Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 63 • Þorbergur Aðalsteinsson sést hér í landsleik gegn Dönum. Þorbjörn er nú þjálfari SAAB í Svíþjóð og gefur ekki kost á sér í landsliðiö í handknattleik. Þorbergur þjálfar Saab — gefur ekki kostá sér í íslenska landsliðið ÞORBERGUR Aðaisteinsson hefur tekiö viö þjálfun sænska liðsins SAAB í 1. deild sænska hand- knattleiksins. Hann skrifaði undir samning þess efnis á þriöjudag. Hann tekur við af tveimur þjálfur- um, sem hafa verið með liðið, en voru reknir í byrjun vikunnar. SAAB er eitt kunnasta handknatt- leiksfélag Svíþjóöar, um árabil leikið í Allsvenskan og hefur orðiö sænskur meistari. „Stjórn SAAB haföi „ekki trú á þjálfurum félagsins,“ eins og þaö var oröaö. Fyrir þremur vikum var ég kallaöur á stjórnarfund og spuröur hvort ég vildi taka viö þjálf- un liösins næsta ár, ef til mín væri leitaö. Ég svaraöi því játandi, en síöan kom upp mikil óánægja meöal leikmanna og þjálfararnir voru reknir og til mín leitaö,“ sagöi Þorbergur Aöalsteinsson í samtali viö Morgunblaöiö. Þorbergur lék um árabil meö Víkingi og íslenska landsliöinu, varö fimm sinnum islandsmeistari og þrívegis bikarmeistari. Hann á aö baki stuttan þjálfaraferil en árangursríkan; kom Þór frá Vest- mannaeyjum upp í 1. deild voriö 1984 og þjálfaöi 2. flokk Víkings síöastliöinn vetur og uröu piltarnir hans íslands- og bikarmeistarar. Þorbergur hefur tilkynnt Jóni Hjaltalín, formanni HSÍ, aö hann gefi ekki kost á sér í íslenska lands- liöiö. Hann á aö baki 128 landsleiki. „Þaö var erfiö ákvöröun og ég mun sakna strákanna i landsliöinu. En allt gott á sér endi og starf mitt er nú hér í Linköping með SAAB. Viö eigum í haröri baráttu um sæti i Allsvenskan og þaö er mikiö í húfi fyrir mig. Ég er ánaagöur hér í Sví- þjóö, hef leikiö átta leiki meö SAAB og skoraö 60 mörk. Viö eigum erfiö- an leik fyrir höndum á sunnudag. Mætum þá Cliff, efsta liöinu í 1. deild hér í Linköping," sagöi Þor- bergur Aðalsteinsson. Goif: Sigurður komst áfram — lék samtals á 2 undir pari. Ragnar úr leik SIGURÐUR Pétursson náöi þeim stórgóða árangri að komast f aðalkeppni kylfinga, sem reyna að öðlast atvinnumannsskírteini í golfi, með því að leika á 75 högg- um í gær á golfvellinum í La Manga á Spáni. Siguröur lék samtals á 141 höggi og var tveim- ur höggum undir pari vallarins. Ragnar Ólafsson lék á 79 höggum og er þar með fallinn úr keppni. Hann lék samtals á 151 höggi. Siguröur Pétursson lék af miklu öryggi í gær, hann var hálfslæmur í hálsinum og reyndi því aö taka enga áhættu. Hann fór fyrri hringinn á 36 höggum og seinni á 39. Ragnar lék vel, nema að hann var óheppinn í púttunum. Til aö komast í aöalkeppnina uröu kylfingarnir aö leika á minna en 146 höggum. Til marks um hve • Siguröur Pétursson, GR, lék vel á Spéni í gær og komst áfram í aðalkeppnina. keppni er hörö þá uröu 20 kepp- endur meö 146 högg og veröa þeir aö keppa einn hring í dag um tvö laussæti. 124 keppendur fara áfram í aöal- keppnina af 356 sem hófu keppni. Viö þessa 124 bætast síöan 80 keppendur sem áöur höföu unniö sér rétt til aö leika í aöalkeppninni. Þannig aö þaö veröa 204 sem leika í aöalkeppninni sem hefst á sunnu- daginn. Þá veröa leiknar 72 holur og eftir þaö veröur skoriö niöur í 100 keppendur sem reyna meö sér í 36 holukeppni og fá 50 efstu úr þeirri keppni atvinnumannsskír- teini. Þaö veröur spennandi aö fylgjast meö Siguröi í aðalkeppninni. Ragn- ar Óiafsson mun veröa áfram úti og aöstoöa Sigurö. Keppni lýkur I sunnudaginn 8. desember. SIEMENS Betri gjöf — vegna gædanna Siemens brauðristar eru ööruvísi. SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, símí 28300. Ég þakka öllum þeim sem heimsóttu mig, sendu mér skeyti eða hugsuöu til mín á annan hátt í tilefni afmœlis míns 21. nóvember sl. GuÖ blessi ykkur öll Karl Eiríksson. Dalakofinn tilkynnir Höfum fengiö fulla búö af nýjum tískuvör- um. Vetrarkápur í nýju litunum. Verö frá kr. 4.200. Vetrarkápur loöfóöraöar, meö hettu. Verö frá kr. 3.500. Úlpur loöfóöraö- ar, meö hettu. Verö frá kr. 3.200. Jakkar í mörgum litum. Verö frá kr. 2.200. Kjólar í fjölbreyttu úrvali. Verö frá kr. 1.800. Blúss- ur í mörgum litum og ýmislegt fleira. Dalakofinn, tískuverslun Linnetsstíg 1, Hafnarfiröi. Troöfull búð af nýjum, spennandi tískufatnaði! Nýtt úrval daglega! Tískuverslunin X-ið Laugavegi 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.