Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 53 Barbra Streisand þjáist af sviðsskrekk Barbra Streisand þjáist af sviðsskrekk og síðast þegar hún kom fram opinberlega þurfti hún virkilega að taka á honum stóra sínum til að Ijúka við dag- skrána sem hún var með og endaði með að hún lét dáleiða sig til að standast raunina. Á næstunni mun Barbra halda tónleika fyrir tómu húsi, það er að segja vera í upptöku fyrir sjónvarp og hljómplötu. Fyrrverandi eiginmaður hennar og umboðsmaður, Jon Peters, hef- ur nú beðið yoga-kennarann henn- ar að vera viðstaddan ef ske kynni að hún þ yrfti á hjálp að halda við að róa taugarnar. El^flF JH » Jg; iyH»J ÍBk^¦ "fjL' ;í*..... * ! ¦ -.*¦ ^HH^I jyáfcr Í^H , i *, -a^-.^ -IWBllii 7 Það borgar sig að vera vel skólaður Það borgar sig að vera almennilega skóaður þegar mikið rignir. Að minnsta kosti er þessi sagður svo hrifinn af nýju stígvélunum sínum að hann vilji ekki fyrir nokkurn mun fara úr þeim þó að í hest- húsið sé komið. Annars, svona lesendum að segja, er vatn í stígvélunum og til þess ætlað að mýkja stífan og skaddaðan vöðva. COSPER — Pöntuðud þið tveggja-manna-herbergi? Bíðið þið andartak, ég skal náíannankodda. Sænskur söfnuður á Skánivið- heldur æva- gamalli venju Stundum er talað um að Svíar séu trúlausasta þjóð í heimi, og ýmsar tölur er hægt að draga fram sem virðast styðja þá kenn- ingu. Undantekningar eru þó til eins og alltaf, jafnvel í nýbyggðum íbúðarhverfum þar sem maður síst skyldi halda að gamlir kirkjulegir siðir mundu þrif ast. í Vellinge-hreppi sem byggst hefur upp á skömmum tíma er gomul hvítkölkuð kirkja frá 12. öld. Jörðin er þar afar frjósöm og land- búnaður hefur verið rekinn með glæsibrag frá alda öðli. Á þakkar- gjörðardegi kirkjunnar hvert haust safnast söfnuðurinn, garðyrkju- bændur og nýinnflutt fólk, til guðs- þjónustu, þakkarhátíðar og lof- gjörðar til Guðs sem gaf. Garð- yrkjumennirnir koma með blóm, ávexti, tómata og agúrkur, bændur með korn, kálhausa maís og fleira. Kornið frá Vellinge er þekkt fyrir gæði og fer beint til Pripps-ölgerð- arverksmiðjanna. Fólk ber svo mikið af þessum gróðri til kirkjunn- ar að það kemst ekki allt fyrir inni. Við altarið er blómum og ávöxtum smekklega fyrir komið og kertaljós tendruð. Afkoman í heilt ár er tryggð. Pétur Pétursson, Lundi ISHANNON IDATASTOR Allt á sínum staö meö :$hannon: .datastor: :datastor: skjalaskáp Cf elnhver sérstök vörzluvandamál þarf aft leysa biojum vlft vlokomandi góörúslega aö hafa samband við okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig SfMHHOM skjalaskápur hefur ,,allt á sinum stao". Útaölustaðir: REYKJAVtK Penrann Hallarmúla KEFLAVtK. Bokabóð Keflavikur AKRANES Bokaversl Andréí. Nlelsson HF ÍSAFJÖflÐUR Bókaverskjn Jonasar Tomassonar AKUREYRI Bókaval. böka- 09 ntlangaverslun HUSAVIK Bókaverslun Þóranns Stefánssonar ESKtFJORÐUR. Elis Guonason. verslun VESTMANNAEYJAR Bokabuorn EGILSSTAOtfl BokaOúoin Htooum ÖLAf UR OÍSliVSON & CO. UF. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 1 ] f5 Microline 182/192/193 Ný kynslóö tölvuprentara! Kostimir eru ótviræðir: • Þriöjungi minni og helmingi léttari en áður. • Miklu hljóðlátari en áður. • Fullkomlega aöhæfðir IBM PC og sambæri- legum tölvum. • Tengjast öllum tölvum. • Prenta 160 stafi á sekúndu, skáletur og gæöaletur. • Notandi getur sjálfur hannað eigin leturgerðir. • Fullkomin varahluta- og viðhaldsþjónusta. • Til á lager. Nýjungarnar koma alltaf fyrst frá MICROLINE. Það er því engin furða að MICROLINE em mest seldu tölvuprentarar á íslandi. MIKRO Skeifunni11 Sími 685610
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.