumri ef tillaga þessi nær f ram aö ganga. Deildarbikar Framkvæmdastjórn KSÍ leggur fram tillögu þar sem lagt er til aö stofnuö veröi deildarbikarkeppni í knattspyrnu. Þátttakendur gætu mest oröiö 48 liö eöa öll þau liö sem léku í 1., 2. og 3. deild síöasta keppnistímabil og aö auki þaö liö sem aö mati stjórnar KSf stóð sig best í 4. deild síöasta sumar. Undankeppnin, sem á aö leika í apríl, veröur svæöakeppni þar sem leikiö verður í riðlum. Þrjú til fimm liö skulu vera í hverjum riöli. Efsta liöiö í hverjum riöli kemst áf ram í milliriöla og leika þrjú liö þar í riöli tvöfalda umferö. Keppni þessi færi fram í maí. Dregiö veröur í riöla en tekiö tillit til feröakostnaöar. Efstu liö í hverjum milliriöli kom- ast áfram í undanúrslit þar sem hvert liö leikur einn leik og skal dregiö um hverjir leika saman. Leikiö skal til þrautar, sem þýöir aö ekki veröur annar leikur þó svo jafn- tef li veröi eftir framlengingu. Úrslitaleikurinn veröur síðan í síöari hluta júní og veröur hann einnig leikinn til þrautar. Ef þessi tillaga veröur samþykkt þáfellur Meistarakeppni KSÍ niöur. Aganefnd Tillaga um breytingu á starfs- reglum Aganefndar verður lögö fram. Þar segir aö úrskurö nefndar- innar skuli tílkynna strax sama kvöld og fundaö er og aö úrskurð- urinn taki gildi klukkan 12 á hádegi næsta föstudag. Þaö á hér eftir að vera alfariö á ábyrgö félaganna sjálfra aö fylgjast meö leikbönnum liösmannasinna. B-liö í neöri deildir Tillaga frá milliþinganefnd KSÍ um aö B-liðum 1. og 2. deildarfé- laga skuli heimilt aö taka þátt í ís- landsmóti 3. og 4. deildar. Þessi liö gætu þó, samkvæmt tillögunni, ekki færst upp i 2. deild þó svo þeir yrðu sigurvegarar í 3. deild. Þau lið sem tækju þátt í neöri deildunum samkvæmt þessari tillögu mega ekki senda 11 leikjahæstu menn sína til keppni meö B-liöinu. Borðtennis: Stetán sigraði STEFÁN Konráðsson sigraði í meistaraflokki karía á 25 ára afmælismðti Stjðrnunnar, sem gaf punkta í punkta- keppni Borötennissambands íslands, og haldið var í íþróttahúsínu í Garðabæ um helgma. Stafán sigraöi Tomas Guðjðnsson ðrugglega í úr- slitaleik, 21-16, 21-14, 7-21, 21-8 og sýndi mikíð ðryggi. Mðtið var geysifjölmennt og voru þáttakendur um 100. Mðtið fðr vel fram og voru áhorf endur f jölmargir. Úrslit Mfl. karla Stefán Konráösson, Stjarnan. TómasGuöjónsson, KR. Kristján Jónasson, Vík. Kristinn Emilsson K.R. Tvfliöaleikurkaría Stefán Konráösson Albrecht Ehman, Stjarnan 2-1 Gunnar Birkisson Vignir Kristmundsson örninn Bergur Konráösson Trausti Kristjánsson Vík Tómas Guöjónsson Guömundur Maríusson KR. Lflokkurkarla Sigurvegari varö Bergur Konráösson sem sigraöi Gunn- ar Valsson, Stjörnunnl, í úr- slitaleik, 2-0. 2. flokkur Sigurvegari Péturs Úlfars- son, Stjörnunni, sem sigraöi Óskar Ólafsson, Vík, 2-0. Kvennaflokkur Sigrún Bjarnadóttir UMSB 21-7,21-19. Elísabet Ólafsdóttir, Örninn. Elín Eva Grímsdóttir, Örninn. Fjóla Lárusdóttir. HMíMexíkó: Buið að skipa i styrkleikaflokka RADAÐ hefur verið í fyrsta styrk- leikaflokk ( úrslitakeppni heims- meistaramótsins í knattspyrnu sem fram far I Mexíkó á næsta ári. Itaha, Mexikó, Frakkland, Vestur-Þýskaland, Pólland og Brasilía skipa þessi sasti, hvart f sínum riðli. Fjðgur líð verða í hverjum riðli. 22 þjóðir hafa nú þegar unnið sér rétt til aö taka þatt í keppninni, tvð lið til við- bótar bætast viö. Þaö verða ann- aðhvort, Zaire eöa írak, Ástralía eða Skotland. Dregiö veröur í riöla 14. desem- ber. Heimsmeistarakeppnin hefst 31. maí í Mexíkóborg og f er opnun- arleikurinn fram á Aztec-leikvang- inum, úrslitaleikurinn veröur þar einnig 29. júní. Leikiö veröur á 12 knattspyrnuvöllum Í9 borgum. Eftirtaldar 22 þjóöir hafa nú þegar unniö sér rett til aö leika í Mexíkó: Argentína, Brasilía, Kan- ada, Mexíkó, Paraguay, Uruguay, Belgía, Búlgaría, Danmörk, Eng- land, Frakkland, Ungverjaland, ital- ía, Norður-irland, Pólland, Portú- gal, Sovétríkin, Spánn, Vestur- Þýskaland, Alsír, Marokkó, og Suöur-Kórea. Líklegt má telja að hinar tvær þjóöirnar veröi Skotland ogZaire.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.