Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 39 $máauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Húseigendur — leigjendur Útvegum húsnæöi og leigiendur. Tryggt ístóru Iryggingafélagi. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Hverfisgötu 82, 4hæð.Simi621188. Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.s. 19637. I.O.O.F. 11 = 16711278Vi = E.T.II. I.O.O.F. 5= 11288Vi = ETIISK. nST.:ST.. 598511287 VIII Hvitasunnukirkjan Völvufelli Namskeiöið 1+2 veröur haldiö i kvöld. Kennarl. Indriði Kristjáns- son. Allir velkomnir. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 1. des. kl. 13.00 Gengiö é Skálafell v/Esju. (774 m y.h.). Gönguferð i skammdeg- inu hressir og bætir líkama og sál. Veriö hlýlega klædd, meö húfu og vettlinga. Hafið með ykkur nesti, heitt á brúsa. Farið frá Umferðarmiöstöðinni að austanverðu. Verð kr. 350,00 gr. v/bílinn. Fritt tyrir börn og ungl- inga ífylgd meöforeldrum sínum. Ferðafélag Islands. famhjólp i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Dagskráin veröur fjölbreytt aö vanda, mikill söngur, við heyr- um vitnisburöi og Samhjálpar- kórinn tekur lagiö. Orö kvöldsins flytur Gunnbjörg Óladóttír. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Hjálpræöíshennn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Foringjar og hermenn syngja, vitna og tala. Allir velkomnir. Lauganeskirkja Fræöslukvöld um orsakir kviða veröur kl. 20.30 i kvöld. Grétar Sigurbergsson geölæknir flytur fyrirlestur. Organistar kirkjunnar flytja skemmtilega tónlist. Kaffi- veitingar. i lok kvöldsins veröur höfö helgistund í kirkjunni. Sóknarprestur. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Æskulyðskorinn Skrefiö syngur. Samkomustjóri Sam Daniel Glad 4»% Sálarrannsóknafélag íslands minnir á síöasta helgarnámskeiö hjá Erlu fyrir áramót, nú um helg- ina.Simi 18130. raðauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar t/lkynningar Oryggisfræðsla sjómanna Slysavarnafélag íslands gengst fyrir öryggis- námskeiöi í Reykjavik dagana 3.-6. desember nk. í tengslum viö öryggisnámskeiðið bjóða Flug- leiöir afslátt af fargjöldum, gistingu og afnot- um bílaleigubíls fyrir þá sjómenn sem sækja námskeiöiö, þá daga sem namskeiöiö stend- ur. Umboösmenn Flugleiöa um land allt veita upplýsingar um feröir. Innritun á námskeiöiö fer fram hjá Slysavarna- félagi íslands. Farmanna- og fiskimannasamband Islands, Sjómannasamband islands. @ Kópavogsbúar Vakin er athygli á því aö nú stendur yfir endur- skoöun á brunabótamati fasteigna í Kópavogi og veröur haldiö áfram næstu mánuöi. Verkefni þetta annast dómkvaddir matsmenn kaupstaöarins, eigendum aö kostnaöarlausu. Óskaö er eftir aö bæjarbúar taki matsmönn- um vel og veiti þeim þær upplýsingar er þeir óskaeftir. Bæjarstjórinn íKópavogi. Mosfellssveít — vidtalstími Hreppsnefndarmennirnir Magnús Slgsteinsson oddviti og Þengill Oddsson læknir verða til viötals i Hlégarði fimmtudaginn 28. nóv. kl. 17-19. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. Mosfellssveit — viðtalstími Hreppsnefndar- mennirnir Magnús Sigsteinsson oddviti og Þengill Oddsson læknir verða til við- tals i Hlégaröi fimmtudaginn 28. nóv.kl. 17-19. Sjáltstæoisfélag Mosfellinga. Sjálfstæðiskonur — Opið hús Landssamband sjálfstæöiskvenna og Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavík. hafa opiö hús í Valhöll, kjallarasal, í hádeglnu fimmtudaginn 28. nóvember. Sjálfstæöiskonur mætum allar og spjöltum saman. Léttur málsveröur veröur á boöstólum fyrir konur og börn sem aö sjálfsögðu eru velkom- in. Stiórnlrnar. Selfoss — Selfoss Aðalfundur s)álfstæðisfélagsins Óðins verður haldinn laugardaginn 30. nóv. nk. að Tryggvagötu 8, Selfossi og hefst kl. 14.00. Fundarafni: 1. Venjuleg aðaltundar.törf. 2. Prófkjoramál. Félagar f jölmenniö. Stjórnin. Framtíðin í okkar höndum Hvöt, fólag sjálfstæöiskvenna og Landssamband sjálfstæðiskvenna gela út bókina: Fram t ioin i ok kar höndu m Ásknftartími f Valhöll 82900 á «krif«tofutíma. Fulltrúaráð sjálfstæðis- -félaganna á Akureyri Bæjarmálaráðstefna. Sjálfstæðisfólk takiö þátt í stefnumótun flokksins í bæjarmálum. Ráð- stefna um bæjarmál verður haldin dagana 29. og 30. nóv. nk. í Kaup- angi við Mýrarveg og hefst kl. 20.30. Málaflokkar: Atvinnumál, félagsmál, mennta- og menningarmál, hús- næðis-, umferöar-, umhverfis- og skipulagsmál, iþrótta- og æskulýös- mál, orku- og veitumál, heilbrigöismal. Allt sjálfstæðisfólk velkomiö. Fulltrúaráo. Mosfellssveit Fundur veröur haldinn í sjálfstæöisfélagi Mosfellinga í Hlégarði þriðju- daginn 3. des. kl. 20.30. Fundarefni: Undirbúningurfyrir næstkomandi sveitarstjórnarkosningar. Fulftrúar fjölmenniö. Sjáltstæöistélag Mosfellinga. Hnseyingar Sjálfstæðisfélag Hriseyjar heldur aðaltund sunnudag- inn 1. des. kl. 14.00 íSæborg. Atþingismennirnir Halldor Blöndal og Björn Dagbjartsson mætaáfundinn. Stjórnin. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöisfélagíö Ingólfur heldur aöalfund sinn laugardaginn 30. nóvemberkl. 15.00 iHótelLjósbrá Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tekin ákvörðun um prófkjör. 3. Kaffihlé 4. Önnurmal Felagar eru hvattir til aö f jölmenna Stjómln. Vestlendingar Einstaklingsfrelsi erjafnréW Ireynd. Aöalfundur kjördæmisráös S|álfstæðisflokksins í vesturlandskjör- dæmi veröur haldinn i Hótel Borgarnesi laugardaginn 7. desember 1985 kl. 13.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2 Formaöur SJáltstæöisflokksins, Þorsteinn Pálsson fjármálaráö- herra, flytur ræöu um stjórnmálaviðhorf lö og svarar fyrirspurnum. 3. ðnnurmál. Stiórnln. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði í Haf narf irði Jólafundur félagsins verður haldinn 1. desember í Fjaröarseli (iþrótta- húsi Hafnarfjaröar) og hefst kl. 20.30, stundvislega. Jólafundurinn veröur meö fjðTbreyttri dagskrá og hinu vinsæla happdrætti. Sjálfstæðiskonur eru hvattar tíl aö mæta vel og taka meö sér gesti. Jótanefndtn. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.