Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985 5 Minni og kynni — bók með frásögnum og viðtölum eftir Emil Björnsson komin út BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlygur hefur gefið út bókina „Minni og kynni“, frásagnir og viðtöl eftir Emil Björnsson, fv. prest og frétta- stjóra sjónvarpsins. Þeir sem höfundur segir frá og ræðir við í bókinni eru Aðalbjörg Sigurðardóttir, Brynjólfur Bjarna- son, Guðlaug Helga Þorgrímsdótt- ir, Gylfi Þ. Gíslason, Halldór Laxness, Hendrik Ottósson, Jó- hanna Egilsdóttir, Jónas Jónsson, María Maack, ómar Ragnarsson, Sigurður Nordal og Vigfús Þórðar- son. í fáeinum formálsorðum segir höfundur: „Öllum, sem frá er sagt og við er rætt á blöðum þessarar bókar, hefi ég kynnst persónulega og þeir orðið mér minnisstæðir. Minnst persónuleg kynni hefi ég haft af Halldóri Laxness en þeim mun nánari lesendakynni frá því að hann fór að gefa út bækur og mín kynslóð að lesa þær. Langflestir þessara manna hafa einnig orðið minnisstæðir öllum almenningi á íslandi á þessari öld, enda komið mjög við sögu hennar. Nokkrir þáttanna í bókinni hafa verið fluttir í ríkisfjölmiðlunum, sem ég hefi lengi starfað við.“ í umsögn útgáfunnar á bókar- ' ápu segir m.a. „Höfundur þessarar bókar, sr. Emil Björnsson, er fæddur árið Emil Björnsson 1915 og hefur verið prestur, út- varpsmaður og sjónvarpsfrétta- stjóri um sína ævidaga. Hann hefur því haft ákjósanlega aðstöðu til að kynnast mönnum og fylgjast með málum, er sett hafa svip á þjóðlífið á mesta byltingarskeiði í landssögunni, sem orðið hefur í tíð einnar kynslóðar." Bókin „Minni og kynni" er 144 blaðsíður að stærð, prentuð í Prentstofu G. Benediktssonar og bundin hjá Arnarfelli. Ferjuþulur gefnar út ALMENNA bókafélagið hefur sent frá sér bókina Ferjuþulur eftir Val- garð Egilsson, lækni og skáld. Guð- mundur Thoroddsen hefur mynd- skreytt bókina þannig að mynd- skreyting er á hverri síðu og mynd- ar upphafsstað Ijóðsins og sýnir efni úr Ijóðinu. í fréttatilkynningu AB segir m.a.: „Ferjuþulur segja frá ferð með Akraborginni frá Reykjavík til Akraness og því sem höfundurinn sér utan borðs og innan. Er það margt og misjafnt og sumt næsta kátlegt og nýtur sín vel í hinu gamalkunna þuluformi. Mynd- skreytingar falla mjög vel að efn- inu. Alþýðuleikhúsið hefur haft leik- rænan upplestur á Ferjuþulum í vetur við góðar undirtektir." Ferjuþulur — Rím við bláa Valgarður Egilsson strönd er 40 bls. að stærð og unnin í Prentverki Akraness. Saga íslensku knattspyrnunnar -1: MÖRK OG 4». SIGR^B Mörk og sætir sigrar Fyrsta bindi. Bókin sem hefur aö geyma hafsjó af upplýsingum og myndum Veriö med frá byrjun! k'a„g_. grín og 9»e* \E 125» ,riSkar" ’,n,a ra á kosWm 3. -n*~* 11T' gleöin þaKKa. h i hressneestasumar. r Ingimar Eydal leikur létta dinnermúsík fyrir matargesti. .Tryggið ykkur miöa í tíma í síma 77500 þar sem uppselt hefur verið undanfarnar helgar. ' Já, nú eru síöustu forvöð að tryggja sér Sumargleðistund. - Matsedill Sveitapaté Fyllt grísasneiö með camembert-sósu Appelsínurjómarönd í súkkulaðibollum. Lfló Kristleifur á Kolbeinsstöðum í Kjós: „Ég sprengdi varirnar fimm sinnum af hlátri á gleöinni og ég verö bara varamaður um helgina. Sjáumst í Broadway an ág má vara mig.“ brcaiw
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.