Morgunblaðið - 10.12.1985, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985
43
Mannréttindadaguriim:
Samverustund í
Norræna húsinu
Mannréttindadagur Sameinuðu munu koma fram hljóðfæraleikar-
þjóðanna er 10. desember ár hvert. arnir Anna Guðný Guðmunds-
Að venju mun íslandsdeild mann- dóttir og Sigurður Ingi Snorrason
réttindasamtakanna Amnesty Int- og Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur
ernational minnast dagsins. einstöng. Alda Arnardóttir les ljóð
og formaður íslandsdeildar Amn-
í fréttatilkynningu frá samtök- esty Hjördis Hákónardóttir flytur
unum segir að þau gangist fyrir ávarp.
samverustund síðdegis þann 10. í Samverustundin hefst klukkan
fundarsal Norræna hússins. Þar 17.30.
Islenzk endurtrygging:
Engin tengsl
við Hafskip
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
eftirfarandi yfirlýsing frá íslenzkri
endurtryggingu:
„Að gefnu tilefni vill íslenzk
endurtrygging taka fram, að
engin tengsl eru milli félagsins
og fyrrverandi forráðamanna
Hafskipa hf., en ýmsir hafa villst
á nafni félagsins og nafni annars
fyrirtækis, Reykvískrar endur-
tryggingar hf.
Islensk endurtrygging var
stofnuð haustið 1939 og hét þá
Stríðstryggingafélag íslenzkra
skipshafna. Verksvið þess var þá
að tryggja íslenska sjómenn
vegna slysa af völdum stríðsað-
gerða. Síðan styrjöldinni lauk
hefur meginverksvið þess verið
að veita innlendum vátrygginga-
félögum endurtryggingarvernd.
Iðgjaldatekjur félagsins námu
árið 1984 373 millj. kr. og eigið
fé þess nam í árslok 1984 um 75
millj. kr.
Helstu eigendur félagsins eru
ríkissjóður, vátryggingarfélög og
ýmis útgerðarfyrirtæki, er störf-
uðu í síðari heimsstyrjöldinni.
Félagið hefur nú aðsetur á Suð-
urlandsbraut 6. Stjórn félagsins
skipa Páll Sigurðsson, ráðuneyt-
isstjóri, formaður Guðmundur
H. Garðarsson, viðskiptafræð-
ingur, varaformaður, Gísli Ólafs-
son, forstjóri, Ingi R. Helgason,
forstjóri, og Óttarr Möller, frv.
forstjóri. Framkvæmdastjóri er
Bjarni Þórðarson, trygginga-
stærðfræðingur."
Háskóla-
tónleikar
Áttundu háskólatónleikarnir á
þessum vetri verða haldnir á niorg-
un, miðvikudag, kl. 12.20 í Norræna
húsinu.
Leikinn verður jazz, Martial
Nardeau á þverflautu, Friðrik
Karlsson á gítar og Bjarni Svein-
björnsson á bassagítar. Þeir leika
m.a. lög eftir Charlie Parker, Blues
for Alice, Donna Lee, Billie’s Boun-
ce. Einnig Summertime eftir Gers-
win og Desafinado eftir A.C. Jolr-
in.
Fyrirlestur um
rannsóknir í
velferðarríkjum
Prófessor Jon Eivind Kolberg frá
háskólanum í Bergen flytur fyrir-
lestur á vegum stofnunarinnar um
„Nýjar stefnur í rannsóknum á
velferðarríkjunum" í Odda, stofu
101, þriðjudaginn 10. desember kl.
17. Fyrirlesturinn verður fluttur á
norsku og er öllum opinn.
NYJI
TVEGGJA
Husqvarna
HÆÐA ORBYLGJUOFNINN
ER O SINNUM BETRI
~. i iiiiiiiiiin i i—
* Helmingi rýmra ofnhólf 40 lítra
* Brúnar matinn
* Sjálfvirk hitamœling
Gk
Gunnar Ásgeirsson hf. Jp,
Suóuflandsbfaut 16 Simi 9135200
verö frá kr. 22.700.-
i
OTRULEGA
LÁGT VERD
Kr. 19.600 staðgreiðsla
Afborgunarskilmálar
TVEGGjA DYRA
KÆLI' OG FRYSTISKAPAR
Samt. stærð: 275 1.
Frystihólf: 45 I.
Hæð: 145 sm. Breidd 57 sm.
Dýpt: 60 sm.
Vinstri eða hægri opnun
Fullkomin viðgerða-
og varahlutaþjónusta.
Heimilis- og raftækjadeild.
HEKLAHF
LAUGAVEG1170 -172 SÍMAR 11687 • 21240
ólan
svínasteikur
ahamb.læri úrb.
kr./kg
Svínahamb.bógur
kr./kg
j Svínahamb.bógurúrb.
kr./kg
Svínahamb.hnakki úrb.
589 kr./kg
Svínahryggur nýr
490 kr./kg
Svínakótllettur
kr./kg
Svinahryggur nýr m/pöru
kr./kg
Svínalæri 1/1 og 1/2 ný
kr./kg
i Svínalundlr 666 kr./kg
I Svínahnakki nýr 55418 kr./kg
1 Svínahnakka fillet 540 kr./kg
1 Svínasnitchel ^34155 kr./kg
s Svinarifjasteik 524155 kr./kg
f Svínaskankar 51^5 kr./kg
1 Svínatær 40 kr./kg
Svínaspekk UO kr./kg
1 125 kr./kg
I Svínarif T78 kr./kg
1 Svínabuff 600 kr./kg
1 Svínahakk 288 kr./kg
1
A KJÖTMIÐSTÖÐIN
Laugalæk 2. s. 686511