Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 8
8 í DAG er fimmtudagur 28. nóvember, sem er 332. dag- ur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 6.41 — stór- streymi, flóöhæöin 3,91 m. Síödegisflóð kl. 18.57. Sól- arupprás í Rvík. kl. 10.37 og sólarlag kl. 15.54. Sólin er í hádegisstað kl. 13.16 og tunglið er í suðri kl. 0.51. (Almanak Háskólans.) Orö þitt, Drottinn, varir aö eilífu. Þaö stendur stöðugt á himnum. (Sálm. 119,89.) ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag 28. nóv- ember er 85 ára frú Jón- ína Árnadóttir fyrrum húsfreyja á Finnmörk í Miðfirði, ekkja Kristófers Jóhannessonar sem var bóndi þar. Hún er nú til heimilis hjá dóttur og tengda- syni, Álftamýri 59 hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimilinu eftir kl. 19 í kvöld. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 28. Ov þ.m., er áttræðurSkúli Sveinsson fyrrum aðalvaróstjóri í Reykjavíkurlögreglu og þing- vörður, Flókagötu 67. Eiginkona Skúla er Sigríður Ingibergs- dóttir. Þau verða að heiman í dag. /? P? ára afmæli. f dag, 28. nóvember, er 65 ára Jó- hann Pálsson, starfsmaður Samhjálpar, Ásbraut 17, Kópa- vogi. Kona hans er Hulda Sig- urbjörnsdóttir. Nk. sunnudag eiga þau hjón 40 ára hjúskap- arafmæli. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í veður- fréttunum í gærmorgun, að frost myndi haldast um land allt. í fyrrinótt hafð' það mælst harðast á láglendinu norður á Staðarhóli, 10 stig. Hér í bænum var 3ja stiga frost og úrkomulaust að heita. Hún hafði hvergi verið mikil um nóttina, mest 6 millim. norður á Sauðanesi. Veðurstofan gat þess að hér í bænum hefði sést til sólar 1 fyrradag í 10 mínútur. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust víðast hvar á landinu. Hér í Reykjavík var 3ja stiga hiti. Snemma í gærmorgun var 20 stiga gaddur austur í Vaasa í Finnlandi, frost 13 stig í Sundsvall og í Þrándheimi var 7 stiga frost. MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 28- NÓVEMBER1985 HRÓFBJARGASTAÐAÆTT, niðjar Benjamíns Jónssonar og Katrínar Markúsdóttur, sem bjuggu á Hrófbjargastöðum í Kolbeinsstaðahreppi ætla að efna til spilakvölds á HóteL Hofi, Rauðarárstíg 18, annað kvöld, föstudag, kl. 20.30. KÁRSNESSÓKN. Efnt verður til spilakvölds í safnaðarheim- ilinu Borgum annað kvöld, föstudagskvöld, og verður byrjað að spila kl. 20.30. GIGTARFÉL. íslands hefur Noregun sýnikennslu í gerð jólaskreyt- inga í bækistöð félagsins í Ármúla 5 í kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20. NESKIRKJA. Félagsstarf aldr- aðra fer á föstudagskvöldið á kvöldskemmtun í skemmti- staðnum Broadway. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 21. — Tilkynna þarf kirkju- verði þátttöku í dag, fimmtu- dag, milli kl. 17—18 í síma kirkjuvarðar. HÍJNVETNINGAFÉL. í Rvík. efnir til félagsvistar í félags- heimili sínu, Skeifunni 17, annað kvöld, föstudag. Verður byrjað að spila kl. 20.30. STYRKTARFÉL. lamaðra og fatlaðra. Kvennadeildin heldur fund í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 á Háaleitisbraut 11 og verður spilað bingó. KÓPAVOGUR. Félagsstarf aldraðra efnir til bingókvölds í kvöld, fimmtudagskvöld, í félagsheimili bæjarins kl. 20. Að því loknu verður borið fram kvöldkaffi og stiginn dans. Félagsmenn í Kiwanisklúbb- num Eldey ætla að sjá um dagskrána og heimkeyrslu gestanna. BÚSTAÐASÓKN. Kirkjudagur sóknarinnar er á sunnudaginn kemur. Er þess vænst að konur í sókninni gefi kökur og verður tekið á móti þeim í safnaðar- heimilinu eftir kl. 11 á sunnu- dag.___________________ FRÁ HÖFNINNI f GÆR lögðu af stað til útlanda úr Reykjavíkurhöfn Jökulfell og llrriðafoss. Þá fór Ljósafoss á ströndina í gærkvöldi og Arn- arfell var væntanlegt af ströndinni. Þorsktamning kann að verða Það kæmi mér ekki á óvart, þó hann tæki upp á því næst að banna allar veiðar á ótömdum fiski!! Kvöld-, n»tur- og holgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. nóv. til 28. nóv. aö báóum dögum meötöldum er i Laugavegs Apótekí. Auk þess er Holta Apótak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknastofur aru lokaóar é laugardögum og helgidög- um, an haagt ar aö né sambandi viö laakni é Qöngu- daild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En alysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmiaaögaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvarndarstöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Nayöarvakt Tannlaaknafél. íalands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónasmistasring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — simsvari á öörum tímum. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Hailsugæslustööin opin rúmhelga daga kl.8—17 og 20—21. Laugardagakl. 10— 11.Sími 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 —14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísimsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, sími 23720. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréógjöfin Kvannahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þáersími samtakanna 16373, míllikl. 17—20daglega. Sélfrasóistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandaríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- daiid. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadaild Landspítalans Hátúni 10B. Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga Gransésdaild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósafsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Kaflavíkurlæknishéraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík — sjúkrahúsió: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátióum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavaitu, simi 27311, kl. 17 tíl kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þríöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einníg opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,— apríl ereinnig opiöáiaugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókín haim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldr- aóa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á míóvikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabílar, simi 36270. Víókomustaóir viösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaó. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Néttúrufrasóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri simi 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keftavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og míöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.