Morgunblaðið - 28.11.1985, Side 39

Morgunblaðið - 28.11.1985, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ffónhjálp Húseigendur — leigjendur Útvegum húsnæöi og leigjendur. T ryggt i stóru tryggingafélagi. Húsaleigufélag Reykjavfkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. hæö. Simi 621188. Dyrasímar — Raflagnir Qesturrafvirkjam.,s. 19637. I.O.O.F. 11 = 16711278% = E.T.II. I.O.O.F. 5= 11288% = ETIISK. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Námskeiöiö 1+2 veröur haldiö í kvöld. Kennari, Indriöi Kristjáns- son. Allirvelkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 1. des. kl. 13.00 Gengiö ó Skálafell v/Esju. (774 m y.h.j. Gönguferö I skammdeg- inu hressir og bætir líkama og sál. Verið hlýlega klædd, með húfu og vettlinga. Hafiö meö ykkur nesti, heitt á brúsa. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Verö kr. 350,00 gr. v/bílinn. Fritt fyrir börn og ungl- inga i fylgd meö foreldrum sinum. Ferðafélag islands. i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þribúöum, Hverfisgötu 42. Dagskráin veröur fjölbreytt aö vanda, mikill söngur, viö heyr- um vitnisburði og Samhjálpar- kórinn tekur lagiö. Orö kvöldsins flytur Gunnbjörg Öladóttir. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Foringjar og hermenn syngja, vitna og tala. Allir velkomnir. Lauganeskirkja Fræöslukvöld um orsakir kvíöa veröur kl. 20.30 i kvöld. Grétar Sigurbergsson geölæknir flytur fyrirlestur. Organistar kirkjunnar flytja skemmtilega tónlist. Kaffi- veitingar. i lok kvöldsins veröur höfö helgistund í kirkjunni. Sóknarprestur. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Æskulýöskórinn Skrefiö syngur. Samkomustjóri Sam Daníel Glad Sálarrannsóknafélag íslands minnir á síöasta helgarnámskeiö hjá Erlu fyrir áramót, nú um helg- ina. Sími 18130. □ ST.:ST: 598511287 VIII raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar| Öryggisfræösla sjómanna Slysavarnafélag íslands gengst fyrir öryggis- námskeiöi í Reykjavik dagana 3.-6. desember nk. í tengslum viö öryggisnámskeiðið bjóöa Flug- leiðir afslátt af fargjöldum, gistingu og afnot- um bílaleigubíls fyrir þá sjómenn sem sækja námskeiöið, þá daga sem námskeiöið stend- ur. Umboösmenn Flugleiöa um land allt veita upplýsingar um feröir. Innritun á námskeiðið fer fram hjá Slysavarna- félagi íslands. Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Sjómannasamband íslands. Sjálfstæðiskonur — Opiö hús Landssamband sjálfstæöiskvenna og Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna i Reykjavík. hafa opiö hús i Valhöll. kjallarasal. í hádeginu fimmtudaginn 28. nóvember. Sjálfstæöiskonur mætum allar og spjöllum saman. Léttur málsveröur verður á boöstólum fyrir konur og börn sem aö sjálfsögöu eru velkom- in. Stjórnirnar. Selfoss — Selfoss Aöalfundur sjálfstæöisfélagsins Óöins veröur haldinn laugardaginn 30. nóv. nk. að Tryggvagötu 8, Selfossi og hefst kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundaratörf. 2. Prófkjörsmál. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Framtíöin í okkar höndum Fulltrúaráð sjálfstæöis- -félaganna á Akureyri Bæjarmálaráðstefna. Sjálfstæöisfólk takió þátt i stefnumótun flokksins í bæjarmálum. Ráö- stefna um bæjarmál veröur haldin dagana 29. og 30. nóv. nk. í Kaup- angi viö Mýrarveg og hefst kl. 20.30. Málaflokkar: Atvinnumál, félagsmál, mennta- og menningarmál, hús- næöis-, umferöar-, umhverfis- og skipulagsmál, íþrótta- og æskulýðs- mál, orku- og veitumál, heilbrigöismál. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö Fulltrúaráó. Mosfellssveit Fundur veröur haldinn í sjálfstæöisfélagi Mosfellinga i Hlégaröi þriöju- daginn 3. des. kl. 20.30. Fundarefni: Undirbúningur fyrir næstkomandi sveitarstjómarkosningar. Fulltrúar fjölmenniö. Sjálfstæóisfélag Mosfelllnga. Kópavogsbúar Vakin er athygli á því aö nú stendur yfir endur- skoðun á brunabótamati fasteigna í Kópavogi og veröur haldiö áfram næstu mánuði. Verkefni þetta annast dómkvaddir matsmenn kaupstaöarins, eigendum aö kostnaöarlausu. Óskaö er eftir aö bæjarbúar taki matsmönn- um vel og veiti þeim þær upplýsingar er þeir óskaeftir. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Mosfellssveit — viötalstími Hreppsnefndarmennirnir Magnús Sigsteinsson oddviti og Þengill Oddsson læknir veröa til viötals i Hlégaröi fimmtudaginn 28. nóv. kl. 17-19. Sjálfstæóisfélag Mosfellinga. Mosfellssveit — viötalstími Hreppsnefndar- mennirnir Magnús Sigsteinsson oddviti og Þengill Oddsson læknir veröa til vlö- tals í Hlégarði fimmtudaginn 28. nóv.kl. 17-19. Sjáltstæóisfélag Mosfelllnga. Hvöt, fólag sjálfstæöiskvenna og Landssamband sjálfstæöiskvenna gefa út bókina: Framtíöin i okkar höndum. Askriftarsimi í Valhöll 82900 é skrifstofutima. Einstaklingsfreisl er jafnrétti i reynd. Hríseyingar Sjálfstæöisfélag Hriseyjar heldur aöalfund sunnudag- inn 1. des. kl. 14.00 í Sæborg. Alþingismennirnir Halldór Blöndal og Björn Dagbjartsson mæta á tundinn. Stjómin. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæðisfélagiö Ingólfur heldur aöalfund sinn laugardaginn 30. nóvember kl. 15.00 í Hótel Ljósbrá Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tekinákvörðunumprófkjör. 3. Kaffihié. 4. Önnurmál. Félagar eru hvattir til aö f jölmenna Stjómln. Vestlendingar Aöalfundur kjördæmisráös SjálfstaBðisflokksins i vesturlandskjör- dæmi veröur haldinn i Hótel Ðorgarnesl laugardaginn 7. desember 1985 kl. 13.30. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2 Formaöur Sjálfstæöisflokksins, Þorsteinn Pálsson fjármálaráö- herra, flytur ræöu um stjórnmálaviöhorfiö og svarar fyrirspurnum. 3. Önnurmál. Stjórnln. Sjálfstæöiskvennafélagiö Vorboöi í Haf narfiröi Jólafundur félagsins veröur haldinn 1. desember i Fjaröarseli (iþrótta- húsi Hatnarfjaröar) og hefst kl. 20.30, stundvislega. Jólafundurinn veröur meö f jölbreyttri dagskrá og hinu vinsæla happdrætti. S jálfstæöiskonur eru hvattar til aö mæta vel og taka meö sér gesti. Jólanefndin. <

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.