Morgunblaðið - 28.11.1985, Page 42

Morgunblaðið - 28.11.1985, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 Veggspjald FEF . selt um helgina Dregið í happdrætti kynningardags í skólum NÚ UM helgina, 31. nóvember og 1. desember, sehir Félag einstcóra foreldra veggspjald sem það hefur látið gera í fjáröflunarskyni. Mynd- ina gerði Kristinn Hrafnsson og Oddi hf. prentaði. Upplag er eitt þúsund eintök og er hvert plakat selt á 500 krónur. Allur ágóði rennur til að fjármagna breytingar sem er unnið kappsamlega að á neyðar- og bráðabirgðahúsnæði FEF að Öldu- götu 11 og stefnt er að því að taka .> í notkun um áramótin. Þar verður rými fyrir tíu fjölskyldur og getur FEF því hýst tuttugu fjölskyldur samtímis í húsunum í Skeljanesi 6 og Öldugötu 11. Einnig hefur FEF látið gera sængurgjafakort með sömu mynd og plakatið og verður það til sölu í ýmsum gjafa og barna- fatabúðum. Á sunnudag verður svo haldinn veglegur jólamarkaður og tombóla með myndarlegum vinningum á Öldugötu 11. Markaðurinn verður opnaður um hádegi á sunnudag, en aðfaranótt sunnudags verður vinnuvaka á Öldugötunni og eru félagar hvattir til að sýna áhuga og samstöðu, gefa muni og leggja ^ fram vinnu. Tilkynna má þátttöku til skrifstofunnar í Traðarkots- sundi 6. Tekið skal fram að FEF hefur fram til þessa ekki fengið neina styrki til húsakaupanna nú né til breytinganna, en fengið eðlilega lánafyrirgreiðslu hjá Húsnæðis- stofnun og Reykjavíkurborg, held- ur að mestu leyti séð um að afla fjár upp á eigin spýtur. Nýlega hefur FEF svo sótt um styrki til ríkis og borgar á fjárhagsáætlun- um næsta árs vegna breytinga á Öldugötu og kostnaðar við þær. Hins vegar er ekki sótt um rekstr- arstyrki, enda hefur ekki verið þörf á því og ekki er lengur óskað eftir aðstoð vegna hússins í Skelja- nesi vegna hagkvæmni sem tekizt hefur að viðhafa í viðhaldi og rekstri. Iíregið hefur verið í happdrætti því sem efnt var til meðal nemenda í grunnskólum landsins í tengslum við kynningardaga í nóvember. Aðalvinnmgurinn, heimilis- tölva, sem fyrirtækið Heimilistæki hf. gaf, kom á miða nr. 1774. Eftirtalin fyrirtæki gáfu bóka- vinninga: Almenna bókafélagið, Bjallan, Forlagið, Iðnskólaút- gáfan, Iðunn, Mál og menning, Menningarsjóður, Setberg, Skugg- sjá, Svart á hvítu, Vaka-Helgafell, örn og Örlygur. Þessi númer hlutu vinninga: 132, 208, 553, 1072, 1167, 1466, 1822, 1889, 2206, 2309, 3802, 4460, 4900, 5540, 6690, 7497, 7691, 8068, 8090, 8310, 8828, 9265, 9384, 9579, 9700, 9820, 9990,10345,10589,10719,10744, 11425, 11449, 11569, 11700, 11817, 11895, 12349, 12594, 13691, 13701, 13711, 14052, 14358, 14492, 14922, 15162, 15214, 15282, 15643, 15948, 16561, 16969, 18130, 18530, 18688, 19603, 19761, 20173, 20245, 20287, 20918, 21011, 21110, 21267, 21968, 21975, 22175, 22306, 22739, 22803, 22902, 23178, 23195, 23255, 23273, 23493, 23893, 24130, 24479, 24673, 24769, 25008, 25081, 25428, 27026, 27934, 28235, 28630, 28956, 29343, 29717, 29730, 29892, 29926, 30491, 30991, 31384, 31980, 32370, 32552, 33129, 33228, 33235, 33236, 33303, 33513, 33718, 35113, 35190, 35310, 36215, 37378, 37607, 37790, 38350, 38363, 38449, 38556, 38580, 39165, 40009, 40154, 40162, 40564, 41212, 41231,41720,42266,42908. Birt án ábyrgðar. Dregið í happdrættinu. Frá vinstri: Ragna Ólafsdóttir, Lena Rist og Kári Arnórsson, öll í kynningarnefnd Kennarasambands íslands ásamt Þorkeli Gíslasyni borgarfógeta. Um þessar mundir er eitt ár liðið frá opnun veitingastaðaríns Duus. Af því tUefni hefúr Anna Leósdóttir opnað þar málverkasýningu, sem stendur frá 25. nóvember til 23. desember og er sýningin opin á opnunartíma veitingastaðarins. ' > >r hefur sigraó heiminn Slakaóu á og njóttu lífsins meó 11 : I *] 1: SARA Bankastr. Rvk CLARA Laugaveg Rvk MIRRA Hafnarstr. Rvk NANA Fellagörðum Rvk SNYRTIHÖLLIN Garðabæ VÖRUSALAN Akureyri ANETTA Keflavík BYLGJAN Kópavogi SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugaveg 76, Rvk SNYRTIVÖRUBÚÐIN Glæsibæ Rvk GJAFA & SNYRTIVÖRUBÚÐIN Suðurven, Rvk. NINJA Vestmannaeyjum NAFNLAUSABÚÐIN Hafnarfirði ■ ■ m Miðbær: Blóm og myndir • Laugavegi 53 Gleraugnaverslunin - Bankastræti 14 Hamborg - Hafnarstræti og Klapparstlg Heimilistæki - Hafnarstræti Herragaróurlnn - Aðalstræti 9 Kjötbær • laugavegi 34 a Málningarvörur - Ingólfsstræti Matardeildin — Hafnarstræti, Vaggan - Nýja Laugaveginum Austurbær: Austurbæjarapótek - Háteigsvegi 1 BB byggingavörur Blómastofa Friðfinns - Suöurlandsbr. 10 Garðsapótek • Sogavegi 108 Gunnar Ásgeirsson • Suðurlandsbraut Háaleitisapótek Heimilistæki • Sætuni Hekla hf. • Laugavegi 170-172 Herjólfur • Skipholti Hliðabakari • Skaftahllö 24 Ingþór Haraldsson • Ármúla 1 Kjðtmiðstöðin - Laugalæk Llfeyrissjóöur byggingamanna Suóurlandsbraut 30 Rafkaup • Suöurlandsbraut 4 Ravörur • Laugarnesvegi 52 Rangá ■ Skipasundi Skrifstofa Lions - Sigtúni 9 Skeljungsbúðin ■ Siðumúla 33 Sundaval • Kleppsvegi 150 SS • Glæslbæ SS - Háaleitisbraut SS • Laugavegi 116 Sundlaugin • Laugadal Söluturninn Arnarbakka 2-6 Söluturninn Hálogalandi Tómstundahúsið - Laugavegi 164 Viðir • Starmýri Vogaver • Gnoðarvogi 46 ðrn og Örlygur • Slðumúla 11 Vesturbær: Hagabúðin - Hjaröarhaga Ragnarsbúð ■ Fálkagötu Skerjaver • Einarsnesi Skjólakjör - Sörlaskjóli 42 Söluturn I Innanlandsflugl Breiðholt: Hólagaröur Straumnes Verslunin Ásgeir • Tindaseli Lionsklúbbar víðsvegar um landið sjá um dreifingu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.