Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985 43 Mannréttindadaguriim: Samverustund í Norræna húsinu Mannréttindadagur Sameinuðu munu koma fram hljóðfæraleikar- þjóðanna er 10. desember ár hvert. arnir Anna Guðný Guðmunds- Að venju mun íslandsdeild mann- dóttir og Sigurður Ingi Snorrason réttindasamtakanna Amnesty Int- og Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur ernational minnast dagsins. einstöng. Alda Arnardóttir les ljóð og formaður íslandsdeildar Amn- í fréttatilkynningu frá samtök- esty Hjördis Hákónardóttir flytur unum segir að þau gangist fyrir ávarp. samverustund síðdegis þann 10. í Samverustundin hefst klukkan fundarsal Norræna hússins. Þar 17.30. Islenzk endurtrygging: Engin tengsl við Hafskip MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing frá íslenzkri endurtryggingu: „Að gefnu tilefni vill íslenzk endurtrygging taka fram, að engin tengsl eru milli félagsins og fyrrverandi forráðamanna Hafskipa hf., en ýmsir hafa villst á nafni félagsins og nafni annars fyrirtækis, Reykvískrar endur- tryggingar hf. Islensk endurtrygging var stofnuð haustið 1939 og hét þá Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna. Verksvið þess var þá að tryggja íslenska sjómenn vegna slysa af völdum stríðsað- gerða. Síðan styrjöldinni lauk hefur meginverksvið þess verið að veita innlendum vátrygginga- félögum endurtryggingarvernd. Iðgjaldatekjur félagsins námu árið 1984 373 millj. kr. og eigið fé þess nam í árslok 1984 um 75 millj. kr. Helstu eigendur félagsins eru ríkissjóður, vátryggingarfélög og ýmis útgerðarfyrirtæki, er störf- uðu í síðari heimsstyrjöldinni. Félagið hefur nú aðsetur á Suð- urlandsbraut 6. Stjórn félagsins skipa Páll Sigurðsson, ráðuneyt- isstjóri, formaður Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræð- ingur, varaformaður, Gísli Ólafs- son, forstjóri, Ingi R. Helgason, forstjóri, og Óttarr Möller, frv. forstjóri. Framkvæmdastjóri er Bjarni Þórðarson, trygginga- stærðfræðingur." Háskóla- tónleikar Áttundu háskólatónleikarnir á þessum vetri verða haldnir á niorg- un, miðvikudag, kl. 12.20 í Norræna húsinu. Leikinn verður jazz, Martial Nardeau á þverflautu, Friðrik Karlsson á gítar og Bjarni Svein- björnsson á bassagítar. Þeir leika m.a. lög eftir Charlie Parker, Blues for Alice, Donna Lee, Billie’s Boun- ce. Einnig Summertime eftir Gers- win og Desafinado eftir A.C. Jolr- in. Fyrirlestur um rannsóknir í velferðarríkjum Prófessor Jon Eivind Kolberg frá háskólanum í Bergen flytur fyrir- lestur á vegum stofnunarinnar um „Nýjar stefnur í rannsóknum á velferðarríkjunum" í Odda, stofu 101, þriðjudaginn 10. desember kl. 17. Fyrirlesturinn verður fluttur á norsku og er öllum opinn. NYJI TVEGGJA Husqvarna HÆÐA ORBYLGJUOFNINN ER O SINNUM BETRI ~. i iiiiiiiiiin i i— * Helmingi rýmra ofnhólf 40 lítra * Brúnar matinn * Sjálfvirk hitamœling Gk Gunnar Ásgeirsson hf. Jp, Suóuflandsbfaut 16 Simi 9135200 verö frá kr. 22.700.- i OTRULEGA LÁGT VERD Kr. 19.600 staðgreiðsla Afborgunarskilmálar TVEGGjA DYRA KÆLI' OG FRYSTISKAPAR Samt. stærð: 275 1. Frystihólf: 45 I. Hæð: 145 sm. Breidd 57 sm. Dýpt: 60 sm. Vinstri eða hægri opnun Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. Heimilis- og raftækjadeild. HEKLAHF LAUGAVEG1170 -172 SÍMAR 11687 • 21240 ólan svínasteikur ahamb.læri úrb. kr./kg Svínahamb.bógur kr./kg j Svínahamb.bógurúrb. kr./kg Svínahamb.hnakki úrb. 589 kr./kg Svínahryggur nýr 490 kr./kg Svínakótllettur kr./kg Svinahryggur nýr m/pöru kr./kg Svínalæri 1/1 og 1/2 ný kr./kg i Svínalundlr 666 kr./kg I Svínahnakki nýr 55418 kr./kg 1 Svínahnakka fillet 540 kr./kg 1 Svínasnitchel ^34155 kr./kg s Svinarifjasteik 524155 kr./kg f Svínaskankar 51^5 kr./kg 1 Svínatær 40 kr./kg Svínaspekk UO kr./kg 1 125 kr./kg I Svínarif T78 kr./kg 1 Svínabuff 600 kr./kg 1 Svínahakk 288 kr./kg 1 A KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 686511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.