Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 Veggspjald FEF - selt um helgina NÚ UM helgina, 31. nóvember og 1. desember, selur Félag einstæðra foreldra veggspjald sem það hefur látio gera í fjáróflunarskyni. Mynd- ina gerði kristinn Hrafnsson og Oddi hf. prentaði. Uppiag er eitt þúsund eintök og er hvert plakat selt á 500 krónur. Allur igóði rennur til að fjármagna breytingar sem er unnið kappsamlega að i neyðar- og bráðabirgðahú.snæöi FEF að Öldu- götu 11 og stefnt er að því að taka í notkun um áramótin. Þar verður rými fyrir tíu fjölskyldur og getur FEF því hýst tuttugu fjölskyldur samtímis í húsunum í Skeljanesi 6 og Öldugötu 11. Einnig hefur FEF látið gera ssngurgjafakort með sömu mynd og plakatið og verður það til sðhi í ýmsum gjafa og barna- fatabúðum. Á sunnudag verður svo haldinn veglegur jólamarkaður og tombóla meö myndarlegum vinningum á öldugötu 11. Markaðurinn verður opnaður um hádegi á sunnudag, en aðfaranótt sunnudags verður vinnuvaka á Öldugötunni og eru félagar hvattir til að sýna áhuga og samstöðu, gefa muni og leggja fram vinnu. Tilkynna má þátttöku til skrifstofunnar í Traðarkots- sundi 6. Tekið skal fram að FEF hefur fram til þessa ekki fengið neina styrki til húsakaupanna nú né til breytinganna, en fengið eðlilega lánafyrirgreiðslu hjá Húsnæðis- stofnun og Reykjavikurborg, held- ur að mestu leyti séð um að afla fjár upp á eigin spýtur. Nýlega hefur FEF svo sott um styrki til ríkis og borgar á fjárhagsáætlun- um næsta árs vegna breytinga á öldugötu og kostnaðar við þær. Hins vegar er ekki sótt um rekstr- arstyrki, enda hefur ekki verið þörf á því og ekki er lengur óskað eftir aðstoð vegna hússins í Skelja- nesi vegna hagkvæmni sem tekizt hefur að viðhafa i viðhaldi og rekstri. Dregið í happdrætti kynningardags í skólum Dregið hefur verið í happdrætti því sem efnt var til meðal nemenda í grunnskólum landsins í tengslum við kynningardaga í nóvember. Aðalvinmngurinn, heimilis- tölva, sem fyrirtækið Heimilistæki hf. gaf, kom á miða nr. 1774. Eftirtalin fyrirtæki gáfu bóka- vinninga: Almenna bókafélagið, Bjallan, Forlagið, Iðnskólaút- gáfan, Iðunn, Mál og menning, Menningarsjóður, Setberg, Skugg- sjá, Svart á hvítu, Vaka-Helgafell, Örn pg Örlygur. Þessi númer hlutu vinninga: 132, 208, 553, 1072, 1167, 1466, 1822, 1889, 2206, 2309, 3802, 4460, 4900, 5540, 6690, 7497, 7691, 8068, 8090, 8310, 8828, 9265, 9384, 9579, 9700, 9820,9990,10345,10589,10719,10744, 11425, 11449, 11569, 11700, 11817, 11895, 12349, 12594, 13691, 13701, 13711, 14052, 14358, 14492, 14922, 15162, 15214, 15282, 15643, 15948, 16561, 16969, 18130, 18530, 18688, 19603, 19761, 20173, 20245, 20287, 20918, 21011, 21110, 21267, 21968, 21975, 22175, 22306, 22739, 22803, 22902, 23178, 23195, 23255, 23273, 23493, 23893, 24130, 24479, 24673, 24769, 25008, 25081, 25428, 27026, 27934, 28235, 28630, 28956, 29343, 29717, 29730, 29892, 29926, 30491, 30991, 31384, 31980, 32370, 32552, 33129, 33228, 33235, 33236, 33303, 33513, 33718, 35113, 35190, 35310, 36215, 37378, 37607, 37790, 38350, 38363, 38449, 38556, 38580, 39165, 40009, 40154, 40162, 40564, 41212, 41231,41720,42266,42908. Birt an ibyrgðar. Dregið í happdrættinu. Fri vinstri: Ragna Ólafsdóttir, Lena Rist og Kari Arnórsson, öll í kynningarnefnd Kennarasambands íslands ásamt Þorkeli Gíslasyni borgarfógeta. Málverkasýning á Duus Um þessar mundir er eitt ir liðið fri opnun veitingastaðarins Duus. Af því tilefni hefur Anna Leósdóttir opnað þar márverkasýningu, sem stendur fri 25. nóvember til 23. desember og er sýningin opin i opnunartíma veitingastaðarins. ¦ ¦ hefur sigraö heiminn Slakaóu á og njóttu lífsins meó JILSANDER SARA Bankastr. Rvk. CLARA Laugaveg Rvk MIRRA Hafnarstr. Rvk NANA Fellagordum Rvk SNYRTIHÖLLIN Gardabæ VÖRUSALAN Akureyri ANETTA Keflavik BYLGJAN Kópavogi SNYRTIVORUBUÐIN Laugaveg 76, Rvk SNYRTIVÖRUBÚÐIN Glæsibæ Rvk GJAFA & SNYRTIVÖRUBÚDIN Suðuiven, Rvk NINJA Vestmannaeyjum NAFNLAUSABÚÐIN Hafnarfirði ¦ ¦ [¦ • ¦ , •m ¦ • • / ¦ ¦ I ¦ i Jóladagatölin með súkkulaðinu komin á alla útsölustaði Miðbær: Blóm og myndir • Laugavegi 53 Gleraugnaverslunin • Bankastræti 14 Hamborg • Hafnarstræti og Klapparstlg Heimilistæki • Hafnarstraeti Herragarðurinn ¦ Aðalstræti 9 Kjðtbær • Laugavegi 34 a Málningarvðrur • Ingólfsstræti Matardeildin — Hafnarstræti, Vaggan ¦ Nýja Laugaveginum Austurbær: Austurbæjarapótek • Háteigsvegi 1 BB byggingavðrur Blómastofa Friðfinns • Suðurlandsbr. 10 Garðsapðtek - Sogavegi 108 Gunnar Asgeirsson - Suðurlandsbraut Háaleitisapótek Heimilistæki ¦ Sætúnl Hekla hf. - Laugavegi 170-172 Herjólfur - Skipholti Hliðabakari ¦ Skaftahllð 24 Ingþór Haraldsson - Ármúla 1 Kjötmiðstöðin ¦ Laugalæk Llfeyrissjóður byggingamanna Suðurlandsbraut 30 Rafkaup • Suðurlandsbraut 4 Ravðrur • Laugarnesvegi 52 Rangá • Skipasundi Skrifstofa Lions - Sigtúni 9 Skeljungsbúðin - Siðumúla 33 Sundaval - Kleppsvegi 150 SS ¦ Glæsibæ SS ¦ Háaleitisbraut SS • Laugavegi 116 Sundlaugin ¦ Laugadal Söluturninn Arnarbakka 2-6 Söluturnmn Hálogalandi Tómstundahúsið ¦ Laugavegi 164 Vlðir - Starmýri Vogaver - Gnoðarvogi 46 Örn og Örlygur • Slðumúla 11 Vesturbær: Hagabúðin - Hjarðarhaga Ragnarsbúð • Fálkagðtu Skerjaver ¦ Einarsnesi Skjólakjör - Sörlaskjóli 42 Söluturn i innanlandsflugi Breidholt: Hólagarður Straumnes Verslunin Ásgeir - Tindaseli Lionsklúbbar víðsvegar um landið sjá um dreifingu. ¦ 4 +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.