Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 ÁRNAÐ HEILLA í DAG er fimmtudagur 28. nóvember, sem er 332. dag- ur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 6.41 — stór- streymi, flóöhæðin 3,91 m. Síodegisflóð kl. 18.57. Sól- arupprás í Rvík. kl. 10.37 og sólarlag kl. 15.54. Sólin er í hadegisstaö kl. 13.16 og tungliö er í suöri kl. 0.51. (Almanak Háskólans.) OAárs armæli. I dag, 28. OU þ.m., er áttræðurSkúli Sveinsson fyrrum analvarrtstjóri í Reykjavíkurlögreglu og þing- vörður, Flókagötu 67. Eiginkona Skúla er Sigríður Ingibergs- dóttir. Þau verða að heiman í dag. Orð þitt, Orottinn, varir að eilífu. Það stendur ttööugt á himnum. (Sálm. 119,89.) ÁRNAÐ HEILLA Q P ára afmæli. í dag 28. nóv- 0»J ember er 85 ára frú Jón- ína Árnadóttir fyrrum húsfreyja á Finnmörk í Miðfirði, ekkja Kristófers Jóhannessonar sem var bóndi þar. Hún er nú til heimilis hjá dóttur og tengda- syni, Álftamýri 59 hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimilinu eftir kl. 19 í kvöld. /*Pára afmaeli. í dag, 28. vv nóvember, er 65 ára Jó- hann Pilsson, starfsmaður Samhjálpar, Ásbraut 17, Kópa- vogi. Kona hans er Hulda Sig- urbjörnsdóttir. Nk. sunnudag eiga þau hjón 40 ára hjúskap- arafmæli. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í veður- fréttunum í gærmorgun, að frost myndi haldast um land alll. I fyrrinótt hafði það mælst harðast á láglendinu norður á Staðarhóli, 10 stig. Hér í bænum var 3ja stiga frost og úrkomulaust að beita. Hún hafði hvergi verið mikil um nóttina, mest 6 millim. norður á Sauðanesi. Veðurstofan gat pess að hér í bænum heföi sést til sólar í fyrradag í 10 mínútur. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust víðast hvar á landinu. Hér í Reykjavík var .'tja stiga hiti. Snemma í gærmorgun var 20 stiga gaddur austur í Vaasa í Ktnnlandi, frost 13 stig í Sundsvall og í Þrándheimi var 7 stiga frost. HRÓFBJARGASTAÐAÆTT, niðjar Benjamíns Jónssonar og Katrínar Markúsdóttur, sem bjuggu á Hrófbjargastöðum í Kolbeinsstaðahreppi ætla að efna til spilakvölds á Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18, annað kvöld, föstudag, kl. 20.30. KÁRSNESSÓKN. Efnt verður til spilakvölds í safnaðarheim- ilinu Borgum annað kvöld, föstudagskvöld, og verður byrjað að spila kl. 20.30. GIGTARFÉL. íslands hefur Noregun sýnikennslu í gerð jólaskreyt- inga í bækistöð félagsins í Ármúla 5 í kvðld, fimmtudags- kvöld, kl. 20. NESKIRKJA. Félagsstarf aldr- aðra fer á föstudagskvöldið á kvöldskemmtun í skemmti- staðnum Broadway. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 21. — Tilkynna þarf kirkju- verði þátttöku í dag, fimmtu- dag, milli kl. 17—18 í síma kirkjuvarðar. HÚNVETNINGAFÉL. í Rvík. efnir til félagsvistar í félags- heimili sínu, Skeifunni 17, annað kvöld, föstudag. Verður byrjaðaðspilakl. 20.30. STYRKTARFÉL. lamaðra og fatlaðra. Kvennadeildin heldur fund í kvóld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 á Háaleitisbraut 11 og verður spilað bingó. KÓPAVOGUR. Félagsstarf aldraðra efnir til bingókvölds í kvöld, fimmtudagskvöld, í félagsheimili bæjarins kl. 20. Að því loknu verður borið fram kvöldkaffi og stiginn dans. Félagsmenn í Kiwanisklúbb- num Eldey ætla að sjá um dagskrána og heimkeyrslu gestanna. BÚSTAÐASÓKN. Kirkjudagur sóknarinnar er á sunnudaginn kemur. Er þess vænst að konur í sókninni gefi kökur og verður tekið á móti þeim í safnaðar- heimilinu eftir kl. 11 á sunnu- dag.________________________ FRÁ HÖFNINNI f GÆR lögðu af stað til útlanda úr Reykjavíkurhöfn Jökulfell og Urriðafoss. Þá fór Ljósafoss á ströndina í gærkvöldi og Arn- arfell var væntanlegt af ströndinni. Þorsktamning kann að verða snar þáttur í fiskeldinu ÞORSKTAMNING k.nn að verfta saar þattar í fiakeldi NorAnuuuu, iður en buurt um líður, a| þri er fram kemur i tiðuli Oslóarblaðe- íhh Aflenponten vii Victor 0lesUd, sérfræoiaf »ja noraku kafrau- aóknaatofnnninni, Það kætni mér ekki á óvart, þó hann tæki upp á því næst að banna allar veiðar á ótömdum fiski! Kvóld-. ruatur- og halgidagaþiónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. nóv. til 28. nóv. að báöum dögum meðtöldum er i Laugavoga Apóteki. Auk þess er Holta Apótok opið til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknaetofur oru lokaðar i laugardögum og halgidög- um, en haagt »r að ni aambandi við laakni i Gðngu- deild Landapflalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögumlrákl. 14— 16simi29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fölk sem ekkl hefur heimilislæknl eöa nær ekki til hans (sími 61200). En slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndivelkum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er uaknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onæmiseðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ðnæmissk irteim. Nsyðarvakt Tannlaaknafél. islands i Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Ónaamistatring: Upplýsingar veittar varöandl ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar kl. 13—14 þriöjudaga ðg fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasimi Samtaka '78 manudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum timum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugatslustooín opin rúmhelga daga kl.8— 17og20—21Laugardagakl. 10— 11.Sími 27011. úarðabasr: Heilsugæslustðð Garðaflöl. sími 45066. Lseknavakt 51100. Apótekiö opið rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjðrður: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt tyrir bæinn og Alftanes simi 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Stmsvari Heilsugæslustöðvarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoss: Selfoss Apotek er opið tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástisimsvara 1300eftirkl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. — Apó- tekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. sími 21205. Húsaskjól og aðsloð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahusum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum Opinvlrka daga kl. 14—16. sími23720. MS-félegið, Skógarhlið 8. Opið þriðjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. Kvennar eog)ötin Kvannahúsinu Opin þriðjud. kl. 20—22. sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- mula 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista. Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtokin. Eigir þú við áfengisvandamál að stnða. þáersímisamtakanna 16373, mlllikl. 17—20daglega. Sitfreaoiatöoin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eða 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. A 9675 k Hz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandarikin, isl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknartiml fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarla»kníngedeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 ðg eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til fðstu- daga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudogum kl. 15—18. Halnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Grensisdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heílauverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19 30—20. — St. Jðsefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavlkurUaknisheraos og heilsugæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 — 8.00. simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu. simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami siml á helgidögum. Raf- magnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) manudaga — föstudagakl. 13—16. Heskðlabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplysingar um opnun- artíma útibua i aðalsalni. sími 25088. Þiððminjasafnið: Opið þriöjudaga og timmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amlsbókasafnið Akureyn og Héraðsskjalasafn Akur eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga—töstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aðatsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kt. 13—19. Sept. — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Aðalsaf n — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miðvlkudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaðasatn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaðasafn — Bókabilar, sími 36270. Viökomustaðir viösvegar um borgina. Norrasna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbatjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtun er oþið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einars Jðnssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn alladagakl. 10—17. Húa Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkasafn Köpavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—tðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Nittúrufraaoistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum ðg laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykiavik simi 10000. Akureyri simi 98-21840. Sigluf jörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöilin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturb»)ar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardagakl 7.30—17.30. Sunnudagakl. 8.00—15.30. Varmirlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin manudaga — fimmutdaga. 7—9,12—21Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrlöju- dagaogtimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kt. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- dagakl.20—21Síminner41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudags kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Simi 23260. Sundlaug Selljarnarnesa: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.