Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985 Fjölmenni þeg- ar kveikt var á Oslóartrénu MIKILL mannfjöldi var samankom- inn á Austurvelli sl. sunnudag þegar kveikt var á Osléartrénu. Athöfnin hófst kl. 15.30 meé leik Lúðrarsveit- ar Reykjavíkur, sem lék nokkur lög. Að því loknu afhenti Niels L. Dahl, sendiherra Noregs á íslandi, tréé og flutti um leid ávarp þar sem hann bar Reykvíkingum kveðju frá Osló- arbúum. Þá kveikti Linda Steinunn Pét- ursdóttir á trénu og Davíð Oddsson borgarstjóri, sem veitti trénu við- töku fyrir hönd borgarbúa, ávarp- aði viðstadda. Athöfninni við tréð lauk með því að Dómkórinn söng nokkur lög. Að venju skemmtu jólasveinar börnum með leik og söng á þaki Nýja Kökuhússins við hornið á Landsímahúsinu að lok- inni athöfninni við jólatréð. Var ekki annað að sjá en að börnin skemmtu sér konunglega yfir uppátækjum jólasveinanna. Séð yfir Austurvöll þegar kveikt var á jólatrénu frá Osló. Linda Steinunn Pétursdóttir kveikir á trénu. Við hlið hennar stendur Niels Áhorfendur á öllum aldri fylgdust með athöfninni. Morgunblaðia/ól. K. M. L. Dahl, sendiherra Noregs á íslandi. Peningamarkadurinn r \ GENGIS- SKRANING Nr.234 — 9. desember 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,660 41,780 41,660 SLpund 60,919 61,095 61,261 Kan.dollari 29,811 29,897 30,161 Dönsk kr. 4,5448 4,5579 4,5283 Norsk kr. 5,4518 5,4675 5,4611 Sænsk kr. 5,4147 5,4330 5,4262 Fi. mark 7,5911 7,6130 7,6050 Fr. franki 5,3897 5,4053 5,3770 Belg. franki 0,8087 0,8110 0,8100 Sv. franki 19,7021 19,7588 19,9140 Holl. gyllini 14,6052 14,6473 14,5649 y-þ. mark 16,4404 16,4878 16,3867 IL Ura 0,02413 0,02420 0,02423 Austurr. sch. 2,3395 2,.3462 2,3323 PorL escudo 0,2612 0,2619 0,2612 Sp. peseti 0,2663 0,2671 0,2654 J>P' íen 0,20469 0,20528 03713 Irskt pund 50,798 50,944 .50,661 SDR (SérsL 45,2910 45,4218 45,3689 - INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðabækur................... 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsogn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn............. 25,00% lönaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Utvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsðgn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 28,00% Iðnaöarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% með 12 minaða uppsögn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn................ 31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Innlinsskírteini Alþýðubankinn .............. 28,00% Sparisjóöir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við linskjaravísitölu með 3ja minaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaöarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn............„... 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 minaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% lönaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% með 18 minaða uppsögn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Albýðubankinn................ 9,00% Safnlin - heimilisiin - B-lin - pkislin með 3ja til 5 minaða bindingu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Sparisjóðir................ 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn ............. 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 minaða bindingu eða lengur Iðnaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn .............. 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% lönaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóöir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn.............. 7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn.............. 11,00% lönaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóöir................ 11,50% Útvegsbankinn...............11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krðnur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaöarbankinn.............. 8,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir............... 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,50% Iðnaöarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 29,00% Sparisjóðir................ 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn.............. 32,50% Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn............. 34,00% Sparisjóöir................ 32,50% Yfirdráttarlán a( hlaupareikningum: Landsbankinn............... 31,50% Utvegsbankinn...............31,50% Búnaðarbankinn............. 31,50% Iðnaöarbankinn............. 31,50% Verzlunarbankinn.......'.. 31,50% Samvinnubankinn.............31,50% Alþýðubankinn ............. 31,50% Sparisjóöir................ 31,50% Endurseljanleg lán lyrir innlendan markað........... 28,50% láníSDRvegnaútfl.framl............ 9,50% Bandaríkjadollar............ 9,50% Sterlingspund.............. 12,75% Vestur-þýsk mörk ........... 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn...............32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,00% Búnaðarbankinn............... 35,00% Sparisjóðirnir .............. 35,00% Verðtiyggö lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2% ár......................... 4% lengur en 2 'h ár....................... 5% Vanskilavextir......................... 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 ........... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 400 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántak- andi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöur- inn stytt lánstímann. Greiöandl sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár, miðað viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuðstól leyfilegar lánsupp- hæðar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin orðin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekkert há- markslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæöin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak- anda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eign- ast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir desember 1985 er 1337 stig en var fyrir nóv- ember 1301 stig. Hækkun milli mán- aöanna er 2,76%. Miðaö er viö vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Óbundiðfé Landsbanki, Kjörbók: 1) ... Útvegsbanki, Abót: ...... Búnaðarb., Sparib: 1) ... Verzlunarb., Kaskóreikn: . Samvinnub., Hávaxtareikn: Alþýöub., Sérvaxtabók: .... Sparisjóöir, Trompreikn: „ lönaöarbankinn: 2) ...... Bundið fé: Búnaðarb., 18 mán. reikn: Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. kjör kjör 7-36,0 1,0 22-34,6 1,0 7-34,0 1,0 22-31,0 3,5 22-31,6 1-3,0 27-33,0 32,0 3,0 28,0 3,5 39,0 3,5 Höfuöstóls- Verðtrygg. færslur vaxta tímabil vaxta á ári 3 mán. 1 1 mán. 1 3 mán. 1 3mán. 4 3mán. 2 4 1 mán. 2 1 mán. 2 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.