Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985 79 Ekki mörg liö sem vinna tvo af þremur gegn V-Þjóöverjum — sagði Bogdan þjálfari eftir leikinn „ÉG ER mjög ánægöur meö úrslit þessara leikja í heild, þaö eru ekki mörg önnur liö sem vinna tvo leiki af þremur viö Vestur-Þjóö- verja. Viö leikum sífellt betur og betur,“ sagöi Bogdan Kowalczyk landsliðsþjálfari í handknattleik eftir þriöja og síöasta leik íslands og Vestur-Þyskalands í hand- knattleik sem háöur var í Laugar- dalshöll á sunnudaginn. „Leikurinn í kvöld var mjög vel leikinn. Strákarnir geröu fáar vit- leysur og ég tel aö viö eigum ekki oft svona góöa leiki þar sem leik- menn gera eins lítiö af vitleysum og í kvöld. Vörnin var góö í kvöld en þó var fullmikil harka í leiknum af beggja hálfu og þaö þýöir ekki aö leika svona harðan leik þegar í úrslitakeppnina í Sviss kemur. Þaö þjónar engum tilgangi aö leika svona fast i æfingaleikjum því þá er meiri hætta á aö einhverjir meiöist,1* sagöi Bogdan og var aö vonum ánægöur meö leik íslenska liösins. Morgunblaöiö/Bjarni • Sigurður Gunnarsson sendir hór eina af mörgum línusendingum sínum á Þorgils Óttar Mathiesen í leiknum á sunnudaginn. Eins og sjá má fær Þorgils óblíöar móttökur á línunni eins og svo oft í þessum leik. AP/Simamynd • Jose Pavoni reynir hér aó ná knettinum af Aldo Serena hjá Juventus en án árangurs. Þaö voru Argentínumenn sem skoruöu fyrsta mark leiksins og var þar á ferðinni Carlos Ereros og var markiö skorað á 10. mín- útu. Michel Platini jafnaði metin úr vitaspyrnu, en Platini var kosinn maöur leiksins aö honum loknum, átti stórleik. Aftur kom- ust Argentínumenn yfir og aö þessu sinni var þaö Jose Castro sem skoraöi en hann geröi mik- inn usla í vörn Juventus hvaö eftir annaö. Michael Laudrup tókst síðan aö jafna fyrir Juvent- us skömmu fyrir leikslok eftir frá- bæra sendingu frá Platini. j vítaspyrnukeppninni stóö markvöröur Juventus sig mjög vel — varöi tvær vítaspyrnur og tryggöi þar meö liði sínu sigur. Hann varöi frá þeim Sergio Bat- ista og Jose Pavoni og í liði Juventus var einnig einni víta- spyrnu brennt af. Þaö var Laudr- up sem lét markvöröin argent- ínska verja skot sitt. Brio, Caprini, Serena og Platini skoruöu allir úr vítaspyrnum sín- um og sigurinn var í höfn. Fyrsta sinn sem einu og sama félagsliö- inu tekst aö vinna alla meiriháttar bikara sem keppt er um í heimin- um. Juventus tokst það JUVENTUS varó á sunnudaginn fyrsta félagsliðið í heiminum til aó vinna alla titla sem eitt fé- lagslið getur unnið. Þeir unnu Argentínos Juniors í heims- meístarakeppní félagsliöa á Tókýó-leikvanginum í Japan eftir vítaspyrnukeppni. Keppni þessi er árlegur vióburður og eigast ávallt viö sigurvegarar í Evrópukeppni félagsliöa og samskonar keppni í Suöur- Ameríku. Keppnisfyrirkomulag- inu var breytt 1980 og er þetta í fyrsta sinn síóan þá að liö frá Evrópu vinnur í keppninni. Leikurinn þótti meö afbrigöum skemmtilegur og vel leikinn. Jafnt var eftir venjulegan leik- tíma, hvorugu liði haföi tekist aö skora tvö mörk, og þurfti því aö grípa til vítaspyrnukeppni. Þjálfari Argentínumanna var nokkuö hress eftir leikinn þrátt fyrir tap sinna manna. „Leikurinn var mjög góöur og knattspyrn- unni til mikills sóma. Platini var góöur en þó hann hafi veriö val- inn maður leiksins þá voru margir sem léku alveg frábærlega. Þaö er enginn skömm aö þvi aö tapa í slíkum leik,“ sagöi Jose Yudica, þjálfari Argentinos Juniors. Fögnuöur stuðnings- manna Juve mikill Frá Brynju Tomer fréttaritara Morgunblaðaina á Ítlaíu. TÖLVERD fagnaðarlæti brutust út í miöborg Tórinó í morguns- áriö í gær er fylgismenn Juvent- us komu frá Mílanó þar sem þeir höföu fylgst meö leik Ju- ventus og Argentinos Juniors í beinum útvarps- og sjónvarps- sendingum, en fjöldi áætlana- bíla flutti fylgismennina til Mílanó þar sem beinar útsend- ingar náöu eingöngu þangað. Lúörablástur og fagnaðaróp dyggra aödáenda Juventus vöktu Tórinóbúa, sem búa í miðbænum eöa í nágrenni hans, snemma á sunnudagsmorguninn en menn tóku látunum ekki illa þar sem tíöindin sem flutt voru voru á þá leiö aö Juventus heföi nú eitt allra knattspyrnuliöa í heiminum unniö alla bikara sem eitt liö getur unniö. Þessir bikarar eru UEFA- bikarinn sem Juventus vann áriö 1977. Ariö 1984 vann liöiö Evr- ópukeppni bikarhafa og sama ár vann félagiö Super Cup-bikarinn þegar liöiö lagöi Liverpool aö velli í Mónakó. Síöar þetta sama ár vann Juventus síöan Liverpool aftur í eftirminnilegum leik í Brússel í úrslitaleik Evrópu- keppni félagsliöa og síöan uröu þeir heimsmeistarar félagsliöa á sunnudaginn er liöiö vann Arg- entinos Juniors í T ókýó. Er Ijóst var aö ítalska ríkisút- varpið myndi ekki sýna leik Juve og Argentinos í beinni útsend- ingu og ekki heldur útvarpa honum var brugðið á þaö ráö aö skipuleggja feröir meö áætlunar- bílum frá Torínó til Mílanó aö- faranótt sunnudagsins, en leikur- inn fór fram aö næturlagi aö evrópskum tíma. Þaö var einka- stöö sem keypti útsendingarrétt frá leiknum og aöeins var hægt aö senda hann beint til Mílanó og nágrennis. Aödáendur Juv- entus reyndu aö fá inni hjá vinum og vandamönnum í Mílanó til aö fylgjast meö leiknum í sjónvarpi og útvarpi en þaö var hægara sagt en gert fyrir suma og því söfnuöust um eitt hundraö aö- dáendur Juve saman á torginu Piazza del Duomo í miöborg Mílanó með útvarpstæki sín og hlustuöu á lýsingu frá leiknum um leiö og þeir böröu sér til hita. Rúmlega fimmtugur aödáandi Juventus sem var á umræddu torgi sagöi eftir þessa nótt: „Jú, víst var mér svolítiö kalt en sigur Juve hlýjaöi mér um hjartaræt- urnar og vó fyllilega upp á móti því erfiöi sem ég lagöi á mig til að fylgjast meö leiknum." íþróttir eru á blaðsíðum 52,53 og 76—79 Morgunblaöiö/Bjarni • Þorgils Ottar og Kristjén Arason fagna hér Einari Þorvaröarsyni eftir leikinn á sunnudaginn en Einar étti þé stórgóöan leik í markinu. Mjög ánægður — sagði Einar Þorvarðarson markvördur „ÉG ER mjög énægöur meö þessa leiki. Þaö er mjög gott aö vinna þé í tveimur leikjum af þremur. Þaö veröur líka aö hafa þaö í huga aö við höfum ekkert æft saman fró því í Sviss í október, bara leik- iö saman og því er þetta alveg égætt," sagöi Einar Þorvarðarson markvöröur íslenska liðsins eftir leikinn é sunnudaginn. „Ég var ferlega óheppinn í leikn- um á Akureyri, fékk átta hraöupp- hlaup á mig strax í byrjun og það braut mann niður á stundinni. Fyrir utan þann leik er ég nokkuö ánægöur með minn hlut í þessum leikjum, en þaö má alltaf finna eitthvaö til aö laga. Vörnin í kvöld var mjög góö en þaö hefur veriö höfuöverkurinn hjá okkur til þessa,” sagöi Einar. BanDit Borðtennisvörur Gottúrval Spaöar Kúlur Gúmmí Skór Peysur Buxur o.fl. Heildsala-sími 10-3-30 SPORTVÖWmSLUN INGOLFS OSKARSSONAR A U0RNI KLAPPARSTIGS 0G GRÍTTISGÖTU S.1Í7S3 •Sendum 1 • PÓSTKRÖFU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.