Morgunblaðið - 28.11.1985, Page 61

Morgunblaðið - 28.11.1985, Page 61
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 61 Valsmenn unnu Framara léttilega VALSMENN unnu fremur léttan sigur á Frömurum í 1. deíld hand- knattleiksins í gærkvöldi og hafa nú náö Víkingum að stigum á toppi deildarinnar. Leikurinn var fremur jafn fyrstu 20 mínúturnar, en upp frá því fengu Framarar ekki rönd viö skothríö Valsmanna reist, og munaöi um tíma 10 mörkum. Úrslit leiksins uröu 27- 21, en í hálfleik var staðan 14-9. Jafnfræöi var meö liðunum fram- an af leiknum. Valsmenn komust í 3-1, en þá skoruöu Framarar þrjú mörk í röö og komust yfir, 4-3. Síöar kom upp 4-4, 5-5, þá 8-7 fyrir Val, 10-8 og 11-9, en síðan skoruöu Valsmenn þrjú siöustu mörk hálf- leiksinssvo staöaníhléi var 14-9. í seinni hálfleik juku Valsmenn forskot sitt jafnt og þétt og Framar- ar áttu í enn meiri erfiöleikum meö aö finna glufur í góöri Valsvörninni eöa skapa sér skotfæri. Þegar 12 mínútur voru til leiksloka var staöan 24-14 og aöeins formsatriöi aö Ijúka leiknum. í lokln brúkuöu Vals- menn yngri menn og óreyndari og tókst Fram þá aö lagfæra stööuna meö því aö skora fjögur síöustu mörk leiksins. Valsmenn áttu sæmilegan dag en Framarar slæman. Valsvörnin var sterk, en samt reyndi ekki sér- lega mikiö á hana þar sem spil Framara var fremur einhæft í þess- um leik. Segir þaö sína sögu aö Fram tókst ekki aö notfæra sér þaö í seinni hálfleik aö vera tveimur fleiri á leikvellinum er tveir Valsmenn sátu af sér útafrekstur. Bezti maöur Vals var Ellert Vig- fússon markvöröur sem varöi um 20 skot. Geir Sveinsson átti góöan ieik á línunni og skoraöi lagleg mörk. Valdimar Grímsson skoraöi sex mörk úr hraöaupphlaupum. Hjá Fram bar Egill Jóhannesson höfuö og heröar yfir aöra og baröist allan tímann. HorKunblaðiS/Július • Geir Sveinsson stóö sig vei í leiknum í gær og skoraöi 4 mörk. Mörk Val»: Valdimar Grfmaaon 4, Júlfua Jónaaaon 6 (4v), Jakob Siguröaaon 5, Geir Sveinaaon 4, Jón P. Jónaaon 2, Þor- björn Jenaaon 2, Þorbjörn Guömundaaon 1 og Theodór Guófinnaaon 1. Mörk Fram: Egill Jóhanneaaon 11 (4v), Dagur Jónaaaon 4, Hermann Björnaaon 2, Hlynur Jónaaon 1, Jón Árni Rúnaraaon 1, Ragnar Hilmaraaon 1 og Tryggvi Tryggvaaon 1. -ágés. Villa áfram ASTON VILLA sigraöi WBA, 2-1, í 4. umferð Mjólkurbikerkeppnin- ar í Englandi f gærkvöldi. Portsmouth og Tottenham geröu markalaust jafntefli eftir fram- lengdan leik. Mörk Aston Villa geröu Steve Hodge og Mark Walters áöur en Steve Hunt tókst aö laga stööuna fyrir WBA. Aston Villa mætir því Arsenal á heimavelli sínum, Villa Park í undanúrslitum. Tottenham og Portsmouth veröa aö eigast viö aftur. Evrópukeppni félagsliða: Gladbach vann stórsigur MARGIR leikir fóru fram í Evr- ópukeppni félagsliöa f knatt- spyrnu f gærkvöldi. Borussia Mönchengladbac vann stórsigur á Real Madrid, 5-1, í DUsseldorf aö viðstöddum 68.000 éhorfend- um. Gladbach leiddi í hálfleik, 2-0. Mörk Gladbach geröu Frank Mille, 2 og Hans Jörg Criens, Uwe Rahn og fimmta markið var sjélfs- mark. Gordillo skoraöi eina mark Real Madrid. Hammarby, Svíþjóö, sigraöi vestur-þýska liöið Köln, 2-1, í Páll skoraði sjö mörk — Kiel og Gummersbach geröu jafntefli Fré Jóhanni Inga Gunnaraayni, frétlamanni PÁLL Ólafsson skoraöi sjö mörk fyrir Dankersen er þeir sigruöu liö Lyngby tapaði Rauða stjarnan fré Júgóslavfu sigraöi danska liöiö Lyngby, 3-1, ( seinni leik þessara liöa í Evr- ópukeppni bikarhafa í Kaup- mannahöfn í gærkvöldi. Morgunblaóaina f Vaatur-Þýakalandi. Sigurðar Sveinssonar, Lemgo, 23-15, é útivelli í Bundesligunni í handknattleik í gærkvöldi. Kiel og Gummersbach geröu jafntefli íKiel, 17-17. Páll Ólafsson var besti leikmaöur Dankersen í leiknum gegn Lemgo. Hann var mjög góöur i vörn, jafn- framt því að vera markahæstur og skora 7 mörk. Kiel og Gummers- bach geröu jafntefli, 17-17, í mjög jöfnum og spennandi leik. Staöan í hálfleik var 8-6 fyrir Kiel. Markverö- ir beggja liöa voru bestu menn vall- arins og vöröu 20 skot hver. Stokkhólmi. Holmberg skoraöi bæöi mörk Hammarby í síöari hálf- leik eftir aö Köln haföi forystu í leik- hléi, 1-0. Mark Vestur-Þjóöverj- anna geröi Ralf Geilenkirchen á 32. mínútu. Waregem og AC Milan geröu jafntefli í Belgíu, 1-1. Denny Veyt skoraöi fyrir Waregem á 65. mínútu. Giuliano Terranco jafnöi stuttu seinna fyrir AC Milan. Dundee United sigraði Xamax frá Sviss, 2-1. Vestur-Þjóöverjinn Uli Stielike skoraöi fyrst fyrir Xamax í fyrri hálfeik. Dave Dodds og lan Redford bættu svo tveimur mörk- um viö fyrir Dundee í síöari hálfleik. Leikurinn fór fram viö erfiöar aö- stæöur í Dundee, mikil snjókoma var meöan á leiknum stóð. Athletic Bilbao sigraöi Sporting Lissabon, 2-1, á heimavelli sínum á Spáni. Sarabia og Salinas skoruöu mörk heimamanna áöur en Meade tókst aö minnka muninn fyrir Sport- ingá72.mínútu. Legia Warsaw frá Póllandi náöi aö halda jöfnu gegn Inter Miian, 0-0, í Mílanó. Karl Heinz Rummen- igge lék ekki meö Inter Milan vegna meiðsla. Úrslit leikja voru þessi: Bor. M.GIadbach-Real Madrid, 5-1. Sporting-Atletico Bilbao, 1-2. AC Milan-Waregem, 1-1. Spartak-Nantes, 0-1. Hammarby-Köln, 2-1. Dundee-Utd.-Xamax, 2-1. lnterMilan-Legia,0-0. er rétti tíminn til aö fá sér sófasett. Verslunin er troöfull af sófasettum, — já og hornsófum — í áklæöiog leöri. Jnbf HELSINGÖR 3+1+1 leöuráslitflötum Útb. 16.230.- 6.315ámán. 54.120 NANCY 3+1+1 — Áklæöi 39.930 Tilboö 4.000 út — 4.000 á mán. TÁRBÆK 3+1+1 leöuráslitflötum Útb. 17.620.- 6.850 ámán. 58.720 Sófasett í hundraöatali á hag- stæöu veröi og úrvals kjörum. HÚSGAGNAHÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK* 91-81199 og 81410

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.