Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985
33
JÓLALJÓS
SÍOIUJAR JÓIASÖGUR
Bók með
jólasögum
BOKAÚTGÁFAN Örn og Örlvgur hef-
ur gefið út bókina Jólaljós. I bókinni
eru 19 sögur og ævintýri frá ýmsum
löndum sem fjalla um jólin og undir
búning þeirra. Ásgeir S. Björnsson og
Rannveig A. Jóhannsdóttir sáu um
gerð bókarinnar og höfundur mynd
efnis er Snorri Sveinn Friðriksson.
í fréttatilkynningu frá útgef-
anda segir: „Bókin hefst á jólaguð-
spjallinu sem Snorri Sveinn túlkar
í myndum sem eru prentaðar í lit.
Myndir hans eru eins konar viðlag
við bókina og flytja með sér
helgiblæ jólanna.
Sögurnar eru valdar úr öllu því
helsta af þessu tagi sem birst hefur
á íslensku. Hér eru rifjaðar upp
sögur sem afi og amma, pabbi og
mamma höfðu dálæti á í æsku
sinni. Hér eru einnig nýjar sögur
sem fáum eru kunnar.
Utsölustaðir:
Mikligarðurv/Sund KB, Borgarnesi
JL húsið, rafdeild
Rafha Austurveri
Gellir, Skipholti
KBH, Egilsstaöir
KASK, Höfn
Rafbúð RÓ, Keflavlk
Einkaumboð á Islandi
43 Sundaborg
104 Reykjavík
Htín er betri!
□ 1000 watta — kraftmikill mótor
□ Sogkraftur 54 sekúndulltrar
□ 2400 mm vatnsúla
□ 71. poki
□ 4 fylgihlutir I innbyggðri geymslu
□ Mjög hljóðlát (66 db. A)
□ Fislétt, aðeins 8,8 kg
□ Þreföld ryksla
□ Hægt að láta blása
□ Teppabankari fáanlegur
□ 9,7 m vinnuradíus
□ Sjálfvirkur snúruinndráttur
□ Hagstættverð
Miele
RYKSUGAN
Gódar og vandadar bœkur
.rnióL i
Árni Óla
Reykjavík
íyrri tíma II
Tvœr ctí Reykjavíkuibókum Áma Óla
Skuggsjá Reykjavíkur og Horft á
Reykjavík endurútgeínai í einu bindi.
Saga og sögustadir veiða ríkir aí lííi og
íiá síðum bókanna gefur sýn til íortíðai
og íramtíðai - nútímamaðurinn öðlast
nýjan skilning á höíuðborg landsins og
íorverunum ei hana byggðu. Eíni bók-
anna er íróðlegt íjölbieytt og skemmti-
legt. Fjöldi mynda tiá Reykjavík íym
tíma og al persónum sem mótuðu og
settu svip á bœinn piýða þessa vönd-
uðu útgáíu.
Pétur Zophoníasson
Víkingslœkjarœtt II
Petta er annað bindið í endurútgáíu á
hinu mikla œttíiœðiriti Pétuis, niðjatali
hjónanna Guðríðar Eyjóllsdóttur og
Bjama Halldórssonai hreppstjóra á
Víkingslœk. í þessu bindi em niðjai
Höskulds, Biands, Eiríks, Loíts og Jóns
eldra Bjamasona. Fyrsta bindið kom út
1983, en œtlunin er að bindin veiði alls
íimm. í þessu bindi eins og því fyista,
em íjölmaigar myndir aí þeim sem í
bókinni em neíndii.
PÉTUR
ZOPHONÍASSON
IÆKJAR£IT II
NIÐJATAL GUÐRlDAR EYJÓLFSDÓTT
OG BJARNA HALLDORSSONAR
HREPPSTJORA A VlKINGSLÆK
''A/yr/ 'jtHitnHfj /tf/ft>t'tttt/t.títt,
f tá -Íf. ijtr/t //r
< /ret tft - fíi/t U it i/ttt/f
'V.j
Birtan að handan
Saga Guðrúnar
Sigurðardóttur
frá Torfuíelli
Sverrír Pálsson skrádi
Guðrún Sigurðardóttir vai landsþekkt-
ur miðill og héi er saga hennai sögð
og lýst skoðunum hennai og líísvið-
horíum. Hún helgaði sig þjónustu við
aðra til hjálpai og huggunai og not-
aði til þess þá hœíileika, sem henni
vom geínii í svo ríkum mœli skyggni-
gáíuna og miðilshœíileikana. Þetta ei
bók, sem á erindi til allia.
Ásgeir Jakobsson
Einars saga
Guðfinnssonar
Þetta ei endurútgáía á œvisögu
Einais Guðíinnssonar, sem verið hetui
óíáanleg í nokkui ái, en hlaut óspait
lot ei hún kom fyrst út 1978. Þetta ei
baiáttusaga Einais Guðíinnssonai fiá
Bolungarvík og lýsir einstökum
dugnaðarmanni sem baiðist við
ýmsa eríiðleika og þuríti að yfirstíga
maigai hindianir, en gaíst aldrei upp;
vai gœddur ódrepandi þrautseigja
kjaiki og árœði. Einnig ei í bókinni
mikill fióðleikur um Bolunganrík og
íslenzka sjávarútvegssögu.
ÍSUIIt
• •l\KOItssO\
SKUGGSJÁ - BÓKABÚD OLIVERS STEINS