Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR10. DESEMBER1985 77' HM u-21 árs: ísland áf ram — leika gegn Austur-Þjóðverjum í kvöld ÍSLENSKA unglíngalandsliðiö skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tryggöi sér sæti í milliriðl- um heimsmeistarakeppninnar í handknattleik í þessum aldurs- flokki, sem fram fer á Ítalíu. Liðið hafnaði í öðru sæti í sínum riöli, þar sem Vetur-Þjoöverjar sigr- uöu. íslendingar voru í riöli meö itölum, Egyptum og Vestur-Þjóö- RAGNAR Guömundsson néði mjög góöum árangri í Bikar- Southall verjum. islensku strákarnir unnu fyrsta leikinn gegn ítölum, 16-15. Þar bjargaöi Guðmundur Arnar Jónsson, markvöröur, þeim fyrir horn, er hann varöi vítakast á síö- ustu mínútum leiksins. Á laugardaginn mættu þeir Egyptum og máttu þola tap, 13-14. Þessi leikur var mjög slakur af hálfu íslensku drengjana. Þeir höföu þó yfir í hálfleik, 9-8. í seinni keppni danska sundsambandsins sem fram fór um helgina. Ragnar setti tvö íslandsmet og vann glæsilegan stórsigur í 1500 metra skriðsundi. hálfleik skoruöu þeir aöeins fjögur mörk og Egyptar sex og fóru meö sigur af hólmi. En þar sem ítalir unnu sigur á Egyptum komust ís- lendingar áfram á betra markahlut- falli. Þannig aö þetta tap kom ekki aö sök, sem betur fer. Hermundur Sigmundsson skoraöi flest mörk íslands í þessum leik, eða þrjú alls. Á sunnudaginn lék liðið viö Vestur-Þjóöverja og máttu þola tap, 15-18. Þetta var besti leikur íslendinga í ferðinni, sérstaklega í seinni hálfleik. Vestur-Þjóöverjar höföu þrjú mörk yfir í leikhléi, 9-6. Jafnræöi var svo á meö liöunum í seinni hálfleik og lokatölurnar, 18-15 fyrir Vestur-Þjóöverja. Jak- ob Sigurösson var markhæstur í þessum leik, skoraöi 6 mörk. Geir Sveinsson stóö sig einnig vel í vörninni. íslendinar mæta Austur-Þjóö- verjum í milliriðli í kvöld. Þeir urðu í ööru sæti i sínum riðli, þar sigruöu Svíar. Tvö íslands- met Ragnars Morgunblaöiö/Bjarni • Einar Hilmarsson á hér góðan skell gegn ÍS um helgina. Leifur Harðarson (nr. 4) hefur platað alla hávörn ÍS sem horfir agndofa á tilþrif Þróttara. Meistaraheppmn meö Þrótturum — unnu ÍS og Fram tapaði á Neskaupstað endurnýjar Fré Bob Hennetsy, fréttamanni Morgun- biaðsíns í Englandi. NEVILLE Southall, markvöröurinn góöi hjá Everton og Welska lands- liðinu, geröi á dögunum sex ára samning við Everton. Southall var kosinn leikmaöur ársins í fyrra, hann er 27 ára og hefur leikið 26 landsleiki. Coventry hefur nú ákveöiö aö setja mjög hátt verö á Terry Gibson til þess aö Luton kaupi hann ekki frá félaginu. Veröiö er 600 þúsund pund og i gær sagöi framkvæmda- stjóri Conventry að Gibson væri eins verömætur og gull fyrir félag- ið. „Aöeins lan Rush hefur betri sóknarnýtingu og við getum ekki, né viljum, láta hann fara.“ Gibson hefur nú veriö í þrjú ár hjá liðinu, og þaö sem af er keppn- istímabilinu hefur hann gert 11 mörk. í fyrra geröi hann 19 mörk og áriö þar á undan skoraði hann einnig 19 mörk. Hann var keyptur á sínum tíma frá Tottenham. Tími Ragnars í 1500 m skriö- sundinu var 15:48,51 mín. en gamla metiö hans var 15:49,11. Þegar Ragnar setti þaö met — í mars síðastliönum — var hann á toppnum þaö keppnistímabil en um þessar mundir er hann i erfið- um æfingum og því er Ijóst aö þegar hann nær sínum besta árangri í vetur mun hann bæta árangur sinn enn frekar. Þess má geta aö Ragnar vann glæstan sigur á besta manni Dana í þessari grein — Kurt Lausen heitir sá og varö hann 27 sekúndum á eftir Ragnari. Ragnar setti einnig Islandsmet í 800 metra skriösundi — og var þaö millitími hans í 1500 m sundinu sem gilti þar. Tími hans var 8:23,03 mín. en gamla metiö var 8:25,61 mín. Ragnar sigraöi einnig í 400 mejra skriösundi á mótkiu, synti vegalengdina á 4:00,91 mín. og var aöeins hálfri sekúndu frá islands- meti sinu. MEISTARAHEPPNIN kom til liðs við Þróttara er þeir unnu ÍS í þremur hrinum gegn tveimur á Islandsmótinu í blaki á sunnudag- inn. Leikurinn var nokkuö spenn- andi þó svo hann hafi ekki verið mjög vel leikinn. Fram gerði ekki góöa ferð austur á Neskaupstaö þar sem líðið tapaöi fyrir heima- mönnum og er það fyrsti leikurinn sem Þróttur, Neskaupsstað, vinn- ur í vetur. Þróttur vann tvær fyrstu hrinurn- ar gegn Stúdentum, báöar 15:11, en ÍS-menn tóku sig á í næstu tveimur og unnu þær 15:8. Þaö sem geröi gæfumuninn i þessum hrinum var góö hávörn Stúdenta og mikið kæruleysi Þróttara. Kæruleysiö var nærri búið aö koma þeim í koll því í oddahrinunni komst ÍS í 12:7 áöur en Þróttarar tóku viö sór. Þeim tókst aö vinna hrinuna 16:14 og þar kom meist- Haukur tilKA HAUKUR Bragason, varamark- vörður Fram í knattspyrnu, hefur ákveðið að leika með annarrar- deildarliði KA frá Akureyri næsta sumar. Haukur var á Akureyri um helgina og skoðaði aöstæður þar og leist vel á. „Jú þaö er rétt ég er svo til búinn aö ákveöa aö leika meö KA næsta sumar. Mér líst vel á aöstæður hjá félaginu og einnig á mannskap- inn hjá þeirn." sagöi Haukur í samtali viö Morgunblaöiö í gær En hver er ástæöan fyrir því aö hann yfirgefur Framara og fer til Akureyrar? .Þaö er ágætt og gaman aö prófa eitthvað nýtt og svo er maöur í þessu til aö fá aö spila og ég hef ekki náö aö komast í byrjunar- hópinn hjá Fram þannig aö ég vildi gera eitthvaö þannig aö ég fengi aö spila.“ Þess má geta aö Steinar Ingi- mundarson, unglingalandsliös- maöur úr KR, dvaldíst einnig á Akureyri um helgina og athugaöi aöstæöur hjá KA. Hann mun hafa hug á aö leika meö félaginu en ætlar aö taka sér nokkurn um- hugsunarfrest. araheppnin og klaufaskapur IS þeimaögóöugagni. Fram tapaöi fyrir Þrótti á Nes- kaupstað á laugardaginn 1:3 og er þetta fyrsti sigur austanmanna í vetur. Á Akureyri vann HSK liö KA 3:1. Eftir spennandi þrjár hrinur vann HSK fjóröu hrinuna létt, 15:5, og þar með leikinn. Víkingur vann HK frekar auöveldlega í þremur hrinum gegn engri. Fyrstu tvær hrinurnar voru í járnum en í þeirri þriöju gekk ekkert hjá Kópavogs- liöinu og sigur Víkinga öruggur. I kvennaflokki unnu Stúdentar liö Þróttar í þremur hrinum gegn einni. Staðan NJARDVÍKINGAR hafa nú afger- andi forystu f úrvalsdeidinni f körfuknattleík. Liðið hefur aöeins tapað einum leik í deildinni og hefur sex stig umfram næsta lið. Staöan í deildinni er nú þannig: UMFN 11 10 1 961-848 20 Haukar 11 7 4 873-835 14 Valur 11 5 6 861-847 10 (BK 11 5 6 831-863 10 KR 11 4 7 856-932 8 ÍR 11 2 9 879-936 4 Tveir leikir veröa í úrvalsdeild- inni í kvöld. Valur og KR leika klukkan 20 í Seljaskóla og strax á eftir, eöa um klukkan 21.30 leika ÍRogÍBK. DREGIÐ var í 8-liða úrslitum bík- arkeppni Körfuknattleikssam- bands íslands á laugardaginn. Leikiö veröur bæði heima og heiman. Eftirtalinn liö drógust saman, þau sem á undan eru talin, fá heimaleik fyrst: KR-UMFN ÍR-ÍBK Haukar-ÍS Valur-Fram j Morgunblaðið/Arni Sœberg Iþróttamaður fatlaðra j gær var gjört kunnugt um val á íþróttamanni ársins úr röðum fatlaðra. Það var ína Valsdóttir úr íþróttafélaginu Ösp sem varð fyrir valinu aö þessu sinni. Hún er fjölhæf íþróttakona og á meöal annars 3 Islandsmet í frjálsum íþróttum og ellefu íslandsmet í sundi. Henner besti árangur á þessu ári var á Norðurlandamótinu f sundi en þar vann hún til gullverðlauna í 100 metra flugsundi og setti um leið Noðurlandamet. Eínnig náöi fna ööru sæti í 100 metra baksundi og 50 metra flugsundi. A meöfylgjandi mynd eru frá vinstri: Bjarni Ingvar Árnason, eigandi Óöinsvéa og Brauöbæjar en hann gaf verölaunin sem þessum titii fylgja, Ólafur Jensson, formaður ÍF, ína Valsdóttir og móöir hennar jónína Þorbjörnsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.