Morgunblaðið - 10.12.1985, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Meðeigandi — Hluthafi Meöeiganda vantar í nýstofnaö heild- og smásölufyrirtæki sem er komið í rekstur. Þarf aö geta unnið sjálfstætt og stjórnaö rekstrinum. Miklir möguleikar. Tilboð merkt „T— 3482“ óskast sent Mbl. fyrir 20. desember. Au-pair Barngóö og áreiöanleg stúlka ekki yngri en 18 ára óskast á íslenskt læknisheimili í Linköping í Svíþjóð frá og með janúar 1986, í 6-7 mánuði. Upplagt fyrir stúlku sem hyggst hefja nám í Svíþjóö haustið 1986. Umsókn um aldur, menntun og fyrri störf sendist inn á augl.deild Mbl. merkt: „ELS — 8369“ sem fyrst. Upplýsingar einnig gefnar í síma 44593. Gjaldkeri óskast til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Um er aö ræöa innheimtu, söluuppgjör og viöskiptamannabókhald. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Gjaldkeri — 3481“.
Opinber stofnun Opinber stofnun óskar aö ráöa starfsmenn til sérhæföra skrifstofustarfa. Verslunar- menntun eöa reynsla og þekking á bókhaldi og reikningsskilum nauösynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 20. des. nk. merktar: „Opinber stofnun — 3479“.
2. stýrimaður Vanur 2. stýrimaöur óskast á skuttogara sem gerður er út frá Suöurnesjum. Upplýsingasími 91-78484. Fóstrur Fóstrur eða starfsfólk með reynslu af uppeld- isstörfum óskast sem fyrst eöa eftir sam- komulagi áSólbrekku Seltjarnarnesi. Upplýs- ingar gefur forstööumaöur í síma 611014 fyrir hádegi og 29137 eftir hádegi.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
til sölu
Tölvubúnaður
Til sölu er tölvusamstæöa Wang 2200 með
2x16 mb haröa diska, diskettudrif, prentara
og fjóra skjái. í kaupunum fylgir umtalsvert
magn af diskettum og diskettuskápar.
Samstaöan er búin öflugu fjölnotandakerfi
og mjög fjölhæfum og margvíslequm hug-
búnaöi ætluöum bókhaldsstofum s.s. rit-
vinnslukerfi, launabókhald fyrir starfs-
mannahald af ýmsum stæröum og fjöl-
breytni, viöskiptabókhald sem m.a. reiknar
vexti, gerir hvers konar yfirlit og eyðublöö
og gefur nær ótæmandi möguleika á listum
yfir viöskiptavini, fjárhagsbókhald sem er
óvenjulega fjölbreytt og gagnlegt stjórntæki,
gefur allar venjulegar útskriftir tengist árs-
uppgjörsaögerðum s.s. endurmati og fyrn-
ingaskýrslu og skrifar út fullkominn ársreikn-
ing í samræmi viö reikningskilastaðal endur-
skoöenda.
Bæöi vélbúnaður og hugbúnaður hafa notið
reglulegs viöhalds frá upphafi.
Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúm-
er á augl.deild Mbl. fyrir mánudaginn 16.
des. nk. merkt: „T — 10103“.
Golfsett til sölu
Nýtt fullt (Ram) dömusett í hæsta gæðaflokki
einstakt verö.
Nýtt fullt (Ram Accubar) karlasett á mjög
góöu verði. Glæsilegir pokar geta fylgt. Uppl.
í síma 30533.
húsnæöi i boöi
Verkfræðingar —
arkitektar - tæknifræðingar
Til leigu 2 skrifstofuherbergi 31 fm í Hafnar-
firöi. Herbergin eru fullbúin, meö hillum og
skápum, undir teikningar sem hægt er að
fá keypt.
Upplýsingar í síma 40329 og 84458 á kvöld-
in til 12. desember nk.
þjónusta
Atvinnurekendur
- forstööumenn fyrirtækja og stofnana
Lögfræöingur óskar eftir föstum viöskipta-
mönnum meö innheimtur. Þeir sem heföu
áhuga leggi nafn og símanúmer inn á augl.-
deild Mbl. fyrir 16. des. nk. merkt:
„Atvinnurekendur — 0304“.
tilkynningar
Auglýsing um styrkveit-
ingar til kvikmyndageröar
Kvikmyndasjóöur íslands auglýsir eftir um-
sóknum um styrki til kvikmyndagerðar.
Sérstök eyðublöð fást í menntamálaráöu-
neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1986.
Reykjavík, 6. desember 1985.
Stjórn Kvikmyndasjóös íslands.
Brennur á gamlárskvöld
Þeir sem hyggjast hlaöa bálkesti til aö kveikja
í á gamlárskvöld eða á þrettándanum eru
beönir aö sækja um leyfi til þess sem fyrst.
Umsóknum skal skila til lögreglustjóra, fyrir
28. desember nk. Óheimilt er aö byrja á
hleðslu bálkasta fyrir 15. desember.
Lögreglustjórinn íReykjavík,
slökkviliðsstjórinn íReykjavík.
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á
því aö eindagi launaskatts fyrir mánuðina
ágúst, september og október er 15. desem-
ber nk. Sé launaskattur greiddur eftir ein-
daga, skal greiða dráttarvexti til viöbótar því
sem vangreitt er, talið frá og meö gjalddaga.
vangreitt er, taliö frá og meö gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiöanda aö greiöa til
innheimtumanns ríkissjóös í Reykjavík, toll-
stjóra og afhenda um leiö launaskattsskýrslu
í þríriti.
Fjármáiaráðuneytiö.
húsnæöi óskast
Óskast á leigu
Heildverslun vantar ca. 90-100 fm húsnæöi
á 1. eöa 2. hæð fyrir starfsemi sína.
Ef húsnæöiö er á 2. hæö væri æskilegt aö
hafa 10-15 fm geymslu á 1. hæð. Best er
ef húsnæöiö er einn salur en ekki skilyrði.
Þeir sem hafa slíkt húsnæöi vinsamlegast
sendi upplýsingar um staösetningr og verö-
hugmynd á augl.deild Mbl. merktar:
„V — 8370“ fyrir 13. desember.
Skrifstofuhúsnæði
30-70 fm leiguhúsnæði á svæöinu milli
Hlemms og Grensáss óskast strax fyrir teikni-
stofu.
Upplýsingar í síma 25810.
Framtíðin í okkar höndum
Hvöt, félag sjálfstBBölskvenna, og Landssamband sjálfstœöiskvenna
gefa út bókina: Framtíðin f okkar höndum.
Askriftarsími i Valhöll, 82900, i skrifstofutíma.
Einstaklingsfrelsierjafnréttiireynd.