Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR28. NÓVEMBER1985 55 Fjölmenn björgunar- æf ing við Kleifarvatn FJÖLMENN æfing lögreglunnar í Hafnarfíröi, björgunar- og hjálpar- sveita var á sunnudag vio Kleifar- vatn. Sett var á svið flugslys þar sem gert var ráð fyrir að tvær flugvélar, farþegavél með 24 manns innan- borðs og orrustuþota frá varnarliðinu með tvo innanborðs, hefðu rekist á yfir Kleifarvatni og hrapað til jarðar. Lögreglan í Hafnarfirði, björgunar- sveitin Fiskaklettur og hjálparsveitir skáta í Hafnarfirði og Garðabæ ásamt fleiri björgunarsveitum tóku þátt í æfingunni, sem að sögn Stein- gríms Atlasonar, yfirlögregluþjóns í Hafnarfírði, tókst mjög vel. „Markmiðið var að kanna hvern- ig almannavarnakerfið virkaði við stórslys, fá fram veikleika til þess að lagfæra. I ljós kom, að lögregla átti í erfiðleikum með fjarskipti, sem menn munu bregðast við á réttan hátt," sagði Steingrímur Atlason í samtali við Morgun- blaðið. Gert var ráð fyrir að far- þegaflugvélin hefði hrapað til jarðar við Stefánshöfða við Kleif- arvatn og var það hlutverk björg- unarsveita að finna flak og far- þega. í æfingunni var vegurinn við norðanvert vatnið lokaður og voru björgunarmenn ferjaðir yfir vatn- ið á bátum eftir að „flakið" fannst. Þá var flugmanna varnarliðsins leitað og fannst annar á lífi, en hinn „látinn". Gert var ráð fyrir að orrustuþotan hefði hrapað í vatnið og tókst að miða hana út og fundu kafarar gamalt bílflak með brúðu, sem komið var fyrir á botni vatnsins og notað sem flak þotunnar. Æfingin stóð yfir í fjór- ar klukkustundir, frá ellefu til eitt á sunnudaginn. Hinir „særðu" voru fluttir í Oldutúnsskóla eftir að læknar höfðu skoðað „meiðsl" þeirra á slysstað. Á næstunni verður fundur þeirra, sem þátt tóku í æfingunni til þess að meta niðurstóður. Lýst eftir vitni FIMMTUDAGINN 21. nóvember síðastliðinn var ekið á brúna Mazda-bifreið á bílastæði Morgun- blaðsins við Fischersund. Ekið var utan í bifreiðina einhvern tíma frá hálfsex til hálftólf um kvöldið. Þeir sem kunna að hafa orðið vitni að því þegar ekið var utan í bifreið- ina eru vinsamlega beðnir að snúa sér til Sigrúnar Línbergsdóttur í síma 10100. Tískusýning i i kvöld kl. 20.30 i{" kvöld kl. 20.30 Módelsamtökin sýna nýjan spennandi tízku- fatnað f rá X-ínu, Laugavegi33. HOTEL ESJU Horniö/Djúpið Hafnarstræti 15 Jazzíkvöld Guömundur Ingólfsson, píanó, Pálmi Gunnarsson, bassi, Gunnlaugur Briem, trommur. Paul Weeden. Bandaríkjunum, gítar. Ath. Djúpid er opið fimmtudags-, föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 19.00—23.30. Rt'sl(iit)U)il -Pizzcrid HOLUfllVOOD Jólaskemmtiatriöaboösballsgaman — Dansleiksmánaöarinslandssambands- plötusnúöa Plötusnúðar (Skífuþeytar) Emksball niðri Opiöuppi UPP*J m m H0LLYW00DT0P 10 1. Waitin'foran Answer/Cosa Nostra 2. l'mYourMan/Wham 3. AGoodHeart/FeargalSharkey 4. SomethingaboutYou/Level42 5. Can't Walk Away/Herbert Guömundsson 6. CheriCheriLady/ModernTalking 7. They Say its gonna Rain/Hazell Dean 8. OhSheila/ReadyfortheWorld 9. RSVP/FiveStar 10. Trappet/Colonel Abrams HOLUWOOD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.