Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meðeigandi — Hluthafi Meöeiganda vantar í nýstofnaö heild- og smásölufyrirtæki sem er komið í rekstur. Þarf aö geta unnið sjálfstætt og stjórnaö rekstrinum. Miklir möguleikar. Tilboð merkt „T— 3482“ óskast sent Mbl. fyrir 20. desember. Au-pair Barngóö og áreiöanleg stúlka ekki yngri en 18 ára óskast á íslenskt læknisheimili í Linköping í Svíþjóð frá og með janúar 1986, í 6-7 mánuði. Upplagt fyrir stúlku sem hyggst hefja nám í Svíþjóö haustið 1986. Umsókn um aldur, menntun og fyrri störf sendist inn á augl.deild Mbl. merkt: „ELS — 8369“ sem fyrst. Upplýsingar einnig gefnar í síma 44593. Gjaldkeri óskast til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Um er aö ræöa innheimtu, söluuppgjör og viöskiptamannabókhald. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Gjaldkeri — 3481“. Opinber stofnun Opinber stofnun óskar aö ráöa starfsmenn til sérhæföra skrifstofustarfa. Verslunar- menntun eöa reynsla og þekking á bókhaldi og reikningsskilum nauösynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 20. des. nk. merktar: „Opinber stofnun — 3479“. 2. stýrimaður Vanur 2. stýrimaöur óskast á skuttogara sem gerður er út frá Suöurnesjum. Upplýsingasími 91-78484. Fóstrur Fóstrur eða starfsfólk með reynslu af uppeld- isstörfum óskast sem fyrst eöa eftir sam- komulagi áSólbrekku Seltjarnarnesi. Upplýs- ingar gefur forstööumaöur í síma 611014 fyrir hádegi og 29137 eftir hádegi. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Tölvubúnaður Til sölu er tölvusamstæöa Wang 2200 með 2x16 mb haröa diska, diskettudrif, prentara og fjóra skjái. í kaupunum fylgir umtalsvert magn af diskettum og diskettuskápar. Samstaöan er búin öflugu fjölnotandakerfi og mjög fjölhæfum og margvíslequm hug- búnaöi ætluöum bókhaldsstofum s.s. rit- vinnslukerfi, launabókhald fyrir starfs- mannahald af ýmsum stæröum og fjöl- breytni, viöskiptabókhald sem m.a. reiknar vexti, gerir hvers konar yfirlit og eyðublöö og gefur nær ótæmandi möguleika á listum yfir viöskiptavini, fjárhagsbókhald sem er óvenjulega fjölbreytt og gagnlegt stjórntæki, gefur allar venjulegar útskriftir tengist árs- uppgjörsaögerðum s.s. endurmati og fyrn- ingaskýrslu og skrifar út fullkominn ársreikn- ing í samræmi viö reikningskilastaðal endur- skoöenda. Bæöi vélbúnaður og hugbúnaður hafa notið reglulegs viöhalds frá upphafi. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúm- er á augl.deild Mbl. fyrir mánudaginn 16. des. nk. merkt: „T — 10103“. Golfsett til sölu Nýtt fullt (Ram) dömusett í hæsta gæðaflokki einstakt verö. Nýtt fullt (Ram Accubar) karlasett á mjög góöu verði. Glæsilegir pokar geta fylgt. Uppl. í síma 30533. húsnæöi i boöi Verkfræðingar — arkitektar - tæknifræðingar Til leigu 2 skrifstofuherbergi 31 fm í Hafnar- firöi. Herbergin eru fullbúin, meö hillum og skápum, undir teikningar sem hægt er að fá keypt. Upplýsingar í síma 40329 og 84458 á kvöld- in til 12. desember nk. þjónusta Atvinnurekendur - forstööumenn fyrirtækja og stofnana Lögfræöingur óskar eftir föstum viöskipta- mönnum meö innheimtur. Þeir sem heföu áhuga leggi nafn og símanúmer inn á augl.- deild Mbl. fyrir 16. des. nk. merkt: „Atvinnurekendur — 0304“. tilkynningar Auglýsing um styrkveit- ingar til kvikmyndageröar Kvikmyndasjóöur íslands auglýsir eftir um- sóknum um styrki til kvikmyndagerðar. Sérstök eyðublöð fást í menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1986. Reykjavík, 6. desember 1985. Stjórn Kvikmyndasjóös íslands. Brennur á gamlárskvöld Þeir sem hyggjast hlaöa bálkesti til aö kveikja í á gamlárskvöld eða á þrettándanum eru beönir aö sækja um leyfi til þess sem fyrst. Umsóknum skal skila til lögreglustjóra, fyrir 28. desember nk. Óheimilt er aö byrja á hleðslu bálkasta fyrir 15. desember. Lögreglustjórinn íReykjavík, slökkviliðsstjórinn íReykjavík. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því aö eindagi launaskatts fyrir mánuðina ágúst, september og október er 15. desem- ber nk. Sé launaskattur greiddur eftir ein- daga, skal greiða dráttarvexti til viöbótar því sem vangreitt er, talið frá og meö gjalddaga. vangreitt er, taliö frá og meö gjalddaga. Launaskatt ber launagreiöanda aö greiöa til innheimtumanns ríkissjóös í Reykjavík, toll- stjóra og afhenda um leiö launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármáiaráðuneytiö. húsnæöi óskast Óskast á leigu Heildverslun vantar ca. 90-100 fm húsnæöi á 1. eöa 2. hæð fyrir starfsemi sína. Ef húsnæöiö er á 2. hæö væri æskilegt aö hafa 10-15 fm geymslu á 1. hæð. Best er ef húsnæöiö er einn salur en ekki skilyrði. Þeir sem hafa slíkt húsnæöi vinsamlegast sendi upplýsingar um staösetningr og verö- hugmynd á augl.deild Mbl. merktar: „V — 8370“ fyrir 13. desember. Skrifstofuhúsnæði 30-70 fm leiguhúsnæði á svæöinu milli Hlemms og Grensáss óskast strax fyrir teikni- stofu. Upplýsingar í síma 25810. Framtíðin í okkar höndum Hvöt, félag sjálfstBBölskvenna, og Landssamband sjálfstœöiskvenna gefa út bókina: Framtíðin f okkar höndum. Askriftarsími i Valhöll, 82900, i skrifstofutíma. Einstaklingsfrelsierjafnréttiireynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.