Morgunblaðið - 28.11.1985, Side 8

Morgunblaðið - 28.11.1985, Side 8
8 í DAG er fimmtudagur 28. nóvember, sem er 332. dag- ur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 6.41 — stór- streymi, flóöhæöin 3,91 m. Síödegisflóð kl. 18.57. Sól- arupprás í Rvík. kl. 10.37 og sólarlag kl. 15.54. Sólin er í hádegisstað kl. 13.16 og tunglið er í suðri kl. 0.51. (Almanak Háskólans.) Orö þitt, Drottinn, varir aö eilífu. Þaö stendur stöðugt á himnum. (Sálm. 119,89.) ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag 28. nóv- ember er 85 ára frú Jón- ína Árnadóttir fyrrum húsfreyja á Finnmörk í Miðfirði, ekkja Kristófers Jóhannessonar sem var bóndi þar. Hún er nú til heimilis hjá dóttur og tengda- syni, Álftamýri 59 hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimilinu eftir kl. 19 í kvöld. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 28. Ov þ.m., er áttræðurSkúli Sveinsson fyrrum aðalvaróstjóri í Reykjavíkurlögreglu og þing- vörður, Flókagötu 67. Eiginkona Skúla er Sigríður Ingibergs- dóttir. Þau verða að heiman í dag. /? P? ára afmæli. f dag, 28. nóvember, er 65 ára Jó- hann Pálsson, starfsmaður Samhjálpar, Ásbraut 17, Kópa- vogi. Kona hans er Hulda Sig- urbjörnsdóttir. Nk. sunnudag eiga þau hjón 40 ára hjúskap- arafmæli. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í veður- fréttunum í gærmorgun, að frost myndi haldast um land allt. í fyrrinótt hafð' það mælst harðast á láglendinu norður á Staðarhóli, 10 stig. Hér í bænum var 3ja stiga frost og úrkomulaust að heita. Hún hafði hvergi verið mikil um nóttina, mest 6 millim. norður á Sauðanesi. Veðurstofan gat þess að hér í bænum hefði sést til sólar 1 fyrradag í 10 mínútur. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust víðast hvar á landinu. Hér í Reykjavík var 3ja stiga hiti. Snemma í gærmorgun var 20 stiga gaddur austur í Vaasa í Finnlandi, frost 13 stig í Sundsvall og í Þrándheimi var 7 stiga frost. MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 28- NÓVEMBER1985 HRÓFBJARGASTAÐAÆTT, niðjar Benjamíns Jónssonar og Katrínar Markúsdóttur, sem bjuggu á Hrófbjargastöðum í Kolbeinsstaðahreppi ætla að efna til spilakvölds á HóteL Hofi, Rauðarárstíg 18, annað kvöld, föstudag, kl. 20.30. KÁRSNESSÓKN. Efnt verður til spilakvölds í safnaðarheim- ilinu Borgum annað kvöld, föstudagskvöld, og verður byrjað að spila kl. 20.30. GIGTARFÉL. íslands hefur Noregun sýnikennslu í gerð jólaskreyt- inga í bækistöð félagsins í Ármúla 5 í kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20. NESKIRKJA. Félagsstarf aldr- aðra fer á föstudagskvöldið á kvöldskemmtun í skemmti- staðnum Broadway. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 21. — Tilkynna þarf kirkju- verði þátttöku í dag, fimmtu- dag, milli kl. 17—18 í síma kirkjuvarðar. HÍJNVETNINGAFÉL. í Rvík. efnir til félagsvistar í félags- heimili sínu, Skeifunni 17, annað kvöld, föstudag. Verður byrjað að spila kl. 20.30. STYRKTARFÉL. lamaðra og fatlaðra. Kvennadeildin heldur fund í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 á Háaleitisbraut 11 og verður spilað bingó. KÓPAVOGUR. Félagsstarf aldraðra efnir til bingókvölds í kvöld, fimmtudagskvöld, í félagsheimili bæjarins kl. 20. Að því loknu verður borið fram kvöldkaffi og stiginn dans. Félagsmenn í Kiwanisklúbb- num Eldey ætla að sjá um dagskrána og heimkeyrslu gestanna. BÚSTAÐASÓKN. Kirkjudagur sóknarinnar er á sunnudaginn kemur. Er þess vænst að konur í sókninni gefi kökur og verður tekið á móti þeim í safnaðar- heimilinu eftir kl. 11 á sunnu- dag.___________________ FRÁ HÖFNINNI f GÆR lögðu af stað til útlanda úr Reykjavíkurhöfn Jökulfell og llrriðafoss. Þá fór Ljósafoss á ströndina í gærkvöldi og Arn- arfell var væntanlegt af ströndinni. Þorsktamning kann að verða Það kæmi mér ekki á óvart, þó hann tæki upp á því næst að banna allar veiðar á ótömdum fiski!! Kvöld-, n»tur- og holgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. nóv. til 28. nóv. aö báóum dögum meötöldum er i Laugavegs Apótekí. Auk þess er Holta Apótak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknastofur aru lokaóar é laugardögum og helgidög- um, an haagt ar aö né sambandi viö laakni é Qöngu- daild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En alysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmiaaögaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvarndarstöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Nayöarvakt Tannlaaknafél. íalands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónasmistasring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — simsvari á öörum tímum. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Hailsugæslustööin opin rúmhelga daga kl.8—17 og 20—21. Laugardagakl. 10— 11.Sími 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 —14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísimsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, sími 23720. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréógjöfin Kvannahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þáersími samtakanna 16373, míllikl. 17—20daglega. Sélfrasóistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandaríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- daiid. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadaild Landspítalans Hátúni 10B. Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga Gransésdaild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósafsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Kaflavíkurlæknishéraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík — sjúkrahúsió: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátióum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavaitu, simi 27311, kl. 17 tíl kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þríöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einníg opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,— apríl ereinnig opiöáiaugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókín haim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldr- aóa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á míóvikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabílar, simi 36270. Víókomustaóir viösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaó. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Néttúrufrasóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri simi 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keftavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og míöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.