Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 61 Valsmenn unnu Framara léttilega VALSMENN unnu fremur lóttan sigur á Frömurum í 1. deild hand- knattleiksins í gærkvöldi og hafa nú náö Víkingum aö stigum á toppi deildarinnar. Leikurinn var fremur jafn fyrstu 20 mínúturnar, en upp frá því fengu Framarar ekki rönd vio skothríö Valsmanna reist, og munaoi um tíma 10 mörkum. Úrslit leiksins uröu 27- 21, en í hálfleik var staðan 14-9. Jafnfræöi var meö liöunum fram- an af leiknum. Valsmenn komust í 3-1, en þá skoruöu Framarar þrjú mörk í röð og komust yf ir, 4-3. Síðar kom upp 4-4, 5-5, þá 8-7 fyrir Val, 10-8 og 11-9, en síöan skoruöu Valsmenn þrjú síðustu mörk hálf- leiksins svo staöan í hléi var 14-9. f seinni hálfleik juku Valsmenn forskot sitt jafnt og þétt og Framar- ar áttu í enn meiri erfiöleikum meö aö finna glufur í góðri Valsvörninni eða skapa sér skotfæri. Þegar 12 mínútur voru til leiksloka var staöan 24-14 og aöeins formsatriði að Ijúka leiknum. I lokin brúkuöu Vals- menn yngri menn og óreyndari og tókst Fram þá aö lagfaera stööuna meö því aö skora fjögur síöustu mörk leiksins. Valsmenn áttu sæmilegan dag en Framarar slæman. Valsvörnin var sterk, en samt reyndi ekki sér- lega mikiö á hana þar sem spil Framara var fremur einhæft í þess- um leik. Segir þaö sina sögu aö Fram tókst ekki aö notfæra sér þaö í seinni hálfleik aö vera tveimur f leiri á leikvellinum er tveir Valsmenn sátu af sér útaf rekstur. Bezti maöur Vals var Ellert Vig- fússon markvöröur sem varöi um 20 skot. Geir Sveinsson átti góöan leik á línunni og skoraði lagleg mörk. Valdimar Grímsson skoraði sex mörk úr hraöaupphlaupum. Hjá Fram bar Egill Jóhannesson höfuð og heröar yf ir aöra og barðist allan tímann. Mörk Valr. V.Wimar Grím.ion 4, Júlíu* Jónasson 6 (4v), Jakob SigurðMon 5, Goir Svainaaon 4, Jón P. Jonaaon 2, Þor- bforn Janaaon 2, ÞorbUJrn Ouomundaaon 1 og Thaodór Guofinnaaon 1. Mörk Fram: Egill Jóhannaaaon 11 (4v), Dagur Jónaaaon 4, Harmann B)6maaon 2, Hlynur Jónaaon 1, Jon Ámi Rúnaraaon 1, Ragnar Hilmaraaon 1 og Tryggvi Tryggvaaon 1. -ágás. Villa áfram ASTON VILLA sigraði WBA, 2-1, (4. umfero Mjólkurbikarkeppnin- ar í Englandi í gærkvöldi. Portsmouth og Tottenham gerðu markalaust jafntefli eftir fram- lengdan leik. Mðrk Aston Villa geröu Steve Hodge og Mark Walters áöur en Steve Hunt tókst aö laga stöðuna fyrir WBA. Aston Villa mætir því Arsenal á heimavelli sínum, Villa Park í undanúrslitum. Tottenham og Portsmouth veröa aö eigast viö aftur. Morgunbladið/Július • Geir S veinsson stóð sig vel í leiknum í gær og skoraði 4 mörk. Evrópukeppni ¦elagsliða: Gladbach vann storsigur MARGIR leikír fóru fram í Evr- ópukeppni félagsliöa ( knatt- spyrnu í gærkvöldi. Borussia Mönchengladbac vann stórsigur á Real Madrid, 5-1, ( DUsseldorf að viðstöddum 68.000 áhorfend- um. Gladbach leiddi i hálfteik, 2-0. Mörk Gladbach gerðu Frank Mille, 2 og Hans Jörg Criens, Uwe Rahn og fimmta markid var sjálfs- mark. Gordillo skoraði eina mark Real Madrid. Hammarby, Svíþjóö, sigraði vestur-þýska liöið Köln, 2-1, ( Páll skoraði sjö mörk — Kiel og Gummersbach geröu jafntefli Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni, frétiamanni PÁLL Ólafsson skoraði sjö mörk fyrir Dankersen er þeir sigruöu lið Lyngby tapaði Rauoa stjarnan frá Júgóslavíu sigraöi danska lioiö Lyngby, 3-1, í seinni leik þessara liða í Evr- ópukeppni bikarhafa í Kaup- mannahöfn ígærkvoldi. MorgunMaoaina í Veatur-Þýakalandi. Sigurdar Sveinssonar, Lemgo, 23-15, á útivelli í Bundesligunni í handknattleik í gærkvöldi. Kiel og Gummersbach gerdu jafntefli íKíel. 17-17. Páll Ólafsson var besti leikmaöur Dankersen í leiknum gegn Lemgo. Hann var mjög góður í vörn, jafn- framt því aö vera markahæstur og skora 7 mörk. Kiel og Gummers- bach geröu jafntefli, 17-17, í mjög jöfnum og spennandi leik. Staöan í hálf leik var 8-6 fyrir Kiel. Markverö- ir beggja liöa voru bestu menn vall- arins og vöröu 20 skot hver. Stokkhólmi. Holmberg skoraöi bæöi mörk Hammarby í síöari hálf- leik eftir aö Köln haföi forystu í leik- hléi, 1-0. Mark Vestur-Þjóöverj- anna gerði Ralf Geilenkirchen á 32. mínútu. Waregem og AC Milan geröu jafntefli i Belgíu, 1-1. Denny Veyt skoraöi fyrir Waregem á 65. mínútu. Giuliano Terranco jafnöi stuttu seinna fyrlr AC Milan. Dundee United sigraöi Xamax frá Sviss, 2-1. Vestur-Þjóöverjinn Uli Stielike skoraöi fyrst fyrir Xamax í fyrri hálfeik. Dave Dodds og lan Redford bættu svo tveimur mörk- um viö fyrir Dundee í síöari hálfleik. Leikurinn fór fram viö erfiðar að- stæður í Dundee, mikil snjokoma var meöan á leiknum stóö. Athletic Bilbao sigraði Sporting Lissabon, 2-1, á heimavelli sinum á Spáni. Sarabia og Salinas skoruöu mörk heimamanna áöur en Meade tókst aö minnka muninn fyrir Sport- ingá72.mínútu. Legia Warsaw frá Póllandi náði aö halda jöfnu gegn Inter Milan, 0-0, í Mílanó. Karl Heinz Rummen- igge lék ekki meö Inter Milan vegna meiösla. Úrslit leikja voru þessi: Bor. M.GIadbach-Real Madrid, 5-1. Sporting-Atletico Bilbao, 1-2. AC Milan-Waregem, 1-1. Spartak-Nantes, 0-1. Hammarby-Köln,2-1. Dundee-Utd.-Xamax, 2-1. lnterMilan-Legia,0-0. jófasett kjUlíiiSCii Nú............. sér sófasett. Verslunin er troöfull af sófasettum, — já og hornsófum — í áklæöi og leöri. HELSINGOR 3+1+1 leöuráslitflötum Útb. 16.230.- 6.315ámán. 54.120 NANCY 3+1+1 — Áklæöi 39.930 Tilboð 4.000 út — 4.000 á mán, TARBÆK 3+1+1 leöuráslitflötum Útb. 17.620.- 6.850 ámán. 58.720 Sófasett í hundraðatali á hag- stæou veröi og úrvals kjörum. BUSCA6NAB0LLIN BÍLDSHÖFDA 20 - 110 REYKJAVÍK* 91-81199 og 81410 "r"-----
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.