Morgunblaðið - 28.11.1985, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 28.11.1985, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 Golft Ballesteros tapaöi MorgunbMMO/FrWplófur • Karateljósmynd ársins 1985. Fríftþjófur Helgason tók þessa stórgóóu mynd á Noróurlandamótinu sem haldió var í Laugardalshöllinni ( haust. Á litlu myndinni hór til hægri sóst Karl Gauti afhenda Frióþjófi bikarinn fyrir bestu Ijósmynd ársins. ÁRSÞING Karatesambands ís- lands, sem haldiö var 24. nóvem- ber síöastliöinn, ákvaó aó velja bestu karateljósmynd ársins 1985 og fyrir valinu varó mynd sem Frióþjófur Helgason Ijósmyndarí Morgunblaösins tók á Norður- landamótinu í karate sem haldió var ( Laugardalshöll helgina 19. og 20. október. Myndin birtist ( Morgunblaöinu þriöjudaginn 22. október á íþróttasíðu. í brófi því sem Friöþjófur fókk um leið og honum var afhentur bikar til elgnar fyrir bestu myndina segir: „Mynd þessi hefur til aö bera frá- bæra tímasetningu, í henni er mikil hreyfing og sjónarhorniö er full- komið." Svo mörg voru þau orö og nú er þaö þitt, lesandi góöur, aö dæma um hvort þessi lýsing á mynd Friöþjófs, sem hór er til vinstri, er rétt. A þingi Karatesambandsins var ákveöið aö velja árlega bestu kar- ateljósmyndina og er þetta því ( fyrsta sinn sem þessi verölaun eru veitt. JAPANSKI kylfingurinn Isao Aoki sigraói ( fjögurra manna golf- keppni sem fram fór í Miyazaki í Japan um síðustu helgi. Þrír fræg- ir kappar tóku þátt í þeeeu móti auk Aoki, Ballesteroe, Spáni, og Bandaríkjamennirnir Tom Wat- eon og Lee Trevino. Aoki vann sór inn 11.000 dollara meö því aö vinna 10 af 18 holum í keppninni. Leikiö var á goifvellinum í Miyazaki sem er í suövestur Japan. Sigurvegari á hverri holu fókk 1.000 dollara og sá sem komst næstur stystu fjóru holunum, fókk einnig 1.000 dollara. Watson varö annar í keppninni, fókk 7.000 dollara, hann vann sex • Michel Ptatini Platini bestur , FRANSKI knattepyrnueniliingur- inn, Michel Platini, var í gær kjör- inn knattepyrnumaóur áreine í annaö ainn, hjá alþjóóa íþrótta- blaöinu „World Soccer". Platini leikur sem kunnugt er meö ítalska liöinu Juventus, sem nú er efst í ítölsku 1. deildarkeppn- inni. Danski landsliösmaöurinn, Preben Elkjær, var annar í þessu kjöri. Þriöji var svo Argentínumaö- urinn Diego Maradona. Platini var einnig kosinn knattspyrnumaður ársins i fyrra. Paolo Rossi fékk þennan titil 1982 og Brasilíumaöur- innZico1983. Terry Venables, þjálfari Barcel- ona, var kjörinn þjálfari ársins hjá tímaritinu. Howard Kendall, þjálfari Everton, var í ööru sæti. Everton, sem varð enskur meist- ari og vann Evrópubikarkeppnina á síöasta ári, var kjöriö knattspyrnu- liö ársins. Juventus var í ööru sæti. holur og var næstur holu á einni braut. Ballesteros varö þriöji, fékk 3.000 dollara, vann tvær holur og komst næstur á einni braut. T revino varö síöan í fjóröa sæti, hlaut 1.000 dollara fyrir aö vera næstur holu á einni braut. Verður fjölgað í fyrstu deildinni? urinn taki gildi klukkan 12 á hádegi næsta föstudag. Þaö á hér eftir aö vera alfarið á ábyrgð félaganna sjálfra aö fylgjast meö leikbönnum liösmannasinna. B-lið í nedri deildir Tillaga frá milliþinganefnd KSI um aö B-liöum 1. og 2. deildarfé- laga skuli heimilt aö taka þátt í Is- landsmóti 3. og 4. deildar. Þessi liö gætu þó, samkvæmt tillögunni, ekki færst upp í 2. deild þó svo þeir yröu sigurvegarar í 3. deild. Þau lið sem tækju þátt í neöri deildunum samkvæmt þessari tillögu mega ekki senda 11 leikjahæstu menn sína til keppni meö B-liöinu. HMfMexikó: Búiö aö skipa í styrkleikaflokka ÞING Knattspyrnusambands ís- lands verður haldió i Vestmanna- eyjum nú um helgina. Þingiö veróur sett laugardaginn 30. nóv- ember klukkan 10 árdegis í sam- komuhúsi Vestmanneyja og þar veróur því einnig slitiö sunnudag- inn 1. desember. Fjölmörg mál liggja fyrir þingi þessa stærsta sérsambands innan íþróttahreyf- ingarinnar. Stærstu málin sem tekin veröa fyrir á þinginu eru meðal annars tillaga frá Knattspyrnufélaginu Vík- ing og Knattspyrnufólaginu Þrótti þar sem lagt er til aö 1. deildin skuli skipuö 12 liöum í staö 10 eins og nú er. Einnig er tillaga frá Fram- kvæmdastjórn KSÍ þess efnis aö komið veröi á deildarbikarkeppni í knattspyrnu. Stærri 1. deild Knattspyrnufólögin Víkingur og Þróttur leggja til aö leikiö veröi í fjórum deiidum í fyrsta aldursf lokki. Fyrsta deildin veröi skipuö 12 liöum í staö 10 eins og nú er, í 2. deild veröi 10 liö, 16 liö í þriöju deild og öll önnur iiö leiki í 4. deildinni. Þeir leggja til aö næsta keppnis- tímabil veröi 1. deildin þannig skip- uö aö niu efstu liöin frá síöasta sumri verði þar og einnig tvö efstu liöin úr 2. deildinni þetta áriö. Þaö eina sæti sem þá er laust eiga neösta liöiö úr 1. deildinni og þriöja liöiö úr 2. deild aö leika um. Leikiö skai heima og heiman. Önnur deildin skal þá skipuö þeim liöum sem uröu í 4.-9. sæti síöast liöiö sumar. Aö auki eiga tvö efstu liöin úr 3. deild þar sæti og þaö liö sem tapar leiknum um 12. sætiö í 1. deild. Þá er deildin full- skipuö nema hvaö eitt sæti vantar og þaö skipar þaö liö sem hefur betur í tveimur leikjum, heima og aö heiman, þegar neösta liðiö í deildinni ieikur viö þriöja efsta liðiö úr3.deild. Þannig veröur einnig raöaö í 3. deildina á næsta sumri ef tillaga þessi nær fram aö ganga. Deíldarbikar Framkvæmdastjórn KSÍ leggur fram tillögu þar sem lagt er til aö stofnuö veröi deildarbikarkeppni í knattspyrnu. Þátttakendur gætu mest oröið 48 liö eöa öll þau liö sem léku í 1., 2. og 3. deild síöasta keppnistímabil og aö auki þaö liö sem aö mati stjórnar KSI stóö sig best í 4. deild síöasta sumar. Undankeppnin, sem á aö leika ( apríl, veröur svæöakeppni þar sem leikiö veröur í riölum. Þrjú til fimm liö skulu vera í hverjum riðli. Efsta liöiö í hverjum riöli kemst áfram í milliriöla og leika þrjú liö þar í riðli tvöfalda umferö. Keppni þessi færi fram í maí. Dregiö veröur í riöla en tekiö tillit til feröakostnaöar. Efstu lið í hverjum miliiriöli kom- ast áfram í undanúrslit þar sem hvert liö leikur einn leik og skal dregið um hverjir leika saman. Leikiö skal til þrautar, sem þýöir aö ekki veröur annar leikur þó svo jafn- tefli veröi eftir framlengingu. Urslitaleikurinn veröur síðan í síöari hluta júní og veröur hann einnig leikinn til þrautar. Ef þessi tillaga verður samþykkt þáfellur Meistarakeppni KSI niður. Aganefnd Tillaga um breytingu á starfs- reglum Aganefndar veröur lögö fram. Þar segir aö úrskurö nefndar- innar skuli tilkynna strax sama kvöld og fundaö er og aö úrskurö- RAÐAÐ hefur veriö í fyrsta styrk- leikaflokk í úrslitakeppni heims- meistaramótsins ( knattspyrnu sem fram fer ( Mexíkó á næsta ári. ítaKa, Mexíkó, Frakkland, Vestur-Þýskaland, Pólland og Brasilía skipa þessi sæti, hvert í sínum rióli. Fjögur liö veröa ( hverjum riöli. 22 þjóóir hafa nú þegar unnió sér rétt til aö taka þátt í keppninni, tvö lió til vió- bótar bætast viö. Þaó veröa ann- aóhvort, Zaire eóa írak, Ástralía eóa Skotland. Dregiö veröur í riöla 14. desem- ber. Heimsmeistarakeppnin hefst 31. maí í Mexíkóborg og fer opnun- arleikurinn fram á Aztec-leikvang- inum, úrslitaleikurinn veröur þar einnig 29. júni. Leikiö veröur á 12 knattspyrnuvöllum í 9 borgum. Eftirtaldar 22 þjóöir hafa nú þegar unniö sór rótt til aö leika í Mexíkó: Argentína, Brasilía, Kan- ada, Mexíkó, Paraguay, Uruguay, Belgía, Búlgaría, Danmörk, Eng- land, Frakkland, Ungverjaland, ital- ía, Noröur-írland, Pólland, Portú- gal, Sovétríkin, Spánn, Vestur- Þýskaiand, Alsír, Marokkó, og Suður-Kórea. Líklegt má telja aö hinar tvær þjóöirnar veröi Skotiand og Zaire. Borðtennis: Stefán sigraði STEFÁN Konráósson sigraöi í meistaraflokki karla á 25 ára afmælismóti Stjörnunnar, sem gaf punkta í punkta- kappni Borðtennissambands fslands, og haldió var ( íþróttahúsinu í Garöabæ um helgina. Stefán sigraói Tómas Guójónsson örugglega ( úr- slitaleik, 21-18, 21-14, 7-21, 21-8 og sýndi mikið öryggi. Mótið var geysifjölmennt og voru þáttakendur um 100. Mótiö fór vel fram og voru áhorfendur f jölmargir. Úrslit Mfl.karla Stefán Konráösson, Stjarnan. TómasGuðjónsson, KR. Kristján Jónasson, Vík. Kristinn Emilsson K.R. Tvílióaleikur karla Stefán Konráösson AlbrechtEhman.Stjarnan 2-1 Gunnar Birkisson Vignir Kristmundsson örninn Bergur Konráösson Trausti Kristjánsson Vík T ómas Guöjónsson Guömundur Maríusson KR. 1. flokkurkarla Sigurvegari varö Bergur Konráösson sem sigraöi Gunn- ar Valsson, Stjörnunni, í úr- slitaleik, 2-0. 2. flokkur Sigurvegari Péturs Úlfars- son, Stjörnunni, sem sigraði Óskar Ólafsson, Vík, 2-0. Kvennaflokkur Sigrún Bjarnadóttir UMSB 21-7,21-19. Elísabet Ólafsdóttir, Örninn. Elin Eva Grímsdóttir, Örninn. Fjóla Lárusdóttir. Friðþjófur tók bestu myndina Ársþing KSÍ um helgina:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.