Morgunblaðið - 28.11.1985, Page 35

Morgunblaðið - 28.11.1985, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 35 FRARRLANDI: GlM'silegir florö- og stand- lampar í miálu úrvali. Sannköllud stofuprýdi sem hentar vel til tækifærisgjafa. HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD [hIhekiahf ■ ■■■J LAUGAVEGI 170-172 SÍMAR 11687 - 21240 Eðvarö Ingólfsson eru þau farin aö búa saman. Spennandi og viðburðaríkir tímar eru framundan. Hún er ófrísk og þau bíða fæðingarinnar með mik- illi eftirvæntingu. Hann er ákveð- inn í að fylgjast með þegar barnið kemur í heiminn. Árni starfar í verslun í Vestur- bænum. Þar kynnist hann óvenju- legri, sætri og hressri stelpu sem er sífellt að koma á óvart og valda honum heilabrotum. Þau verða góðir vinir. Um síðir þarf Árni að gera upp á milli þeirra Lísu. Hann ^ tecktuphin Torfan með villi- bráðarkvöld Aóeins það besta fyrir barnið Veitingahúsiö Torfan býöur nú upp á villibráö fimmtudags og sunnu- dagskvöld. Þar verður margskonar góðgæti á boðstólum t.d villikæfur og fuglalifur í forrétt, hreindýr, villi- gæs og rjúpur í aðalrétt, bláberja- ostakaka í eftirrétt auk úrvals ljúf- fengra drykkja. Jósep Fung leikur klassíska gít- artónlist undir borðum. (Fréttatilkynning) Friörik Sigurösson matreiöslumeist- ari Torfunnar meö villibráðina til- búna beint á pönnuna eöa í pottinn. Starfsfólk og eigendur Nýja næturgrillsins. Nýja Næturgrillið sendir heim mat NÝJA næturgrilliö nefnist fyrirtæki sem nýlega var stofnað. Fyrirtækiö, sem rekiö er af eigendum veitinga- staðarins American Style, þeim Bjarna Óskarssyni og Einari Ásgeirs- syni, sér um heimsendingu á mat á Stór-Reykjavíkursvæöinu í samvinnu við Nýju sendibflastööina. Tekið er við pöntunum í síma frá kl. 23.30 til kl. 05.00 föstudags- og laugardagsnætur. Boðið er upp á sérrétti s.s. kjúklinga og pítur af ýmsu tagi svo og venjulega skyndibitarétti s.s. hamborgara, franskar kartöflur og salöt. Úr frctlatilkynningu. „Sextán ára á föstu“ — ný unglingabók eftir Eðvarð Ingólfsson ÆSKAN hefur sent frá sér nýja unglingabók eftir Eðvarö Ingólfsson, Sextán ára í sambúö. Hún er sjálf- stætt framhald metsölubókarinnar „Fimmtán ára á föstu“, sem kom út í fyrra. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir m.a.: „Sextán ára í sambúð fjallar um Árna og Lísu sem eru nýorðin sextán ára. Þó að þau séu svo ung gerir sér grein fyrir því að það verður ekki bæði sleppt og haldið. — í sögunni eru miklar sviptingar en hún er skemmtileg og hlýleg og lætur engan ósnortinn." •Bókin er 168 bls., prentuð í prentsmiðjunni Odda hf. PAMPERS Pampers bleyjur+buxur hlífa litlum bossum Pampers bleyjur eru ofnæmisprófaðar Þnrrbleyjan næst baminu heldur raka frá húðinni og tryggir hámarks vellíðan. Innri lögin í bleyjunni taka á móti miklum raka. Hliðarlásar, sem hægt er að loka og opna, auðvelda bleyjuskipti. Rykking á hliðum kemur í veg PAMPERS fást íverslunumum land allt inmrr- c-&nteriakci ? PAMPERS, EKKI BARA BESTAR. Þær eru líka hagkvæmar, því þú notar færri Pampers bleyjur. 4 stærðir. Pampers á mun lægra verði en þig grunar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.