Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 35 FRARRLANDI: GlM'silegir florö- og stand- lampar í miálu úrvali. Sannköllud stofuprýdi sem hentar vel til tækifærisgjafa. HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD [hIhekiahf ■ ■■■J LAUGAVEGI 170-172 SÍMAR 11687 - 21240 Eðvarö Ingólfsson eru þau farin aö búa saman. Spennandi og viðburðaríkir tímar eru framundan. Hún er ófrísk og þau bíða fæðingarinnar með mik- illi eftirvæntingu. Hann er ákveð- inn í að fylgjast með þegar barnið kemur í heiminn. Árni starfar í verslun í Vestur- bænum. Þar kynnist hann óvenju- legri, sætri og hressri stelpu sem er sífellt að koma á óvart og valda honum heilabrotum. Þau verða góðir vinir. Um síðir þarf Árni að gera upp á milli þeirra Lísu. Hann ^ tecktuphin Torfan með villi- bráðarkvöld Aóeins það besta fyrir barnið Veitingahúsiö Torfan býöur nú upp á villibráö fimmtudags og sunnu- dagskvöld. Þar verður margskonar góðgæti á boðstólum t.d villikæfur og fuglalifur í forrétt, hreindýr, villi- gæs og rjúpur í aðalrétt, bláberja- ostakaka í eftirrétt auk úrvals ljúf- fengra drykkja. Jósep Fung leikur klassíska gít- artónlist undir borðum. (Fréttatilkynning) Friörik Sigurösson matreiöslumeist- ari Torfunnar meö villibráðina til- búna beint á pönnuna eöa í pottinn. Starfsfólk og eigendur Nýja næturgrillsins. Nýja Næturgrillið sendir heim mat NÝJA næturgrilliö nefnist fyrirtæki sem nýlega var stofnað. Fyrirtækiö, sem rekiö er af eigendum veitinga- staðarins American Style, þeim Bjarna Óskarssyni og Einari Ásgeirs- syni, sér um heimsendingu á mat á Stór-Reykjavíkursvæöinu í samvinnu við Nýju sendibflastööina. Tekið er við pöntunum í síma frá kl. 23.30 til kl. 05.00 föstudags- og laugardagsnætur. Boðið er upp á sérrétti s.s. kjúklinga og pítur af ýmsu tagi svo og venjulega skyndibitarétti s.s. hamborgara, franskar kartöflur og salöt. Úr frctlatilkynningu. „Sextán ára á föstu“ — ný unglingabók eftir Eðvarð Ingólfsson ÆSKAN hefur sent frá sér nýja unglingabók eftir Eðvarö Ingólfsson, Sextán ára í sambúö. Hún er sjálf- stætt framhald metsölubókarinnar „Fimmtán ára á föstu“, sem kom út í fyrra. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir m.a.: „Sextán ára í sambúð fjallar um Árna og Lísu sem eru nýorðin sextán ára. Þó að þau séu svo ung gerir sér grein fyrir því að það verður ekki bæði sleppt og haldið. — í sögunni eru miklar sviptingar en hún er skemmtileg og hlýleg og lætur engan ósnortinn." •Bókin er 168 bls., prentuð í prentsmiðjunni Odda hf. PAMPERS Pampers bleyjur+buxur hlífa litlum bossum Pampers bleyjur eru ofnæmisprófaðar Þnrrbleyjan næst baminu heldur raka frá húðinni og tryggir hámarks vellíðan. Innri lögin í bleyjunni taka á móti miklum raka. Hliðarlásar, sem hægt er að loka og opna, auðvelda bleyjuskipti. Rykking á hliðum kemur í veg PAMPERS fást íverslunumum land allt inmrr- c-&nteriakci ? PAMPERS, EKKI BARA BESTAR. Þær eru líka hagkvæmar, því þú notar færri Pampers bleyjur. 4 stærðir. Pampers á mun lægra verði en þig grunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.